Morgunblaðið - 23.07.1999, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 23.07.1999, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ 1999 35 l PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Dollar lækkar við aðvaranir Greenspan HLUTABRÉFAVERÐ í Bandaríkj- unum og Evrópu hækkuðu lítt eftir að seðlabankastjóri Bandaríkj- anna, Alan Greenspan, gaf yfirlýs- ingu í gær um að bandaríski Seðlabankinn myndi taka í taumana ef hann sæi merki um aukna verðbólgu í Bandaríkjunum. Dollarinn féll niður í lægstu stöðu sem hann hefur verið í seinustu fjóra mánuði, rétt yfir 117,25 jen- um hver dollar, meðan að evran hélst stöðug við 1,05 dollar hver evra. Hlutabréfasérfræðingar í New York sögðu að þeir sæju lítið nýtt í athugasemdum Green- span’s. Eurotop 300 hlutabréfa- vísitalan lækkaði um 0,65% með- an að Euro STOXX50 vísitalan, sem miðar við gengi færri fyrir- tækja en sú fyrrnefnda, lækkaði um 0,95% á sama tíma og DowJones iðnaðarvísitalan (DJIA) hafði lækkað um 0,3% undir lok dags í Evrópu. Hlutabréf í tækni- fyrirtækjum voru þau sem mest voru seld á hlutabréfamörkuðum í Evrópu í gær. Hollenska rafeinda- fyrirtækið Philips lækkaði um 7,6% eftir að tilkynnt var að hagnaður ársfjórðungsins hefði lækkað um 28%. Hlutabréf í Nokia féllu um meira en 3%, þó að fyrirtækið hefði tilkynnt rúmlega 68 milljarða króna hagnað á öðrum ársfjórð- ungi sem sérfræðingar sögðu að væri við efri mörk væntinga. Siem- ens lækkaði um 0,9%. [ Tókýó var litið svo á að aðgerðir Japans- banka til að koma í veg fyrir hækk- un jensins hefðu mistekist og markaðsaðilar eru að komast að þeirri niðurstöðu að bankinn geti litið gert til að koma í veg fyrir gengishækkun jens þrátt fyrir yfir- lýsingar embættismanna. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. febrúar 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 22.07.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 100 46 48 475 22.927 Blálanga 75 54 70 735 51.653 Hlýri 82 50 64 376 24.081 Karfi 90 21 68 15.682 1.060.348 Keila 81 20 61 2.105 129.233 Langa 105 43 92 3.771 345.244 Langlúra 70 55 60 1.351 80.875 Lúöa 470 86 171 1.680 287.271 Lýsa 33 20 31 600 18.507 Sandkoli 60 60 60 77 4.620 Skarkoli 167 102 149 3.909 582.356 Skata 180 180 180 52 9.360 Skötuselur 208 208 208 298 61.984 Steinbltur 99 20 70 25.253 1.757.927 Sólkoli 141 92 121 1.531 184.798 Tindaskata 10 10 10 137 1.370 Ufsi 71 14 56 33.630 1.878.357 Undirmálsfiskur 159 75 93 14.144 1.315.402 svartfugl 25 25 25 209 5.225 Úthafskarfi 36 30 33 7.500 244.800 Ýsa 181 50 121 32.917 3.997.195 Þorskur 177 87 119 200.293 23.895.408 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Hlýri 50 50 50 18 900 Karfi 30 30 30 61 1.830 Keila 60 60 60 311 18.660 Skarkoli 146 146 146 20 2.920 Steinbítur 78 78 78 720 56.160 Ufsi 50 49 49 193 9.465 Ýsa 150 100 141 1.670 235.236 Þorskur 172 116 128 2.023 258.195 Samtals 116 5.016 583.366 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 50 46 47 456 21.377 Lúða 465 465 