Morgunblaðið - 17.06.1999, Page 69

Morgunblaðið - 17.06.1999, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 1999 69 FRETTIR Faldbúning’ur afhentur í Byggðasafni HÁTÍÐLEG athöfn verður í Áshúsi við Glaumbæ í Skagafirði, byggða- safni Skagfirðinga, á laugardag. Pá verður safninu afhentur faldbún- ingur hannyrðakonunnar Sigur- laugar Gunnarsdóttur (1828-1905) frá Ási í Hegranesi og minnst verð- ur 130 ára afinælis fyrstu kvenna- samtaka landsins, Kvenfélags Ríp- urhrepps, sem Sigurlaug stóð fyrir. Dagskráin hefst kl. 14 með mót- töku búnings Sigurlaugar. Á eftir fylgir dagskrá sem skagfirskar kvenfélagskonur annast. Þær ætla m.a. að lesa sig í gegn um 130 ára sögu með aðstoð fundargerða félag- anna og gefa viðstöddum innsýn í starf kvenfélaganna. Einnig verður leikið á flautu og sýndir fallegir þjóðbúningar. Allir eru velkomnir og frítt veislukaffi bíður þeirra sem mæta í þjóðbúningum. Það eru Byggðasafn Skagfirðinga og Samband skagfirskra kvenna sem standa fyrir þessari athöfn. Unnu ferð á Hró- arskeldu UTVARPSSTÖÐIN Mono bauð Qórum hlustendum VlP-miða á Hróarskeldu í samstarfi við Carlsberg og Ferðaskrifstofu stúdenta. Hin árlega Hró- arskelduhátíð fer fram fyrstu dagana í júlí. Fram koma m.a. Manic Street Preachers, Robbie Williams, REM, Metalica og fleiri. Vinningshafar í Carlsberg- leik Mono og Ferðaskrifstofú stúdenta voru: Guðrún Helga- dóttir, Mikael Guðnason, Salóme Rúnarsdóttir og Jón Gunnar Sigurgeirsson, sem vantar á myndina. Iris Reynisdóttir, markaðsfulltrúi Mono, afhenti vinningshöfum verðlaunaskjölin. ISLATTUORF ... sem slá í gegn! PÓR HF Reykjavík - Akureyrl Reykjavik: Ármúla 11 - Simi 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - Sfmi 461-1070 ... Hluthafafundur Baugs hf. Nykaup Aukahluthafafundur Baugs hf. verður haldinn í Gullteigi á Grand Hótel Reykjavík, fimmtudaginn 24. júní n.k og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Tillaga um hækkun hiutafjár um 82.500.000 kr. að nafnverði með áskrift nýrra hluta og að hluthafar falii frá rétti sínum til að skrá sig fyrir hinum nýju hlutum í hlutfalli við hlutafjáreign sína. Jafnframt gerir tillagan ráð fyrir að hluthafar ákveði að framselja alla áskriftarrétti sína til seljenda hlutafjár í Vöruveltunni hf. (10-11) á genginu 10,0 sem hluta af endurgjaldi Baugs hf. fyrir þá hluti. Þannig mun Baugur hf. greiða að hluta til fyrir kaupin á Vöruveltunni hf. með hinum nýju hlutabréfum. 2. Önnur mál. RfllBfll Stjórn Baugs hf. BAUGUR / Gufubað um nótt í TILEFNI af kvennadegin- um og sumarsólstöðum verður gufubaðið á Laugarvatni opið aðfaranótt sunnudagsins 20. júní til kl. 3. I sumar er gufubaðið opið alla daga frá kl. 10-21, utan þess tíma er opnað fyrir hópa ef óskað er. Siírefnisvörur Karin Herzog Kynning á morgun kl. 14-18 í Ingólfs Apóteki - Kringlunni og Hagkaup - Skeifunni. ■ Kynningarafsláttur - e Viðbótarsæti til Barcelona 1. júlí og ágúst frá kr. 31.555 Heimsferðir hafa nú út-| vegað viðbótarsæti til Barcelona- í sumar, en allar brottfarir hafa verið uppseldar til þessa. Nú getur þú notað tækifærið og kynnst þessari heillandi borg sem Islendingar hafa tekið ástfóstri við á síðustu árum. Hjá Heimsferðum getur þú valið um úrval hótela í hjarta borgarinnar og farið í spennandi kynnisferðir með fararstjórum Heimsferða. Verð kr. 31.555 Verð kr. 49.390 M.v. hjón með 2 börn, flugsæti með sköttum. Flug og hótel í viku, Hotel Paralell, með morgunmat og sköttum, 7. júlí HF1MSFF.RÐ1R Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600 • www.heimsferdir.is NÁMSKEIÐ UM FERÐAMANNAVERSLUN Vegna mikillar eftirspurnar munu SAMTÖK VERSLUNARINNAR í samvinnu við VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVlKUR endur- taka hið vinsæla námskeið í sölu til erlendra ferðamanna. Nám- skeiðið er ætlað starfsfólki og verslunarstjórum verslana og er markmiðið að þjálfa og kenna starfsfólki sölu til ferðamanna. NÁMSKEIÐIÐ VERÐUR HALDIÐ MÁNUDAGINN 21. JÚNÍ KL. 8-12.00 FYRIR HÁDEGI Á 1. HÆÐ í HÚSI VERSLUNARINNAR. Fyrirlesarar verða: Julia Ryan, rekstrarráðgjafi. Drífa Hilmarsdóttir, útstillingahönnuður. Stefán S. Guðjónsson, framkvæmdastjóri SV. Sigurður Veigar Bjarnason, Global Refund. Það verða ekki haldin fleiri námskeið í sumar svo verslunareigendur eru hvattir til að nýta tækifærið núna og skrá starfsfólk sem fyrst í síma 588 8910. SAMTÖK VERSLUNARINNAR VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.