Morgunblaðið - 29.05.1999, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 29.05.1999, Qupperneq 32
32 LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Molta gefur garðinum líf Nú færðu hana í Blómavali og Fossvogsstöðinni ___ ______ERLENT________ Ottast að átökin í Kasmír stigmagnist Reuters PAKISTANSKIR hermenn skoða flak ind- verskrar herþotu, sem Pakistanar skutu nið- ur í Kasmír í fyrradag. HARKA FÆRIST I 52 ARA DEILU 1947 m H1 Indland fær sjálfstæði. Múslimar\ stofna sjálfstætt ríki, Pakistan 1948 Indverjar og Pakistanar heyja stríð vegna deilunnar um Kasmi Landsvæðinu varskipt milli ríkjanna samkvæmt vopnahlés samningi 1. janúar 1949 1965 Annað stríð ríkjanna um Kasm 1972 Samið um að leysa deiluna 1989 Islamskir skæruliðar hefja uppreisi á yfirráðasvæði indiands. Mannfallið: um 25.000 1999 Leiðtogar landanna lofa að flýta sáttaumleitunum 27. mai: Pakistanar segjast hafa skotíð niður tvær indverskar herþotur eftir að Indverjar hófu loftárásir til að flæma skæruliða af yfirráðasvæði sinu. íslamabad, London. Reuters. INDVERJAR sögðu í gær að þeir myndu ekki beita kjamavopnum vegna deilunnar um Ka- smír og sögðust vona að átökin við markalínuna, sem skiptir Kasmír í tvennt, myndu ekki magnast. Fréttaskýrend- ur sögðu að hættan á nýju stríði milli Indverja og Pakistana vegna deil- unnar réðist af því hversu langt Indverjar myndu ganga í barátt- unni við íslamska skæru- liða sem hafa laumast yf- ir á indverska yfirráða- svæðið í Kasmír. Indverjar hófu loftárásir á skæru- liðana í Kasmír á miðvikudag og þeim var haldið áfram í gær. Indverskar og pakistanskar stórskotaliðssveitir hafa einnig gert árásir yfir markalínuna sem skiptir Kasmír milli Indlands og Pakistans. Stjómvöld í Paldstan vömðu ind- verska flugherinn við því að gera árásir á yfirráðasvæði Pakistans. „Við hvetjum Indverja til að draga úr árásunum, rjúfa ekki lofthelgina eða fara yfir markalínuna," sagði Sartaj Aziz, utanríkisráðherra Paldstans. Talsmaður pakistanska hersins vildi ekki staðfesta fréttir um að sveitum hans hefði verið skipað að vera í viðbragðsstöðu vegna átakanna í Kasmír. „Þær em alltaf í viðbragðs- stöðu í Kasmír og undir það búnar að grípa til aðgerða annars staðar ef þörf krefur,“ sagði hann. Hættulegar árásarferðir Qureshi greindi ennfremur frá því að indversku stórskotaliðssveitimar hefðu haldið áfram árásum sínum yf- ir markalínuna í gær. „Indverjar hafa hins vegar dregið úr hemaðar- aðgerðum sínum eftir að við skutum niður flugvélar þeirra.“ Pakistanar segjast hafa grandað tveimur indverskum ormstuþotum af gerðinni MiG í fyrradag eftir að þær hefðu flogið yfir pakistanskt land- svæði. Annar indversku flugmann- anna beið bana og ráðgert var í gær- kvöldi að sýna hinn í sjónvarpi í Pakistan. Indverjar hafa dregið í efa að her- þotumar hafi verið yfir pakistönsku landsvæði og segja að önnur þeirra hafi brotlent vegna hreyfilbilunnar. Hin herþotan hefði orðið fyrir flug- skeyti þegar hún hefði lækkað flugið til að leita að flugmanni fyrri þotunn- ar. Flugmenn indverska hersins taka mikla áhættu í árásunum þar sem þeir þurfa að fljúga yfir háa fjalls- hryggi og inn í þröngva dali til að varpa sprengjum á skæruliðana. „Skuggar em í hlíðunum og eftir há- degið þegar hitinn minnkar verður skýjað, þannig að illa sést til jarðar. Mjög erfitt er að fljúga vélunum við slíkar aðstæður," sagði talsmaður indverska flughersins. Fjórir menn biðu einnig bana í gær þegar sprengja sprakk á mikilvægum vegi á yfirráðasvæði Indverju, um 200 km austan