Morgunblaðið - 29.05.1999, Qupperneq 80

Morgunblaðið - 29.05.1999, Qupperneq 80
80 LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Söngkonan Alda Björk Ólafsdóttir HIGH DESERT ▲ „ÉG FLYT popptónlist af því að ég hef gaman af henni og ég ætla ekkert að biðjast afsökunar á því.“ væri og hvar hún hefði alið manninn. Sunna Ósk Logadóttir náði í fíngrafara- duftið og stækkunarglerið og yfírheyrði Oldu er hún dvaldi hérlendis nýlega. Morgunblaðið/Þorkell „ÉG HEF barist eins og brjálæðingur f tfu ár fyrir þeim árangri sem ég hef náð í dag.“ gerði í fyrirheitna landinu var því að kaupa eintak af Melody Maker og Maleolm Mehyer, samstarfs- maður hennar æ síðan, var fyrsta manneskjan sem hún svaraði aug- lýsingu frá. „Við höfum verið sam- an í mörgum hljómsveitum og reynt hitt og þetta en allan tímann vorum við að leita að samningum," segir Alda og bætir við að það sé slítandi og erfíð vinna er hafí þó að lokum borið árangur. „Með hljómsveitinni Exodus fengum við okkar fyrsta plötu- samning við Jive-útgáfuna og vor- um að vonum himinlifandi. En þegar við höfðum tekið upp „Chill out“, okkar fyrsta smáskífulag, þá létu þeir re-mixa það sem danslag og síðan ákváðu þeir að sú útgáfa yrði á a-hlið smáskífunnar sem þýddi að útvarpsstöðvamar vildu ekki spila það. Við vorum mjög ósátt og smáskífan okkar seldist aðeins í fáum eintökum. Þeir ætl- uðu síðan að leika sama leikinn aft- ur en þá neituðum við að taka þátt í þessu. Upp úr því hætti hljóm- sveitin og ég ákvað að verða sóló- söngkona," segir Alda sem varla sér eftir þeirri ákvörðun. „Ári síð- ar fékk ég samning hjá Wild Star- útgáfufyrirtækinu. Þá hafði ég ver- ið að í níu ár þar til ég fékk loks samning hjá framsýnu fyrirtæki sem sá hvað ég var að gera og hafði trú á mér.“ Gagnrýnisraddir hafa heyrst um að tónlist Öldu sé í ætt við þá sem Spice girls og aðrar Jéttsveitir leika. Aida segir af og frá að hún reyni að líkja eftir þeim. „Ég er sátt við mína tónlist. Ég flyt popptónlist af því að ég hef gaman af henni og ég ætla ekkert að biðjast afsökunar á því. Það er viss stíll á tónlist þein-a íslensku söngkvenna sem hafa náð góðum árangri erlendis en ég ætla ekki að fara þá leið,“ segir Alda ákveðin. „Ég tel að mikilvægast sé að taka sjálfan sig passlega mikið alvar- lega. Ég syng ekki um að stökkva út í sjó því lífið sé svo ömurlegt, það er alltaf sólsldn hjá mér. Kannski verður næsta plata aðeins dekkri, hver veit?“ En skyldu árin í Bretlandi hafa verið „Real Good Time“? AJda hugsar sig um andartak áð- ur en hún svarar. „Þetta hefur ver- ið stanslaus vinna og að mörgu leyti langur og erfiður tími. En einnig hefur þetta verið góður tími, sennilega af því að ég er svo bjartsýn að eðlisfari,11 segir hún og brosir hugsi. „Oft var ég spurð hvort ég ætlaði ekki að fara að hætta þessu og koma heim en ég hlýt að vera svona þrjósk. Það sldpti aldrei máli hversu niður- dregin eða ráðþrota ég var, ég reif mig alltaf upp aftur. Eg gefst nefnilega ekld svo auðveldlega upp,“ segir Alda að lokum og bros- ir dularfullu brosi. stundum virðist það hreinlega ekki skipta máli. „Þetta er tómur kiíku- skapur, snýst allt um að hafa réttu samböndin. Ég var aldrei í neinni klíku, hvorki hér heima né í Bret- landi. Ég hef þurft að berjast fyrir mínum árangri sjálf.