Morgunblaðið - 23.07.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 23.07.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ 1999 53 I DAG BRIDS llmsjón (iuðmundur Páll Arnarsun Á Norðurlandamóti ung- menna, sem nú stendur sem hæst í Bridshöllinni í Reykjavík, sýndi Svíinn Tobias Törnqvist góð tilþrif í þessu spili úr fjórðu um- ferð: Norður gefur; enginn á hættu. Norður A DIO V Á42 ♦ G104 AG9653 Vestur Austur * G972 * 54 V 107 V D953 * Á9753 ♦ KD62 * D4 + K108 Suður + ÁK863 VKG86 ♦ 8 + Á72 Törnqvist og félagi hans Henrik Noberius fóru alla leið í fjóra spaða á spil NS: Vestur Noriíur Austur Suður — Pass Pass 1 spaði Pass 1 grand Dobl Rölobl 3tíglar Pass Pass 3 björtu Phss 4spaðar! Pass Pass Dobl Vestur kom út með tígulás og spilaði meiri tígli á drottningu makkers. Törnqvist sá að hann mátti ekki veikja trompið, svo hann henti laufi. Hann henti aftur laufi í tígulkónginn í næsta slag, en síðan skipti austur yfir í lauf. Törnqvist var nú inni á laufás og spilaði spaða og svinaði tíunni. Hann tók spaðadrottningu og tromp- aði svo lauf. Aftrompaði svo vestur með ÁK í spaða. Þegar síðari spaðanum var spilað var austur í vanda með hæsta lauf og fjórlit í hjarta. Hann valdi að henda frá hjartanu, en þá tók Törnqvist hjartaás, svínaði gosanum, tók kónginn og fékk tíunda slaginn á hjartahund: 590 og góð sveifla til Svía. Ast er.. ...að fwnast vorið vera hinum megin við hornið TM Rog. U.S. P«t. Ofl. — «B « (c) 1999 Lo« Angele* Tmes Syndicato MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ætt- armót og fleira lesend- um sínum að kostnað- arlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja af- mælist.ilkynningum og/eða nafn ábyrgð- armanns og símanúm- er. Fólk getur hringt í sima 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reylgavík. Arnaó heiila QAÁRA afmæli. í dag, í/V/fóstudaginn 23. júlí, verður niræð Guðrún Lilja Gísladóttir, fyi-i-um hús- móðir að Höfðabrekku í Mýrdal, síðar í Hlégerði 17, Kópavogi. Af því tilefni tek- ur hún á móti gestum á heimili sínu, Logafold 76, Reykjavík, laugardaginn 24. júlí eftir kl. 16. ^/\ÁRA afmæli. í dag, I v/föstudaginn 23. júlí, verður sjötugur Helgi G. Ingimundarson, Hjalla- seli 55, Reykjavík. Hann er að heiman. lyfVÁRA afmæli. Á • V/morgun, laugardag- inn 24. júh', verður sjötug- ur Magnús H. Sigurjóns- son, fv. framkvæmda- sljóri Héraðsnefndar Skagafjarðar, Víðigrund 11, Sauðárkróki. Magnús og eiginkona hans, Krist- björg Guðbrandsdóttir, bjóða til kvöldfagnaðar í hátíðarsal Fjölbrautaskól- ans á Sauðárkróki kl. 20.30 á laugardaginn. /VÁRA afmæli. Á Ov/morgun, laugardag- inn 24. júh, verður fimm- tugur Haraldur Sturlaugs- son, framkvæmdastjóri Haraldar Böðvarssonar hf., Vesturgötu 32, Akra- nesi. Eiginkona hans er Ingibjörg Pálmadóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í tjaldi í garðinum heima á Vesturgötu kl. 12-15. Gestir eru vinsam- lega beðnir um að klæða sig eftir veðri. Með morgunkaffinu EG ætlaði bara að fá yfirdrátt- arheimild fram á Iaugardag, því ég er viss um að þá vinn ég í Lottóinu. Jón Ttioroddson (1818-1868) Ljóðið Barmahlíð LJOOABROT BARMAHLIÐ Hlíðin mín fríða hjalla meður græna og blágresið blíða og berjalautu væna, á þér ástaraugu ungur réð ég festa, blómmóðir bezta! Sá ég sól roða síð um þína hjalla og birtu boða brúnum snemma fjalla. Skuggi skauzt úr lautu, skreið und gráa steina, leitandi leyna. Blómmóðir bezta, beztu jarðargæða gaf þér fjöld flesta faðir mildur hæða. Hver mun svo, er sér þig, sálar þjáður dofa, að gleymi guð lofa? Hlíð, þér um haga hlýr æ blási andi, döggvi vordaga dögg þig sífrjóvgandi! Um þig aldrei næði, af þér svo að kali, vetur vindsvali! STJÖRIVUSPA eftir Franees llrake LJONIÐ Afmælisbarn dagsins: Þitt góða skap bjargar þér oft fyrir horn þar sem þú kem- ur þér oft í vandræði með fljótfærni þinni. