Morgunblaðið - 29.05.1999, Side 65

Morgunblaðið - 29.05.1999, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1999 65 A Eddu hótelunur getíð þið valið gistingu fyrir tvo í sumar á hvaóa hóteli sem er, t.d. farið hringinn eða dvalið sjö daga á því Eddu hóteli sem þið haldið mest upp á. Til þess að auka ánægjuna bjóðum við í fimm ævintýraferðir fyrir tvo* Útsýnisflug um Suðurland og til Vestmannaeyja. FLogið er frá Bakka með FLugfélagi Vestmannaeyja. Fyrir þá sem vilja er Lent í Vestmannaeyjum og áð í 2-3 kLst. Með Eyjaferðum er farið frá StykkishóLmi í sigLingu um suðureyjar á Breiðafirði og við Hrappsey er veiddur skeLfiskur og smakkað á ferskri veiðinni. I UtreiðartU! með reyndum Leiðsögumanni frá bænum Ytri-Vík á Árskógsströnd þar sem skoða má mannvirki Liðinna tíma í faLLegum eyðidaL. Eftir útreiðartúrinn er slakað á í heitum potti og boðið upp á hressingu. Bátasigling niður Hvítá með BátafóLkinu. ALLt í einni ferð, náttúruskoðun, busl, flúðir og fjör. Á eftir er boðið upp á heitt kakó og kaffi. Hvalaskoðun með NorðursigLingu frá Húsavík. Siglt er á sérútbúnum íslenskum eikarbátum Náttfara, Knörr og Hauk um sögulegar sLóðir Garðars og Náttfara. Boðið er upp á hressingu. • + Með nýjum OpeL Astra fylgir sjö daga spennandi sumarfrí fyrir tvo á íslandi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.