“ S Olíkt mörgum stúlkum dreymdi Öldu ekki um að verða söngkona í æsku. „Alla tíð hefur verið mikill söngur og tónlist í lcringum mig. Þegar fjölskyldan fór í bíltúr til Hvera- gerðis á sunnudögum sátum við systkinin þrjú í aftursætinu og sungum alla leiðina," rifjar hún upp og brosir. „Hins vegar hvarfl- aði það ekki að mér að ég gæti haft atvinnu af söngnum." A unglingsárunum flutti fjöl- skyldan til Svíþjóðar og Alda var færð upp um bekk í skólanum. „Þegar ég lauk námi ákvað ég að nota það forskot sem ég hafði á jafnaldra mína og taka mér frí áð- ur en ég færi aftur í skóla en á þeim tíma var ég staðráðin í því að verða lögfræðingur. Þetta frí varð afdrifaríkt og líf mitt tók óvænta stefnu. Ég sá Carolu Haeggkvist syngja fyrir hönd Svíþjóðar í Eurovision og á meðan ég horfði á hana var eins og eitthvað hefði sprungið innra með mér og ég ákvað þar sem ég stóð að verða söngkona." Aður en langt var um liðið var Alda gengin til liðs við búlgarska hljómsveit sem spilaði á skemmti- ferðaskipum og með henni söng hún á nær hverju kvöldi í tæp tvö ár. Þá ákvað hún að flytja ásamt fjölskyldunni aftur til Islands. „Ég tók mér frí frá söngnum og vann á Svörtu pönnunni í nokkra mánuði." Söngþrá- in kom þó fljótt upp aftur og þá fór Alda að semja tónlist sjálf. S Aþeim tíma virtist vera lokað á nýja söngvara í tónlistar- heiminum hérlendis. Það voru nokkur nöfn sem voru þekkt og það var mjög erfitt fyrir nýja söngvara að troða sér inn í þann hóp.“ Alda gekk á milli manna og reyndi að koma sér á framfæri og- „OFT var ég spurð hvort ég ætlaði ekki að fara að hætta þessu og koma heim en ég hlýt að vera svona þrjósk." eftir farsælt sumar með hljóm- sveitinni ákvað hún að leggja land undir fót og freista gæfunnar. „Ég ætlaði mér frá upphafí að fara ann- aðhvort til Bandaríkjanna eða Bretlands og gefa þar út tónlist,“ segir Alda ákveðin. „Ég sá ekki fram á að geta gert hér þá hluti sem ég ætlaði mér, ekki það að ég hafi ekki vijjað búa á íslandi því ég elska þetta land. En ég var ung og brann af metnaði og því var best að slá til á þeim tíma sem ég fór, því þegar maður verður eldri er hætta á að festast í einhverju fari. Ég var hrædd um að þannig myndu málin þróast með Stjórn- inni og því kvaddi ég sveitina." K lda lagði upp í óvissuferð og /\ lenti í London þar sem hún JLÁA4>ekkti ekki sálu, með tvær ferðatöskur og þúsund pund í vas- anum. „Mér hafði verið bent á tímarit þar sem tónlistarmenn auglýstu eftir söngkonum,“ rifjar Alda upp. Það fyrsta sem hún Utsölustaðir: Blómaval Reykjavík og Akureyri, Hagkaup, Nýkaup, apótekin, verslanir KÁ o.fl. „ÉGSYNG ekki um að stökkva út í sjó því lífið sé svo öm- urlegt, það er alltaf sólskin hjá mér.“ ÞAÐ er liðin tíð að tónlist- armenn geti gengið inn til útgefenda, sungið fyrir þá nokkur lög og slegið í gegn um leið, líkt og Elvis Presley og fleiri rokkarar gerðu á árum áð- ur. I dag er tónlistarbransinn þrot- laus vinna þar sem höfnun er dag- legt brauð og samkeppnin er harð- ari en margan grunar. Alda gaf nýverið út breiðskífuna „Out of Alda“ eftir glimrandi árangur smá- skífunnar „Real Good Time“ á breska vinsældalistanum. En slíkt er engin ávísun á heimsfrægð og eins víst að baráttan sé rétt að byrja. „Að vera tónlistarmaður getur verið mjög óréttlátt starf, hvort sem það er hérna heima eða úti,“ segii’ Alda um þrautargöngu sína til frægðarinnar. „Ég hef barist eins og brjálæðingur í tíu ár fyrir þeim árangri sem ég hef náð í dag. Ég hef oft verið spurð að því hvort að það breyti einhverju að vera Is- lendingur, en það breytir engu. Heppni er það sem skiptir mestu máli, þ.e. hvort þú sért á réttum stað á réttum tíma. Þá er jú ágætt að hafa eitthvað til að selja líka,“ segir Alda hlæjandi og bætir við að stofnaði að lokum hljómsveit með Mána Svavarssyni og fleirum og á sama tíma fór hún að syngja með Sverri Stormsker. „Síðan kom Grétar [Örvarsson] til sögunnar og ég gekk til liðs við hann. Sú hljóm- svejt varð síðar Stjórnin." —Utþráin blundaði alltaf í öldu og- Blóð, sviti og tár á þrautargöngu til frægðar > Fyrir rúmu ári sló Alda Björk rækilega í gegn í Bretlandi en hafði fram að því verið svo til óþekkt hér heima. Margir veltu því fyrir sér hver hin ljóshærða huldukona
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.