Morgunblaðið - 17.06.1999, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 17.06.1999, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 1999 69 FRETTIR Faldbúning’ur afhentur í Byggðasafni HÁTÍÐLEG athöfn verður í Áshúsi við Glaumbæ í Skagafirði, byggða- safni Skagfirðinga, á laugardag. Pá verður safninu afhentur faldbún- ingur hannyrðakonunnar Sigur- laugar Gunnarsdóttur (1828-1905) frá Ási í Hegranesi og minnst verð- ur 130 ára afinælis fyrstu kvenna- samtaka landsins, Kvenfélags Ríp- urhrepps, sem Sigurlaug stóð fyrir. Dagskráin hefst kl. 14 með mót- töku búnings Sigurlaugar. Á eftir fylgir dagskrá sem skagfirskar kvenfélagskonur annast. Þær ætla m.a. að lesa sig í gegn um 130 ára sögu með aðstoð fundargerða félag- anna og gefa viðstöddum innsýn í starf kvenfélaganna. Einnig verður leikið á flautu og sýndir fallegir þjóðbúningar. Allir eru velkomnir og frítt veislukaffi bíður þeirra sem mæta í þjóðbúningum. Það eru Byggðasafn Skagfirðinga og Samband skagfirskra kvenna sem standa fyrir þessari athöfn. Unnu ferð á Hró- arskeldu UTVARPSSTÖÐIN Mono bauð Qórum hlustendum VlP-miða á Hróarskeldu í samstarfi við Carlsberg og Ferðaskrifstofu stúdenta. Hin árlega Hró- arskelduhátíð fer fram fyrstu dagana í júlí. Fram koma m.a. Manic Street Preachers, Robbie Williams, REM, Metalica og fleiri. Vinningshafar í Carlsberg- leik Mono og Ferðaskrifstofú stúdenta voru: Guðrún Helga- dóttir, Mikael Guðnason, Salóme Rúnarsdóttir og Jón Gunnar Sigurgeirsson, sem vantar á myndina. Iris Reynisdóttir, markaðsfulltrúi Mono, afhenti vinningshöfum verðlaunaskjölin. ISLATTUORF ... sem slá í gegn! PÓR HF Reykjavík - Akureyrl Reykjavik: Ármúla 11 - Simi 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - Sfmi 461-1070 ... Hluthafafundur Baugs hf. Nykaup Aukahluthafafundur Baugs hf. verður haldinn í Gullteigi á Grand Hótel Reykjavík, fimmtudaginn 24. júní n.k og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Tillaga um hækkun hiutafjár um 82.500.000 kr. að nafnverði með áskrift nýrra hluta og að hluthafar falii frá rétti sínum til að skrá sig fyrir hinum nýju hlutum í hlutfalli við hlutafjáreign sína. Jafnframt gerir tillagan ráð fyrir að hluthafar ákveði að framselja alla áskriftarrétti sína til seljenda hlutafjár í Vöruveltunni hf. (10-11) á genginu 10,0 sem hluta af endurgjaldi Baugs hf. fyrir þá hluti. Þannig mun Baugur hf. greiða að hluta til fyrir kaupin á Vöruveltunni hf. með hinum nýju hlutabréfum. 2. Önnur mál. RfllBfll Stjórn Baugs hf. BAUGUR / Gufubað um nótt í TILEFNI af kvennadegin- um og sumarsólstöðum verður gufubaðið á Laugarvatni opið aðfaranótt sunnudagsins 20. júní til kl. 3. I sumar er gufubaðið opið alla daga frá kl. 10-21, utan þess tíma er opnað fyrir hópa ef óskað er. Siírefnisvörur Karin Herzog Kynning á morgun kl. 14-18 í Ingólfs Apóteki - Kringlunni og Hagkaup - Skeifunni. ■ Kynningarafsláttur - e Viðbótarsæti til Barcelona 1. júlí og ágúst frá kr. 31.555 Heimsferðir hafa nú út-| vegað viðbótarsæti til Barcelona- í sumar, en allar brottfarir hafa verið uppseldar til þessa. Nú getur þú notað tækifærið og kynnst þessari heillandi borg sem Islendingar hafa tekið ástfóstri við á síðustu árum. Hjá Heimsferðum getur þú valið um úrval hótela í hjarta borgarinnar og farið í spennandi kynnisferðir með fararstjórum Heimsferða. Verð kr. 31.555 Verð kr. 49.390 M.v. hjón með 2 börn, flugsæti með sköttum. Flug og hótel í viku, Hotel Paralell, með morgunmat og sköttum, 7. júlí HF1MSFF.RÐ1R Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600 • www.heimsferdir.is NÁMSKEIÐ UM FERÐAMANNAVERSLUN Vegna mikillar eftirspurnar munu SAMTÖK VERSLUNARINNAR í samvinnu við VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVlKUR endur- taka hið vinsæla námskeið í sölu til erlendra ferðamanna. Nám- skeiðið er ætlað starfsfólki og verslunarstjórum verslana og er markmiðið að þjálfa og kenna starfsfólki sölu til ferðamanna. NÁMSKEIÐIÐ VERÐUR HALDIÐ MÁNUDAGINN 21. JÚNÍ KL. 8-12.00 FYRIR HÁDEGI Á 1. HÆÐ í HÚSI VERSLUNARINNAR. Fyrirlesarar verða: Julia Ryan, rekstrarráðgjafi. Drífa Hilmarsdóttir, útstillingahönnuður. Stefán S. Guðjónsson, framkvæmdastjóri SV. Sigurður Veigar Bjarnason, Global Refund. Það verða ekki haldin fleiri námskeið í sumar svo verslunareigendur eru hvattir til að nýta tækifærið núna og skrá starfsfólk sem fyrst í síma 588 8910. SAMTÖK VERSLUNARINNAR VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.