465 32 14.880 Steinbítur 85 62 69 4.745 328.923 Ufsi 38 20 34 1.299 43.646 Ýsa 159 91 135 5.750 774.123 Þorskur 129 103 117 43.730 5.133.465 Samtals 113 56.012 6.316.414 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 54 54 54 102 5.508 Keila 34 22 27 262 7.048 Langlúra 55 55 55 99 5.445 Lúöa 90 90 90 547 49.230 Lýsa 33 24 32 540 17.307 Skarkoli 151 102 142 844 120.093 Steinbltur 88 60 74 2.950 219.274 Sólkoli 114 92 105 464 48.868 Ufsi 40 38 40 521 20.715 Undirmálsfiskur 159 152 158 576 91.221 Ýsa 181 66 116 3.071 357.157 Þorskur 177 110 142 3.885 552.136 Samtals 108 13.861 1.494.002 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR I Þorskur 105 105 105 1.511 158.655 I Samtals 105 1.511 158.655 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun síöasta útboöshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá f % síðasta útb. Rfkisvíxlar 16. júlí ‘99 3 mán. RV99-0917 8,51 0,09 5-6 mán. RV99-1217 11-12 mán. RV00-0619 Ríkisbréf 7. júní‘99 RB03-1010/KO Verðtryggð spariskírteini 17. desember '98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,20 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega. Ávöxtun 4 % 8,4- 8,3- 8,2- 8,1- ríkisvíxla 1 L,4 fl 7,9- K-l 1 Mal Júní Júlí FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbltur 74 62 64 185 11.807 Ýsa 141 138 140 760 106.104 Þorskur 113 110 111 1.237 137.468 Samtals 117 2.182 255.378 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 75 75 75 500 37.500 Hlýri 63 63 63 325 20.475 Karfi 90 21 55 150 8.219 Langa 43 43 43 54 2.322 Sandkoli 60 60 60 77 4.620 Skarkoli 151 146 151 108 16.287 Steinbítur 88 60 65 1.805 117.343 Tindaskata 10 10 10 137 1.370 Ufsi 51 46 48 1.059 50.938 Undirmálsfiskur 93 86 92 941 86.252 Ýsa 155 66 147 2.791 409.747 Þorskur 154 87 109 32.174 3.513.723 Samtals 106 40.121 4.268.795 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinbítur 71 71 71 1.168 82.928 Ufsi 30 30 30 31 930 Undirmálsfiskur 92 86 89 10.527 932.692 Ýsa 105 105 105 45 4.725 Þorskur 124 124 124 12.963 1.607.412 Samtals 106 24.734 2.628.687 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Hlýri 82 82 82 33 2.706 Karfi 30 30 30 173 5.190 Keila 50 50 50 95 4.750 Langa 88 88 88 285 25.080 Lúða 460 120 128 218 27.860 Skarkoli 167 161 164 997 163.987 Steinbítur 96 64 69 3.760 259.327 svartfugl 25 25 25 209 5.225 Sólkoli 141 117 139 540 75.325 Ufsi 57 50 57 804 45.748 Undirmálsfiskur 109 75 108 844 91.144 Ýsa 126 50 115 3.538 406.198 Þorskur 150 96 125 14.939 1.869.616 Samtals 113 26.435 2.982.155 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 80 80 80 1.188 95.040 Langa 105 105 105 300 31.500 Ufsi 65 46 60 824 49.737 Ýsa 129 99 117 2.250 263.250 Þorskur 160 120 151 1.150 173.995 Samtals 107 5.712 613.522 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 100 100 100 12 1.200 Karfi 80 30 64 11.336 730.605 Keila 81 20 67 1.037 69.365 Langa 100 88 99 1.587 156.431 Lúða 86 86 86 524 45.064 Lýsa 20 20 20 60 1.200 Skarkoli 148 140 