Morgunblaðið - 27.07.1999, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 27.07.1999, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1999 37 FRETTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Lækkun á helstu mörkuðum EVRÓPSK hlutabréf lækkuðu nokkuð í verði í gær. Dollarinn dróst aftur upp á við gagnvart jeni og fór í 116 jen hver dollari og gengi dollara gagnvart evru var 1,07. Dow Jones hlutabréfavísi- talan í Bandaríkjunum lækkaði um 55,4 stig og var í lok viðskipta- dagsins 10.855,56 stig. Fjárfestar í Bandaríkjunum voru varkárir hvað varðar hlutabréf í tæknifyrir- tækjum en bréf í slíkum félögum hafa lækkað nokkuð í verði und- anfarið þrátt fyrir að fréttir berist af hagnaði slíkra fyrirtækja á milli ársfjórðunga. Nasdaq hlutabréfa- vísitalan í Bandaríkjunum lækkaði einnig um 72,82 stig eða 2,7% og var í lok dagsins 2.619,58 stig. S&P vísitalan lækkaði einnig og var 1.348,53 stig í lok viðskipta- dagsins. Ötti um vaxtahækkanir ( Bandaríkjunum er stöðugur og hlutabréf fjármálafyrirtækja hafa borið þess merki. Fréttir af mikl- um hagnaði American Express kyntu aftur undir fjárfestingum í slíkum félögum. Styrkleiki evrunn- ar fer vaxandi og er þar helst að þakka bata í þýsku efnahagslífi. Teikn eru einnig á lofti um að jap- anskt efnahagslíf sé á mikilli upp- leið. Þýska DAX vísitalan lækkaði um tæp 2% i gær, í 5.206,44 stig, en styrkleiki evrunnar og titringur á Wall Street fór ekki vel saman. Hlutur France Telecom í NTL jókst úr 10% í 25% og gengi hlutabréfa í France Telecom hækkaði um 4,67% þrátt fyrir 1 % lækkun á frönsku CAC vísitölunni. Breska FTSE 100 vísitalan lækk- aði um 0,6% í 6.169,1 stig, það lægsta í 10 vikur. Hlutabréf í breska netfyrirtækinu Freeserve hækkuðu um 37% í gær. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. febrúar199 3 Hráolía af Brent-svaeðinu í Norðursjó, doliarar hver tunna . ^ .19.10 1 19,00 _ /v 18,00" . i r 17,00 " - / \l jM 16,00" TJ* VVL L1 15,00“ -A' i f 14,00 - y C & > 13,00 - í i 12,00 - / Já t 11,00 J W 10,00 - Byggt á gög Febrúar num frá Reuters Mars Apríl Maí Júní Júlí FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 26.07.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 225 30 159 1.571 249.765 Blálanga 34 34 34 81 2.754 Háfur 13 13 13 239 3.107 Karfi 80 20 70 7.498 528.516 Keila 67 10 59 544 31.918 Langa 90 27 71 1.413 100.373 Lúða 406 100 295 1.031 304.553 Lýsa 24 5 21 64 1.346 Skarkoli 164 100 158 7.562 1.195.642 Skata 185 185 185 149 27.565 Skötuselur 250 100 214 434 92.680 Steinbítur 90 65 78 11.115 871.975 Sólkoli 120 100 117 577 67.625 Ufsi 64 29 44 9.111 401.575 Undirmálsfiskur 160 40 95 17.658 1.678.917 svartfugl 25 25 25 206 5.150 Ýsa 166 60 124 41.974 5.214.269 Þorskur 180 82 139 123.384 17.157.910 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Keila 10 10 10 31 310 Skarkoli 100 100 100 39 3.900 Steinbítur 83 78 80 1.413 112.630 Ufsi 44 30 36 27 964 Undirmálsfiskur 81 81 81 93 