Morgunblaðið - 17.06.1999, Page 9

Morgunblaðið - 17.06.1999, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 1999 9 FRÉTTIR Þjóðhátíðardagur- inn haldinn hátíðlegur í Berlín Sendiráð Islands flutt til Berlínar Berlín. Morgunblaðið. SENDIRÁÐ íslands í Þýskalandi flutti starfsemi sína frá Bonn til Berlínar 1. júní síðastliðinn. Starf- semi sendiráðsins fer enn sem komið er fram á gömlu útibússkrifstofunni skammt frá nýju samnorrænu sendi- ráðsbyggingunni í Tiergarten. Að sögn Ingimundar Sigfússonar, sendi- herra Islands í Þýskalandi, mun sendiráðið flytja í nýja húsnæðið í byrjun júlímánaðar. Fyrirhugað var að flutningunum lyki í þessum mán- uði en vegna tafa á byggingarfram- kvæmdum seinkar þeim um eina til tvær vikur. Hinn 20. október næstkomandi verða sendiráðsbyggingarnar vígðar formlega að viðstöddum öllum þjóð- höfðingjum Norðurlandanna fimm. Island og Finnland flytja fyrst land- anna skrifstofur sínar í nýju bygg- ingarnar og Danmörk, Svíðþjóð og Noregur reka lestina. Ingimundur Sigfússon og kona hans, Valgerður Valsdóttir, halda í dag móttöku fyrir Islendinga bú- setta í Berlín í tilefni af þjóðhátíðar- deginum og er það í fyrsta sinn sem haldin er móttaka á vegum sendi- ráðsins á þjóðhátíðardaginn í Berlín. --------------------- Eystrasaltsráðið Vilja auka tengsl við Evr- ópusambandið AUKIN tengsl við Evrópusamband- ið voru ofarlega á baugi á árlegum utanríkisráðherrafundi Eystrasalts- ráðsins, sem haldinn var í Palanga í Litháen 14.-15. júní. Halldór Ás- grímsson utanríkisráðherra sat fundinn fyrir hönd íslands. Á fundinum var m.a. rætt um hlut- verk Eystrasaltsráðsins í næstu framtíð, eflingu samskipta þeirra ríkja sem aðild eiga að ráðinu og auk- in tengsl þess við Evrópusambandið. Á dagskrá voru einnig samgöngumál, orku- og umhverfismál sem og mann- réttinda- og menntamál. Halldór Ásgrímsson ræddi m.a. um lýðræðis- og mannréttindamál á fundinum og lagði áherslu á að Eystrasaltsríkin hefðu þau málefni áfram á sinni dagskrá. Hann kynnti jafnframt væntanlega ráðstefnu um konur og lýðræði, sem íslensk stjóm- völd standa fyrir í október nk. í sam- vinnu við bandarísk stjómvöld og Norræna ráðherraráðið. Þá ræddi utanríkisráðherra einnig um mennta- máj og vék að umhverfismálum. Á fundinum í Paianga tóku Norð- menn við formennsku í Eystrasalts- ráðinu af Litháum. ------♦-♦-♦----- Vinnumiðlun skólafdlks Færri umsóknir um sumarvinnu hjá borginni SAMKVÆMT yfirliti frá Vinnumiðl- un skólafólks hafa 1.175 skólanemar verið ráðnir til sumarstarfa hjá Reykjavikurborg og fyrirtækja henn- ar en 1.575 voru ráðnir sl. sumar. Samtals hafa borist 1.824 umsókn- ir skólafólks en á sama tíma sl. ár höfðu 2.304 umsóknir borist. Ráðnir hafa verið 1.175 en 57Q hafa ekki staðfest umsóknir sínar og enginn er á biðlista. Samkvæmt upplýsingum stofnana og fyrirtækja má ætla að enn eigi eftir að ráða í 35 störf. Þátttakendur í Vinnuskóla Reykjavíkur í sumar eru 2.100 en voru 2.900 árið 1998 og leiðbeinend- ur eru 195 en voru 220 í fyrra. Fjöldi vinnuflokka í sumar er 145 en þeir voru 167 sl. sumar. * Ikonar Ljósakrónur / Borðstofuborð f y/T \ Bókahillur (IZinm \ i jjipfnao I9T4. muntc * Úrval góðra gripa Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Stendhal P a r i s kyrming Spennandi kaupaukar Ráðgjöf á staðnum á morgun frá kl. 13-18 og laugard.frá kl. 12-17 Snyrtivörudeild Hagkaups Smáratorgi Borðdukar til bráðargiafa Uppsetningabúðin Hverfisgötu 74, sími 552 5270. FUGLAHUS fúgjahúsum Hverfisgötu 37, sími 552 0190. Rýmum fyrir nýjum vörum Borð, stólar, sófasett, ljósakrónur, lampar, skrifborð, bókahillur, Opið virka daga frá kl. II-18 og laugardaga frá kl. 11-16 Nœrföt í úrvaíi #*£ ' \ fyrir öíl tœkifœri Y i N ^ " ,.A Laugavegi 4 sími 551 4473 Silfurpottar í Háspennu frá 3.júní til 14.júní 1999 Dags. Staður Upphæð 3. júní Háspenna, Skólavörðustíg...151.088 kr. 4. júní Háspenna, Hafnarstræti......59.205 kr. 4. júní Háspenna, Laugavegi........100.545 kr. 8. júní Háspenna, Laugavegi.............98.512 kr. 9. júní Háspenna, Skólavörðustíg....55.086 kr. 10. júní Háspenna, Laugavegi........105.522 kr. 13. júní Háspenna, Hafnarstræti.....353.652 kr. 14. júní Háspenna, Laugavegi........120.556 kr. 14. júní Háspenna, Laugavegi.............59.874 kr. Tölvur og tækni á Netinu \g> mbl.is alltaí= errrH\sA£> a/ýtj Víðtækar rannsóknir hafa sýnt fram á mjög áhugaverðar niðurstöður fyrir notendur hins einstaka m _ . fæðubótarefnis PROLOGIC \NS S fæst i flestum apotekum og lyfjaverslunum um land allt. O R K U

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.