144 1.940 279.069 Skata 180 180 180 52 9.360 Steinbítur 99 20 81 2.216 179.075 Sólkoli 115 115 115 527 60.605 Ufsi 70 50 64 7.274 468.227 Ýsa 156 58 132 2.142 283.408 Þorskur 175 135 150 6.460 970.486 Samtals 93 35.167 3.254.095 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 91 58 60 1.421 85.260 Ufsi 51 46 49 5.452 * 268.729 Undirmálsfiskur 93 86 91 986 89.953 Ýsa 150 122 135 1.850 248.844 Þorskur 143 89 114 52.787 6.034.610 Samtals 108 62.496 6.727.395 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 65 65 65 133 8.645 Karfi 75 75 75 321 24.075 Keila 75 75 75 285 21.375 Langa 104 84 85 1.304 111.114 Langlúra 55 55 55 814 44.770 Ufsi 71 39 58 14.473 834.658 Ýsa 142 91 ~ 92 6.337 583.511 Þorskur 166 113 140 3.296 460.220 Samtals 77 26.963 2.088.368 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 82 82 82 2.339 191.798 Langa 78 78 78 241 18.798 Langlúra 70 70 70 438 30.660 Skötuselur 208 208 208 298 61.984 Ufsi 40 40 40 165 6.600 Ýsa 96 96 96 1.096 105.216 Samtals 91 4.577 415.056 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 50 50 50 7 350 Keila 44 44 44 4 176 Steinbítur 65 65 65 4 260 Ufsi 14 14 14 3 42 Undirmálsfiskur 94 94 94 115 10.810 Úthafskarfi 36 30 33 7.500 244.800 Ýsa 100 100 100 33 3.300 Þorskur 150 116 124 8.096 1.000.504 Samtals 80 15.762 1.260.242 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Karfi 38 31 33 59 1.941 Steinbítur 74 74 74 213 15.762 Ufsi 51 51 51 266 13.566 Þorskur 166 143 163 607 98.807 Samtals 114 1.145 130.077 HÖFN Karfi 30 30 30 55 1.650 Keila 60 60 60 2 120 Ufsi 50 30 34 147 4.930 Ýsa 76 76 76 16 1.216 Þorskur 174 136 150 1.127 168.678 Samtals 131 1.347 176.594 SKAGAMARKAÐURINN Keila 71 71 71 109 7.739 Lúöa 470 467 469 288 135.052 Steinbítur 88 88 88 66 5.808 Undirmálsfiskur 86 86 86 155 13.330 Þorskur 177 94 136 1.632 221.234 Samtals 170 2.250 383.163 TÁLKNAFJÖRÐUR Lúöa 415 160 214 71 15.185 Steinbítur 66 66 66 6.000 396.000 Ufsi 54 54 54 1.119 60.426 Ýsa 145 80 137 1.568 215.161 Þorskur 142 100 121 12.676 1.536.204 Samtals 104 21.434 2.222.976 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 22.7.1999 Kvótategund Viðsklpta- Viðskipta- Hssta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Veglö kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) ettir(kg) verð (kr) verð (kr) meðatv. (kr) Þorskur 96,00 0 249.638 106,67 107,24 Ýsa 3.000 58,45 56,01 57,00 70.000 109.517 56,01 61,74 61,77 Ufsi 23.161 35,00 36,00 0 5.500 36,00 35,04 Karfi 48.249 42,16 42,32 42,49 14.765 20.017 42,32 42,49 43,07 Steinbítur 10.084 37,00 37,00 40,00 42.916 200 33,60 40,00 35,84 Grálúða 100,00 9.499 0 100,00 100,50 Skarkoli 902 65,25 65,00 0 50.693 65,00 64,64 Langlúra 260 45,00 45,00 46.883 0 42,42 43,50 Sandkoli 6 33,50 22,00 33,00 31.000 6.267 22,00 33,00 21,83 Skrápflúra 65 22,50 22,00 31.800 0 20,34 20,94 Úthafsrækja 21.900 1,14 0,99 0 65.451 1,08 0,94 Rækja á Flæmingjagr. 