7.533 Ýsa 148 83 122 2.334 285.051 Þorskur 165 106 117 3.734 437.139 Samtals 110 7.671 847.528 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 55 55 55 287 15.785 Lúða 290 110 190 27 5.120 Skarkoli 118 118 118 65 7.670 Steinbitur 85 85 85 1.608 136.680 Ufsi 35 35 35 288 10.080 Ýsa 150 125 128 2.594 332.136 Þorskur 165 82 143 972 138.549 Samtals 111 5.841 646.020 FAXAMARKAÐURINN Lýsa 24 24 24 54 1.296 Steinbítur 73 68 73 531 38.678 Ufsi 51 42 46 461 21.155 Ýsa 134 82 97 2.364 229.426 Þorskur 158 133 154 1.547 237.743 Samtals 107 4.957 528.298 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 80 73 77 534 40.888 Ýsa 153 102 119 1.853 219.655 Þorskur 145 128 138 3.887 534.540 Samtals 127 6.274 795.083 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun slöasta útboöshjá Lánasýslu rfkisins Ávöxtun Br. frá í % 8íðasta útb. Ríkisvíxlar 16. júlí ‘99 3 mán. RV99-0917 8,51 0,09 5-6 mán. RV99-1217 11-12 mán. RV00-0619 Ríkisbréf 7. júní‘99 RB03-1010/KO Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,20 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. 8,5- % Avöxtun - 3. mán. — ríkisvíxla " 8,49 00 yr ? Maí Júní Júlí Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Langa 27 27 27 180 4.860 Lúöa 406 200 373 113 42.093 Steinbítur 78 65 67 873 58.770 Ufsi 47 42 43 522 22.493 Undirmálsfiskur 97 97 97 611 59.267 Ýsa 150 144 145 304 44.107 Þorskur 145 110 127 5.772 730.677 Samtals 115 8.375 962.268 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 30 30 30 187 5.610 Lúða 290 290 290 18 5.220 Ufsi 30 30 30 9 270 Undirmálsfiskur 100 100 100 5.351 535.100 Þorskur 113 113 113 8.999 1.016.887 Samtals 107 14.564 1.563.087 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 56 56 56 148 8.288 Keila 54 54 54 18 972 Langa 86 50 59 69 4.080 Lúða 160 100 124 75 9.300 Skarkoli 149 149 149 93 13.857 Steinbítur 89 83 88 1.395 122.495 svartfugl 25 25 25 206 5.150 Sólkoli 100 100 100 9 900 Ufsi 50 30 33 2.441 79.870 Undirmálsfiskur 79 79 79 28 2.212 Ýsa 166 60 150 982 147.329 Þorskur 180 111 140 6.901 968.210 Samtals 110 12.365 1.362.663 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 50 30 32 284 8.980 Karfi 79 30 70 3.303 231.276 Keila 62 62 62 208 12.896 Langa 90 80 86 505 43.561 Lúða 195 100 128 100 12.835 Lýsa 5 5 5 10 50 Skarkoli 161 136 157 4.572 719.724 Skötuselur 250 100 166 25 4.150 Steinbítur 90 72 82 1.023 83.978 Sólkoli 118 100 114 160 18.195 Ufsi 64 50 62 1.658 103.177 Undirmálsfiskur 115 115 115 740 85.100 Ýsa 157 60 152 3.893 591.269 Þorskur 179 109 147 69.245 10.176.245 Samtals 141 85.726 12.091.437 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Skarkoli 150 150 150 58 8.700 Steinbítur 83 65 66 1.361 90.357 Ufsi 29 29 29 380 11.020 Undirmálsfiskur 89 89 89 201 17.889 Ýsa 130 104 118 1.615 190.732 Þorskur 124 84 119 6.082 726.312 Samtals 108 9.697 1.045.010 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 67 67 67 268 17.956 Keila 62 62 62 161 