við borgina Jammu. Kjamorkutilrauna minnst Pakistanar minntust þess í gær að ár var liðið frá því þeir sprengdu kjamorkusprengjur í tilraunaskyni til að svara kjamorkutilraunum Ind- verja. Átökin í Kasmír vörpuðu hins vegar skugga á hátíðahöldin í tilefni af afmælinu. Ríkin tvö hafa tvisvar sinnum háð stríð vegna deilunnar um Kasmír frá því þau fengu sjálfstæði frá Bretlandi árið 1947. Mikil spenna hefur verið í sam- skiptum ríkjanna frá árinu 1989 þeg- ar íslamskir aðskilnaðarsinnar hófu uppreisn í indverska ríkinu Jammu og Kasmír sem nær yfir tvo þriðju hluta Kasmír. Þriðjungur landsvæðis- ins er undir yffrráðum Pakistana. Óttast innrás yfir markalxnuna Þótt Indverjar segist ekki hafa í hyggju að herða árásimar á skæm- liðana segjast sérfræðingar í málefn- um Suður-Asíu óttast að átökin í Ka- smír stigmagnist og leiði til nýs stríðs hafi indverska stjómin ekki hemil á hemum. „Ég hef mestar áhyggjur af því að þeir leiðist út í umfangsmeira stríð með hefðbundnum vopnum,“ sagði Sumit Ganguly, prófessor af ind- verskum uppmna í New York. Pakistaninn Askari Rizvi, prófess- or við Columbia-háskóla, kvaðst ótt- ast að Indverjar myndu ráðast inn á yfirráðasvæði Pakistana í Kasmír til að elta uppi íslamska skæraliða. Pró- fessoramir tveir sögðu báðir að nokkrir áhrifamenn í Bharatiya Janata, flokki Atals Beharis Vajpa- yees, forsætisráðherra Indlands, væm hlynntir því að gefa hernum lausan tauminn og leyfa honum að elta skæmliða inn á yfirráðasvæði Pakistana, sem hafa hótað að svara slíkum árásum af fullri hörku. „I mínum huga er ástandið mjög hættulegt,“ sagði Rizvi. Prófessoramir tveir og fleiri sér- fræðingar í málefnum Suður-Asíu sögðust þó ekki telja að átökin gætu orðið til þess að ríkin beittu kjarna- vopnum. „Ég er viss um að engin hætta er á því að kjarnorkustríð blossi upp í þessum heimshluta vegna svo lítilla hagsmuna," sagði Ishtiaq Hossain, lektor við háskóla í Singapúr. Einræktaðar kindur virðast vera frábrugðnar frummyndunum Erfðaefnið eldra en dvrið sjálft VÍSINDAMENNIRNIR sem ein- ræktuðu kindina Dolh' í Skotlandi hafa greint frá því að útlit sé fyrir að mikilvægir framueiginleikar, sem þeim tókst ekki að yfirvinna er Dollí var ræktuð, valdi því að hún eldist hraðar en venjulegar ær. Hún sé þó að öllu leyti fullkomlega heilbrigð. Fréttaskýrandi The New York Times segir að erfðaefnið í Dollí sé í rauninni eldra en kindin sjálf, sem er þriggja ára. Erfðaefnið var hins vegar tekið úr sex ára gamalli kind, og er það því níu ára. í skýrslu sem birtist. í tímaritinu Nature í ga;r velta vísindamenn við Roslin Institue og PPL Therapeutics í Ed- inborg því fyrir sér hvort einrækt- aðar skepnur kunni að vera veikari, eldast hraðar og deyja fyrr en skepnur sem verða til með venju- legum hætti. Styttri oddhlutar Ian Wilmut, sem stýrði einrækt- un Dollíar fyrir þrem árum, sagði í viðtali við breska ríkisútvarpið, að ekki væri ljóst hverjar afleiðingam- ar yrðu fyrir Dollí sjálfa. „Við telj- u^.allt ejns ljklegt.að hún ,mupi, lifa HVAÐ ER DOLLI GOMUL? Kindin Dolií er fyrsta einræktaða spendýrið, en ekki er alveg á hreinu hversu gömul hún getur talist. Hún kom í heiminn fyrir þrem árum, en erfðaefnið sem notað var til einrækt- unarinnar var fengið úr sex ára gamalii kind og því er erfðaefni Dollíar sex árum eldra en nemur ævilengd hennar. m í kjarna hverrar einustu frumu f Dollí er að finna fullkomið mengi allra litninga hennar, sem bera í QPr nnnQlíriftina nvinm frnmiim
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.