25,00 31,99 150.000 152.675 25,00 31,99 33,94 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti Dagsferð að Hagavatni VEGNA mikils áhuga á Hagavatni og ummerkjum náttúruhamfaranna þar efnii- Ferðafélag íslands á laug- ardaginn kemur, 24. júlí, til annarrar dagsferðar sinnar þangað. Síðastlið- inn laugardag var 81 þátttakandi í dagsferð þangað og heppnaðist sú ferð mjög vel. Brottfor á laugardaginn kemur er kl. 9 að morgni frá BSÍ, austanmeg- in, en vegna framkvæmda við Mörk- ina er eingöngu brottför frá BSÍ um þessa helgina. Ekið er sem leið ligg- ur inn á Kjalveg og síðan afleggjai'- ann að Einifelli þar sem Ferðafélag- ið á lítinn skála er nefndur er Haga- vatnsskáli. Ekið verður áfram yfir Jarlhettukvísl og að gljúfrinu sem Farið hefur grafið neðan við Nýja- foss. Gengið er upp með Nýjafossgljúfri og þegar upp er komið blasir við út- sýni yfir Hagavatn og framskrið Hagavatnsjökuls eystri. Gengið verðui' niður að vatninu og að jökul- stálinu sem gnæfir hátt og kol- sprungið yfir umhverfið og er sú sýn mikilfengleg. Á heimleið er stansað við Gullfoss. Allfr eru velkomnir í ferðina og eru miðar seldir í rútunni, en fararstjóri er Sigurður Kristins- son. Fyrirhugaðri dagsferð í Borgar- v' fjörð þar sem fara átti að Rauðsgili á laugardaginn er frestað um sinn. Á sunnudaginn 25. júlí er dagsferð í Þórsmörk kl. 8 og gönguferð kl. 13 í Seljadal þar sem skoðað er Nessel. Tónleikar á Kirkjubæjar- klaustri TRÍÓ-tónleikai- verða haldnir í Fé- lagsheimilinu Kirkjuhvoli á Kirkju- r bæjai'klaustri laugardaginn 24. júlí kl. 17. Flytjendur eru Eydís Franz- dóttir óbóleikari, Kristín Mjöll Jak- obsdóttir fagottleikari og Unnur Vil- helmsdóttir píanóleikari. Efnisskrá tónleikanna er í anda sumars, létt og skemmtileg. Leikin verða þrjú tríó frá þremur mismun- andi löndum. Frá Englandi verður leikið tríó eftir ensku konuna Madel- eine Dring, frumflutt verður verk eftir Hróðmar Inga Sigurbjörnsson sem er sérstaklega samið fyrir stöll- ur og tríó eftir franska tónskáldið Jean Francaix. Tónleikunum lýkur svo á íslenskum söngperlum eftir Sigfús Halldórsson, Sigvalda Kalda- lóns o.fl. 4 Sardas kvartettinn í Arbæjarsafni TÓNLEIKAR verða í Árbæjarsafni laugardaginn 24. júlí kl. 14 í húsi Þor- láks og Ingibjargar Johnson, Læjar- götu 4, á safninu. Þar koma fram Sardas kvartettinn sem leikur m.a. íslensk þjóðlög í nýjum útfærslum. Kvartettinn skipa Martin E. Frewer, Kristján Matthíasson, Eyjólfur Bjarni Alfreðsson og Arn- þór Jónsson. Þeir hafa m.a. allir leik- ið með Sinfóníuhljómsveit íslands. -t Tónleikar í Húsavíkurkirkju TÓNLEIKAR verða haldnir í Húsa- víkurkirkju sunnudaginn 25. júlí og hefjast þeir kl. 20.30 og er aðgangur ókeypis. Tónleikarnir eru liður í Sumartónleikaröð. Fram koma Þórarinn Már Bald- ursson á víólu, Jóhanna Gunnars- dóttir á píanó og Þórunn Harðar- dóttir á píanó. 1T Ættarmót í Lónkoti ÆTTARMÓT afkomenda Sigríðar Stefánsdóttur og Friðbjarnar Níels- sonar á Siglufirði verður haldið í Lónkoti í Skagafirði dagana 23. og ^ 24. júlí. ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.