Morgunblaðið - 27.07.1999, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.07.1999, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1999 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ Deiliskipulagi Kvosarinnar breytt vegna Aðalstrætis 4 Óheimilt að reka veit- ingastað í bakhúsi •W" TILLAGA uzq að brevla deiliskipu- lagi í Kvosinni og ’ ’GMoAjo- VONANDI verða listunnendur ekki hraktir út fyrir borgarmörkin með rörið. Flymo L47 Létt loftpúðavél. Notuð af atvinnumönnum. Hentug fyrir brekkur, stórar lóðir og erfiðar aðstæður. 4 hp tvígengismótor. Verð kr.jMS^- og við sláum mikið af! Hekkklippur með snúningshandfangi Einu klippurnar á markaðnum með snúningshandfangí. 65 og 75 sm sverð. 5,3 og 5,5 kg. Verð krOBWŒt Husqvarna 245R vélorf Atvinmitæki sem slær kanta, grasbrúska ogillgresi. 2.7 hp bensínmótor, 8.6 kg. SÍáttuhaus og diskur fylgja. Verð krv'6M98 loltllHWglBH Takmarkað magn! - tekmarkað tnagn! N Takmarki magn! E330 Turbo light Létt loftpúðavél fyrir lítlar lóðir. 1150W rafmótor. Verð kr^37?72í MTD GE45 4 hp B&S bensínmótor. Sláttubreidd 45 sm. 80 lítra safnkassi. Verð ÖÍHusqvarna Allt að 100.000 kr. afsl. af sláttutraktorum! Vferð rygc há Titanic-sýningin Mikill áhugi á Titanic hér á landi Baldvin Björnsson UM ÞESSAR mundir stendur yfír Titanic-sýn- ing I húsnæði Hafnar- fjarðarleikhússins. Bald- vin Björnsson er fram- kvæmdastjóri Expo Is- landia sem stendur að sýningunni. „íslendingar hafa alla tíð haft mikinn áhuga á Titanie, sérstaklega með tilkomu kvikmyndarinnar um Titanie sem sló öll að- sóknarmet hér á landi. Það var í raun kveikjan að hugmyndinni“, segir Baldvin. Hann hafði sam- band við safn á Norður- Irlandi sem heitir Ulster Folk and Transport Mu- seum en það safn á flestar upprunalegar ljósmyndir frá byggingu skipsins og aðrar myndir sem til eru af skipinu. „Þeir tóku strax vel í samstarf og var gerður samningur um birt- ingarleyfi þessara mynda á sýn- ingunni. „ - Þið eruð líka með kristal og postulín úr Titanic. Hvernig í'enguð þiðþað? „Við höfðum samband við skipasmíðastöðina sem byggði Titanic á sínum tíma, Harland and Wolff. Hún er enn starfrækt og þaðan fengum við lánað postuiín og kristal. Um er að ræða ýmsa muni af lagernum sem var framleiddur fyrir skipið á sínum tíma. Þetta eru aðallega hlutir af fyrsta farrými, glös, diskar, pilluglös og vindlakassar svo dæmi séu nefnd og klukka úr koníkasstofunni. Þá áskotnaðist okkur einnig sýnishom af bún- ingi Kate Winslet." - Eruð þið ekki líka með eftir- líkingu af útsýnistunnunni á sýn- ingunni? „Jú, stór hluti af sýningunni er auðvitað um skipsskaðann og þar erum við tO dæmis með eftirlík- ingu af útsýnistunnunni þar sem Lee og Fleet sáu ísjakann. Sá at- burður varð að kvöldi um klukk- an 23.40 en þá sigldi skipið með 20,5 hnúta hraða. Það liðu ekki nema 37 sekúndur frá því vakt- mennirnir komu auga á borgarís- jakann og þangað til áreksturinn varð.“ Baldvin segir að gestir geti farið upp í tunnuna og hringt bjöllunni eins og Lee og Fleet gerðu á sínum tíma. Börn- in eru sérstaklega áfjáð í að fara í tunnuna. - Létuð þið ekki líka smíða hallandi skut skipsins? „Jú við erum með myndir af skipinu skömmu eftir árekstur- inn þar sem stefni þess er komið á kaf. Síðan geta gestir farið í myrkvað herbergi og ímyndað sér aðstæður um borð á þessu augnabliki. í þessu herbergi hljómar svo sálmur- inn Hærra minn Guð tU þín.“ Baldvin segir að ýmsan fróðleik sé að finna um það sem gerðist í kjölfar slyss- ins, tölur yfir látna og þá sem lifðu af slysið. „Við erum með ýmsan fróðleik um það sem gerðist eftir slysið. Þar kemur ýmislegt fram sem margir vita ekki um eins og að systurskip Titanic, Olympic, var að koma frá New York þegar Titanic ferst. Hugmynd skipstjóra Carpatiu, sem fyrst kom að slys- ►Baldvin Björnsson er fæddur í Kaupmannahöfn 20. desember árið 1947. Hann hefur aðallega unnið við auglýsingastörf og skipulagningu sýninga. Hann rak einnig hestaleigu og var með ferðaþjónustu um ára- bil. Baldvin er framkvæmdastjóri Expó-Islandia sem stendur að Titanic-sýningunni. Eiginkona hans er Sigrún Elísabet Gunnarsdóttir og eiga þau fimm börn. stað Titanic og bjargaði þeim sem lifðu af, var að Olympic kæmi til móts við þá og tæki skipsborðsmenn með til Bret- lands. Skipin Titanic og Olympic voru eins í útliti og áhöfn Carpatiu hætti fljótlega við þessi áform. Hún sá fram á að þeir sem lifðu af myndu fá annað taugaá- fall þegar þeir sæju Titanic aftur- gengið birtast við sjóndeildar- hringinn og síðan neita að fara um borð í skip sem leit eins út og Titanic." - Sækir ungviðið ekki í Titanic tölvuleikina sem þið eruð með? „Jú, en fullorðnir hafa ekki síð- ur gaman að slíku. Einn leikurinn sem við erum með er búinn til af dr. Ballard en hann er sá sem hefur unnið við að ná hlutum úr flaki Titanic.“ 7 Hvernig gengur svon a sýning á íslandi? „Þetta er nýjung og Islending- ar tengja sýningu hefðbundnum listviðburði. Fólki kemur því á óvart að hér sé hægt að dvelja lengi og hafa ýmislegt fyrir stafni. Ahugasvið fólks er misjafnt. Margir fullorðnir einstaklingar sem þekkja söguna koma til að sjá hana í heild sinni. Unga fólkið sækir meira í tölvuleikina og hef- ur áhuga á að skoða kvikmyndir sem sýna flakið og leiðangur Ball- ards. Við erum líka með mynd frá rússneskum leiðangursmönnum sem fóru að flakinu. - Þið seljið kaffi og bjóðið upp á tertu að hætti bakarans sem sá um bakstur í Tit- anic? Hvernig fenguð þið uppskriftina? „í þeim gögnum sem við höfum viðað að okkur kennir margra grasa og þar á meðal eru uppskriftir og matseðlar." Titanic-sýningin stendur til 8. ágúst næstkomandi. Hún er í hús- næði Hafnarfjarðarleikhússins og er ekið inn á norðurbakkann við stóru flotkvína. Sýningin er opin alla daga frá klukkan 10-22. Kakan er að hætti bakarans sem var um borð í Titanic
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.