9.982 Steinbítur 68 68 68 155 10.540 Ufsi 48 38 39 442 17.335 Undirmálsfiskur 82 82 82 8.998 737.836 Þorskur 142 125 130 430 56.085 Samtals 81 10.454 849.734 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Keila 10 10 10 12 -120 Steinbítur 70 70 70 117 8.190 Ufsi 41 41 41 801 32.841 Ýsa 104 104 104 100 10.400 Þorskur 130 128 128 4.080 523.056 Samtals 112 5.110 574.607 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Blálanga 34 34 34 81 2.754 Karfi 80 80 80 1.987 158.960 Langa 83 74 74 597 44.303 Skötuselur 210 210 210 277 58.170 Steinbítur 79 75 75 142 10.674 Ýsa 104 79 91 320 29.056 Samtals 89 3.404 303.918 FISKMARKAÐURINN HF. Karfi 30 30 30 2 60 Lúða 200 100 176 122 21.500 Skarkoli 164 162 162 2.700 438.291 Steinbítur 86 86 86 156 13.416 Sólkoli 120 120 120 193 23.160 Ufsi 39 39 39 8 312 Undirmálsfiskur 100 40 99 454 44.860 Ýsa 130 126 127 286 36.316 Þorskur 140 109 135 4.920 665.627 Samtals 141 8.841 1.243.542 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Háfur 13 13 13 239 3.107 Karfi 67 20 66 1.108 73.582 Lúða 391 275 376 534 200.645 Skata 185 185 185 149 27.565 Steinbítur 79 68 78 958 74.427 Ufsi 51 42 47 1.205 56.924 Undirmálsfiskur 160 160 160 1.182 189.120 Ýsa 120 100 112 466 52.295 Þorskur 163 118 134 3.481 465.166 Samtals 123 9.322 1.142.831 HÖFN Karfi 70 62 66 495 32.784 Langa 76 76 76 18 1.368 Lúða 100 100 100 14 1.400 Skarkoii 100 100 100 35 3.500 Skötuselur 230 230 230 132 30.360 Steinbítur 81 81 81 108 8.748 Sólkoli 118 118 118 215 25.370 Ufsi 56 54 54 777 42.098 Ýsa 149 86 123 24.761 3.034.461 Þorskur 178 145 163 1.011 165.106 Samtals 121 27.566 3.345.195 SKAGAMARKAÐURINN Keila 67 67 67 114 7.638 Þorskur 158 119 144 1.368 196.417 Samtals 138 1.462 204.055 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 225 225 225 1.000 225.000 Langa 50 50 50 44 2.200 Lúða 230 230 230 28 6.440 Steinbítur 83 83 83 741 61.503 Ufsi 33 33 33 92 3.036 Ýsa 118 118 118 102 12.036 Þorskur 145 109 126 955 120.149 Samtals 145 2.962 430.364 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 26.7.1999 Kvótategund Viöskipta- Viðskipla- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið söiu Síðasta magn (kg) verö (kr) tllboð (kr). tilboö (kr). eftir (kg) eftir (kg) verð (kr) verö (kr) meðalv. (kr) Þorskur 63.449 100,00 100,00 103,00 46.346 127.965 98,21 113,70 99,96 Ýsa 14.200 55,93 56,01 58,00 57.133 60.087 56,01 63,61 58,73 Ufsi 300 35,56 36,12 18.795 0 36,05 35,11 Karfi 40.000 42,50 42,00 0 62.582 42,16 42,24 Steinbítur 1.660 35,20 38,00 40,00 31.330 200 32,38 40,00 38,42 Grálúða 100,00 10.000 0 100,00 98,99 Skarkoli 500 62,00 55,00 60,00 4.500 22.788 55,00 63,54 63,51 Langlúra 45,10 46.883 0 43,47 44,53 Sandkoli 22,50 33,00 66.000 6.267 22,30 33,00 29,87 Skrápflúra 23,00 81.800 0 21,72 22,00 Úthafsrækja 31.660 0,89 0,85 0 175.038 0,89 0,94 Rækja á Flæmingjagr. 