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Ný tækifæri bíða innan seil- ingar svo láttu óttann ekki ná tökum á þér og vera þér hindrun í að upplifa eitthvað nýtt og spennandi. Naut (20. apríl - 20. maí) Taktu ekki allt bókstaflega sem þú heyrir heldur sann- reyndu það sjálfur. Ein- hverjum er umhugað um velferð þína. Tvíburar ^ (21. maí-20. júnl) * A Leitaðu ieiða til þess að örva huga og hönd því annars áttu það á hættu að staðna. Leggðu þig hka fram um að kynnast nýju fólki. Krabbi (21. júní - 22. júlí) rií Þú hefur haft áhyggjur að undanförnu og mátt ekki láta kvíðann ná tökum á þér. Dragðu djúpt andann og snúðu málunum þér í hag. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) S® Þú ert í skapi til að láta ljós þitt skína en þarft þó ekki að ganga ekki fram af við- stöddum. Mundu að hóf er best á hverjum hlut. Méyja (23. ágúst - 22. september) (CÍL Þú vilt bara leika þér og njóta lífsins en þarft að beina huganum að alvarlegri málum. Haltu það út því þú færð þitt tækifæri fyrr en síðar. vty (23. sept. - 22. október) & & Orðum þarf að fylgja ein- hver athöfn þvi annars missa þau marks. Leggðu þitt af mörkum til að bæta heiminn. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Gerðu skoðanir annarra ekki að þínum heldur kynntu þér málin og þá muntu sjá að það sem þú heldur er oftast nærri lagi. Bogmaður _. (22. nóv. - 21. desember) Þú hefur hleypt í þig mikilli þrjósku en veist raunveru- lega ekki af hveiju. Það er í lagi að vera ákveðinn ef ein- hver fótur er fyrir því, ann- ars ekki. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4MP Með gamanseminni tekst þér að létta á spennunni meðal félaganna. Málamiðl- unarhæfileikar þínir fara ekki framhjá yfirmönnum þínum. Vatnsberi . (20. janúar -18. febrúar) CSffi Þú ert eirðarlaus og þarft þvi að vera sérstaklega á verði svo tækifærin renni þér ekki úr greipum. Taktu hlutina fastari tökum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ert vel upplagður, léttur og kátur og aðrir sækja í nærveru þína. Leggðu þitt af mörkum til að styðja góð málefni. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Amerísk pallhús sem smellpassa á flestar gerðir bfia t.°.T Gisu JÓNSSON ehf Bhöfða 14, 112 Reykjavík, sími 587 6644 Umboðsmann á Suðurnetjum, Toyota-salurinn I Njarðvlk, slml 421 4888 íf^n FASTEIGNA if fjá\ MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-17. Netfang: http://habil.is/fmark/ VALSHÓLAR 6 — 3JA HERB. Góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Suðursvalir. Gott útsýni. Verð 8,1 millj. UTSALA 10-70% aSsláttur Dæmi áður nú Vattjakkar 9.900 1.900 Síðar kápur 32.900 5*900 Opið á laugardögum frá kl. 10-16 \(#HÚ5IÐ Mörkinni 6 Sími 588 5518 HAFNARSTRÆTI 15 SÍMI 551 3340 20 ára afmælishátíð fyrsta ítalska veltlngastaðarins í miðbaenum Veitingahúsið Hornið heldur uppá 20 ára afmæli sitt í dag föstudaginn 23. júlí. í kvöld verður opið hús frá kl. 19.00 með tónlist og óvaentum uppákomum og er öllum vinum og velunnurum veitingahúss- ins boðið að koma og taka þátt í afmælinu með eigendum og starfsfólki. Verið velkomin Hornið/Djúpið Hafnarstræti 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.