Morgunblaðið - 23.07.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 23.07.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ 1999 55 - FÓLK í FRÉTTUM Ofurkvendið Jennifer Lopez Metnaðarfull og hæfí- leikarík MARGIR tónlistarmenn sem eiga ættir sínar að rekja til Suður-Ameríku hafa komið fram á sjónarsviðið að undanförnu og nægir þar að nefna Ricky Martin og Enrique Iglesi- as. Margir vilja setja í þennan flokk hina glæsilegu Jennifer Lopez sem er ein þeirra kvenna sem virðist hreinlega allt vera til lista lagt. Hún er leikkona, söng- kona og dansari allt í senn og ekki skemmir fyrir að hún er gullfalleg og hrífandi persónuleiki. „Aldrei að kvarta, aldrei að kvarta,“ ít- rekar Lopez ákveðin er hún fékk smáhlé frá myndatöku á forsíðu tímarits til að spjalla við blaða- mann New York Times. Lopez hefur í mörgu að snúast og hefur t.d. nýlokið við að kynna plötu sína On the 6. Hún talar ekki um einkalíf sitt í fjöl- miðlum og sjálf Oprah Win- frey fékk hana ekki til að tjá sig um meint ástarsamband við útgefandann Sean „Puf- fy“ Combs eða formann Sony-fyrirtækisins, Tommy Mottola, sem báð- ir hafa sést með dömunni. Opruh tókst hins vegar að draga upp úr henni að það væri „einhver" karl- maður í spilinu. „Stund- um fæ ég fáránlegar spurningar frá blaða- mönnum ... en það er sennilega allt saman hluti af þessu. Ég skil vel að fólk vilji vita með hverjum ég er en mér ber engin skylda til að upp- lýsa það. Maður verður að halda einhverju fyrir sjálfan sig.“ Draumadóttirin ttVNgetur Lopez er kaþ- og fep «ansaf3 ólsk og ólst upp í Bronx-hverf- með £a<j ® ie«rf<j inu í New York hjá miðstéttarfjöl- JENNIFER Lopez og George Clooney í Out of Sight. skyldu ættaðri frá Puerto Rico. Faðir hennar er tölvutæknimaður og móðir hennar leikskólakennari. Lopez er sennilega óskabarn sérhverr- ar móður; sjálfsör- ugg, jarðbundin, í góðu jafnvægi, hæfi- leikarík og metnaðar- full. „Ég dey frekar við að reyna eitthvað heldur en að gefast upp,“ segir hún. Sumir myndu segja að hún væri of metnaðargjöm en hún er ekki sammála því. „Fólk skrifar um það í blöðin eins og það sé eitthvað neikvætt að vera metnaðarfullur. En ég lít öðrum augum á málið. Ef ég hefði ekki orðið þekkt leikkona, væri ég einhvers staðar enn að reyna að verða það.“ Plata hennar On the 6 er nefnd eftir lestinni sem Lopez var vön að taka meðan hún bjó í Bronx. „Allir mínir draumar fæddust í þessari lest,“ segir hún brosandi. „Svo að nafnið er fullkomið." A 9\[cEtur^aíinn Smiðjuvejji 14, iKópavo/ji, sími 587 6080 Dans- og skemmtistaöur í kvöld og laugardagskvöld leika Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms Opið frá kl. 22—3 Næturgalinn — alltaf lifandi tónlist r Villt hei Misstu ekki af fjörinu á Kaffi Reykjavik II frábæra stuðhljómsveit 'W 8VILLT skemmtir á |p- Kaffi Reykjavik föstudags- og laugardagskvöld. cScm 1x t \ K ) A V 1 K HEITASTI [affi STAÐURINN 1 í BÆNUM Enski boltinn á Netinu mbl.is -AL.L.TAf= £tTTH\SA£) A/ÝTT Stjörnuspá á Netinu ||mb l.i ALLTAf= G/TTHXAAG AÍÝT7 1 Oft hefur vöruúrvaliö verið mikið og verðið gott MIKIÐ ÚRVAL AF ÚLPUM, REGNFATNAÐI OG SUNDBOLUM ADIDAS FATNAÐUR í ÚRVALI Verð Áður Verð Nú Reebok skór 3.990- 990- Reebok skór m/púða 7.990- 3.990- Fótboltaskór 3.990- 1.990- [þróttagallar S-XXL 7.290- 2.990- íþróttagallar 128-176 5.990- 1.990- Regnjakkar ^ 8.590- 2.990- boItámáður'nn LAUGAVEGI 23 • SÍMI 551 5599 adidas COnVERSE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.