31,99 0 152.675 31,99 33,94 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Manchester United í Kína HUGMYNDIR eru uppi um að rík- asta knattspymufélag heims, Manchester Únited, hefji sölu á varningi sem tengist félaginu í Kína, eins og fram kemur á fréttavef BBC. Liðið er nú á ferðalagi í Kína. Framkvæmdastjóri félagsins, Martin Edwards, var spurður hvort liðsmenn félagsins væru í Kína vegna knattspyrnu eða ágóðavonar. Hann sagði fótboltann í fyrsta sæti en einnig væru þeir að vinna að markaðssetningu á vörum félagsins. Liðin sem Manchester Utd. er að keppa við í Kína eru af sama styrk- leika og lið í nokkurra kílómetra fjarlægð frá Manchester eins og segir í frétt BBC. Orsakir ferðalags- ins eru því taldar fjárhagslegar. Fréttir hafa verið fluttar af því að verslanir á vegum Manchester Utd. verði opnaðar á næstunni, m.a. í Singapore og Hong Kong. Viðræður við mögulega samstarfsaðila í versl- unan-ekstri fyrir Manchester Utd. í Kína standa nú yfir. ---------------- Breytingar hjá Sains- bury’s í Bretlandi Hverfisversl- anir í stað stórmarkaða Sainsbury’s-stórmarkaðakeðjan í Bretlandi hefur tilkynnt að fyrir- tækið muni á næstunni opna hund- ruð verslana af nýrri tegund. Versl- anirnar munu verða minni en núver- andi verslanir fyrirækisins og frem-t ur sverja sig í ætt við gamaldags hverfisverslanir en stórmarkaði. Sa- insbury’s stefnir að því að opna 200 slíkar verslanir á næstu þremur ár- um og mun það skapa um 10.000 ný störf í Bretlandi. Fyrirtækið hefur meðal annars gefið til kynna að ekki verði bflastæði við neina þessara verslana en þess í stað er gert ráð fyrir að höfða til viðskiptavina sem búa í göngufjarlægð frá þeim. A undanförnum ámm hefur Sa- insbury’s orðið undir í samkeppni við Tesco-keðjuna en nýlega hóf bandaríska verslunarkeðjan Wal- Mai’t starfsemi í Bretlandi og hefur það gert stöðu Sainsbury’s enn erf- iðari. Sala í verslunum Sainsbury’s minnkaði um 1,9% á fyrsta fjórðungi þessa árs. Auk breytinganna á rekstrinum mun einn stjórnarmanna fyrirtækis- ins, Timothy Sainsbury, láta af störfum og setjast í helgan stein og situr þá enginn meðlimur Sains- bury-fjölskyldunnar lengur í stjórn fyrirtækisins. -------♦-♦-♦---- Bandalag Sun og AOL heitir iPlanet San Jose. AP. ■> TVO stærstu fyrirtæki heims á sviði Netsins, Sun Microsystems og America Online Inc. hafa nú til- kynnt að nafnið á bandalaginu sem þau mynduðu fyrir nokkru, verði iPlanet. Viðskiptavinii’ félagsins eru fyrir- tæki sem stunda viðskipti á Netinu og Mai’k Tolliver, forstjóri iPlanet, segir þá nú um 300 talsins. Sun og AOL hófu samstarf fyrr á þessu ári eftir að AOL keypti Netscape Communications. Mai’k- mið þess var að gera fyrirtækjum kleift að flytja starfsemi sína á Netið með hugbúnaði og þjónustu þar að lútandi. Forsvarsmenn fyrirtækjanna hafa ekkei’t gefið upp um tekjur það sem af er, en lýstu því markmiði yfir að iPlanet verði fyrsta eins milljarðs dollara fyrirtækið í Bandaríkjunum sem starfar eingöngu á sviði Net- hugbúnaðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.