Morgunblaðið - 17.06.1999, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 17.06.1999, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 1999 39 „Bjartar nætur í júní“ Þátttakendur í Mozart-veislu Egilsstaðir. Morgunblaðið. GUÐNÝ Guðmundsdóttir fiðlu- leikari og Gerrit Schuil píanó- leikari héldu tónleika í Egils- staðakirkju. Tónleikarnir voru liður í hátíðinni „Bjartar nætur í júní“ sem haldnar eru á Aust- urlandi. A efnisskrá voru ein- ungis verk eftir Mozart. Aðrir tónleikar hátíðarinnar verða í Neskaupstað en þar munu Stef- án Höskuldsson fiautuleikari og Gerrit Schuil píanóleikari flylja verk eftir Mozart og fleiri. Síð- asta sýning Töfraflautunnar verður 19. júní og hátíðinni lýk- ur svo með því að flutt verður sálumessan Requiem í Egils- staðakirkju 20. júní. Á myndinni eru Guðný Guð- mundsdóttir og Gerrit Schuil að loknum Mozart-tónleikunum í Egilsstaðakirkju. Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir Cirkus Cirk- ör með aukasýningu CIRKUS Cirkör - The Scand- inavian Challenge verður með aukasýningu á verkinu 00:00 í Laugardalshöll föstudaginn 18. júní kl. 20. Sýningin 00:00 gerist á broti úr sekúndu þegar árið 2000 gengur í garð, í miðri hringiðu þess þegar svífandi rykkom rekast á háspennulínu. Sýningin er innblásin úr leikhúsi, dansi, rokktónlist og ljóðum. Lista- hátíðin Á Seyði sett í Skaftfelli Á SEYÐI, Listahátíð á Seyðisfirði verður nú haldin í fimmta sinn og verður formlega opnuð í Skaftfelli, menningarmiðstöð, laugardaginn 19. júní kl. 17. Fjölda gesta er ’ooðið við opnunina. Ávörp flytja m.a. Arn- björg Sveinsdóttir alþingismaður, Hjálmar H. Ragnarsson rektor Ólafur Sigurðsson bæjarstjóri o.fl. Hljómsveitin Spaðar leikur nokkur lög við opnunina. Aðalsalur Skaftfells verður form- lega tekinn í notkun eftir endurbæt- ur. Listsýningar verða opnaðar víða um bæinn og hljómsveitin Spaðar heldur tónleika í Herðubreið kl. 22 laugardagsvöldið 19. júní. Peir sem sýna að þessu sinni eru Bemd Koperling og Bjöm Roth í Skaftfelli, Daði Guðbjörnsson, Tolli, Eggert Einarsson og Ómar Stefáns- son í Seyðisfjarðarskóla. I Félags- heimilinu Herðubreið sýna heima- mennirnir María Gaskell, Þorkell Helgason, Rut Finnsdóttir, Vil- mundur Porgrímsson og Olga Kol- brún Vilmundardóttir og þar er einnig að finna finnskan arkitektúr. Á Hótel Seyðisfirði verður sýning Guðlaugai- Sjafnar frá Hólma, en hún er brottfluttur Seyðfirðingur, Verk Stefáns frá Möðmdal „Stór- vals“ verða í upplýsingamiðstöð ferðamála við Vesturveg 8. Þar verða til sýnis verk í einkaeigu að- standenda Stórvals og einnig verk sem aldrei hafa verið sýnd áður en fundust nýlega í geymslu lista- mannsins. Sýningarnar verða opnar alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sunnudaginn 20. júní verður menningardagur barna, Karlinn í tunglinu. Kl. 14 verður opnuð sýning á þrívíðum verkum barna á leik- skólaaldri, við opnunina verða Sn- uðra og Tuðra. Snuðra og Tuðra verða síðan með leiksýningu í Herðubreið kl. 16 á sunnudaginn. Þess má geta að verkefnið Karlinn í tunglinu - börnin á jörðinni, hefur verið valið sem samstarfsverkefni sveitarfélaga og Reykjavíkur menn- ingarborgar Evrópu 2000. Framkvæmdastjórar listahátíðar- innar Á Seyði eru Aðalheiður Borg- þórsdóttir og Gréta Garðarsdóttir. Borðdúkar til Uppsetningabúðin Hvcrfisgötu 74, sími 552 5270. 64mb vinnsluminni 6.4 gb Seagate harðurdiskur 17" MAGskjár 16 mb Riva TNT Skjákort Sound blaster 128 40x Geisladrif 300w Hátalarar 56k V.90 módem 4mánaða internet áskrift hjá Skímu Windows 98 Verð 134.900.- 450 mhx pentium fff 128mb vinnsluminni 6.4 gb Seagate harðurdiskur 17“ MAG skjár 32 mb Savage4 Skjákort Sound blaster Live DVD Geisladrif 6X Dxr3 4 Hátalarar m/bassaboxi 56k V.90 módem 4 mánaða internet áskrift hjá Skímu Windows 98 Verð 169.900.- 64mb vinnsluminni 6.4 gb Seagate harðurdiskur 17“ MAG skjár 8 mb 3D Skjákort Sound blaster 128 40x Geisladrif 300w Hátalarar 56k V.90 módem 4 mánaða internet áskrift hjá Skímu Windows 98 PC / skipholti 17 / sími 530 1800 Macintosh / skipholti 21 / sími 530 1820 www.aco.is / www.apple.is opið virka daga: 9-18 | | I I i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.