Morgunblaðið - 29.05.1999, Síða 65

Morgunblaðið - 29.05.1999, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1999 65 A Eddu hótelunur getíð þið valið gistingu fyrir tvo í sumar á hvaóa hóteli sem er, t.d. farið hringinn eða dvalið sjö daga á því Eddu hóteli sem þið haldið mest upp á. Til þess að auka ánægjuna bjóðum við í fimm ævintýraferðir fyrir tvo* Útsýnisflug um Suðurland og til Vestmannaeyja. FLogið er frá Bakka með FLugfélagi Vestmannaeyja. Fyrir þá sem vilja er Lent í Vestmannaeyjum og áð í 2-3 kLst. Með Eyjaferðum er farið frá StykkishóLmi í sigLingu um suðureyjar á Breiðafirði og við Hrappsey er veiddur skeLfiskur og smakkað á ferskri veiðinni. I UtreiðartU! með reyndum Leiðsögumanni frá bænum Ytri-Vík á Árskógsströnd þar sem skoða má mannvirki Liðinna tíma í faLLegum eyðidaL. Eftir útreiðartúrinn er slakað á í heitum potti og boðið upp á hressingu. Bátasigling niður Hvítá með BátafóLkinu. ALLt í einni ferð, náttúruskoðun, busl, flúðir og fjör. Á eftir er boðið upp á heitt kakó og kaffi. Hvalaskoðun með NorðursigLingu frá Húsavík. Siglt er á sérútbúnum íslenskum eikarbátum Náttfara, Knörr og Hauk um sögulegar sLóðir Garðars og Náttfara. Boðið er upp á hressingu. • + Með nýjum OpeL Astra fylgir sjö daga spennandi sumarfrí fyrir tvo á íslandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.