Morgunblaðið - 27.07.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 27.07.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1999 59^ I DAG Árnað heilla OA ÁRA afmæli. í dag, Oi/ þriðjudaginn 27. júlí, verður áttræð Stein- gerður Jóhannsdóttir frá Brekku, Vestmannaeyjum, nú til heimilis að Hraun- búðum, heimili aldraðra í Vestmannaeyjum. Hún tek- ur á móti ættingjum og vin- um að Hraunbúðum frá kl. 14.30 til kl. 17. BRIDS llnisjún Guðmundur I’áll Arnarson HVERSU oft hafa ekki orð Galtarins grimma sannast: „Góðar sagnir, herra minn, gera brids að þurrlegu spili.“ (Good bidding, my dear sir, leads to duil bridge.) Gölturinn grimmi er auðvitað höfuðpersóna Mollos i hinum sígildu >,dýi-agarðsbókum“. Rök- stuðningur Galtarins er skýr: Allir geta tekið níu slagi í þremur gröndum þegar eliefu eru borðleggj- andi (jafnvel Hérinn hryggi sleppur oft einn niður), en hversu margir geta unnið slemmu Jiegar tveir ásar eru úti? A Norðurlandamóti ungmenna, sem fram fór í Reykjavík í síðustu viku, sögðu þeir Sigurbjörn Har- aldsson og Guðmundur Halldórsson illa á spil NS og enduðu í sex tíglum þar sem vömin átti tvo ása. Sig- urbjörn (Húnninn harði?) sat í sagnhafasætinu í suð- ur, en í AV voru Danimir Gregers Bjarnason og And- ers Hagen. Norður A KG9 V KDG7 ♦ ÁK6 ♦ ÁG4 ^rstur Austur *Á2 A 1087653 v 1096 V Á86 ♦ 7543 ♦ — * 1)1052 * 9763 Suður AD4 V 432 ♦ DG10982 *K8 Um sagnir er það eitt að segja að ásaspurningin kom þar hvergi við sögu. Vestur spilaði út trompi, sem Sig- urbjörn tók heima og spilaði strax spaða að KG9. f svona stöðum er hik oft sama og lap, svo vestur dúkkaði fumlaust. Það var aldrei að vita nema slemman snerist um það að hitta í spaðann. En svo var ekki. Þegar Sig- urbjörn slapp í gegn með slag á spaða, tók hann næst trompin, síðan laufkóng og svínaði gosanum. Henti síð- an spaðadrottningunni nið- ur í laufás. Tólf slagir og 920. Þrátt fyrir þetta unnu Danir ieikinn 23-7. Sem minnir áþreifanlega á þá staðreynd að „góðar sagnir skila góðum árangri", eða eins og Gölturinn grimmi myndi aldrei hafa sagt: „Good bidding ieads to winning bridge.“ Ljósmyndast. Sigríðar Bachmann. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. maí sl. í Háteigs- kirkju af sr. Halldóri Reyn- issyni J. Kristín Ármanns- dóttir og Böðvar Markan. Heimih þeirra er að Ála- granda 10, Reykjavík. Ljósmyndast. Sigríðar Bachmann. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 8. maí sl. í Árbæjar- kirkju af sr. Guðnýju Hall- grímsdóttur Wai Thipson og Ólafur Magnússon. Heimili þeirra er að Eiðis- torgi 1, Seltjarnarnesi. Með morgunkaffinu ÉG TRÚI því ekki að þessi þögn hjá konum okkar sé varanleg. HOGNI HREKKVISI LJOÐABROT MAÐURINN OG FLYÐRAN Jón Þorláksson (1744/1819) Ljóðið Maðurinn ogflyðran Forgefins hafði fiskimann færinu keipað lengi dags, þolgæði stöðugt hafði hann, þó heppnaðist ekki veiðin strax. (Merk, að biðlundar mest er þörf mönnum, sem stunda fiskirí, skólameistara og skyttu störf skiljast ei heldur undan því.) Fiskari sagður öngul á um síðir hreppti vænan drátt, stóreflis flyðra það var þá, þau stríddu hvort við annars mátt. En þegar hún kom undir borð, örvaði kæti svangan höld, til hennar þessi talar orð: „Tönnin skal prófa þig í kvöld“. Hann velti lengi í huga sér, hvernig hún yrði bezt tilreidd: „Helftina steikja hyggst ég mér, hálf skaltu verða í potti seydd“. En meðan þetta mikla happ matbjuggu og átu þankar hans, færið bilaði, flyðran slapp, fór hann svo búinn heim til lands. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake LJON Þín létta lund liðkar fyrír mörgum hlutum en samt þarftu að gæta þess að láta strákskapinn ekki ráða ferðinni. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Það er ástæðulaust að láta minniháttar erfiðleika stöðva framgang þess verkefnis sem rú ert nú að glíma við. Ein- beittu þér því að því að leysa málin. Naut (20. apríl - 20. maí) Nú gefst tækifæri til þess að koma á hreint máli sem hefur verið að angra þig. Láttu lausn þess þó ekki hræða þig þótt erfið sé. Tvíburar t ^ (21. maí - 20. júní) AA Þú ert mörgum hjartfólginn vegna góðsemis þinnar og ör- lætis en gáðu að þér þvi alltaf eru þeir til sem notfæra sér hrekkleysi annarra. Krabbi (21. júní-22. júlí) Þótt ekki séu allir á þínu máli þá er ástæðulaust að grípa til stóryrða. Leitaðu frekar eftir samkomulagi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það getur verið þreytandi að hlusta stöðugt á ráðleggingar annarra en reyndu að sýna þolinmæði gagnvart því sem vel er meint. Meyja (23. ágúst - 22. september) (DÍL Ekkert er dýrmætara en heilsan svo þú skalt varast að ofbjóða þér til sálar eða lík- ama. Eri sérhlífni er líka slæm svo reyndu að þræða hinn gullna meðalveg. (23. sept. - 22. október) 4) Nú er ekki langt í það að þú fáir að njota árangurs erfiðis þíns. Vertu samt ekki of bráður því allt hefur sinn tíma. Sporðdreki ^ (23. okt. - 21. nóvember) Ættingi þinn réttir þér hjálp- arhönd í minniháttar vanda- máli. Þiggðu aðstoðina þótt þér sé Ijóst að þú getir leyst málið upp á eigin spýtur. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) ÍtSr Lánið virðist leika við þig þessa dagana og þú skalt bara njóta þess en ekki láta það vera þótt að þú teljir að um stundarfyrirbrigði sé að ræða. Steingeit (22. des. -19. janúar) AK Snúðu ekki baki við þeim sem þarfnast athygli þinnar jafnvel þótt þér sé ekkert um þá gefið. Þú munt fá umbun fyrir þín góðu verk. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) QSft Það gengur ekki að vera stöðugt kvartandi út af öllum sköpuðum hlutum. Snúðu \úð blaðinu áður en þú eyðilegg- ur líf þitt með neikvæðninni. Fiskar imt (19. febrúar - 20. mars) Það kemst enginn hjá því að mæta örlögum sínum þegar þau berja að dyrum. Hafðu það hugfast að hver er sinnar gæfu smiður. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. FRETTIR V er slunarmannahelgin Sfldarævintýri á Siglufírði FJÖLSKYLDUHÁTÍÐIN Sfldar- ævintýri á Siglufirði verður haldin um verslunarmannahelgina. Hátíð- in hefst á föstudag, og stendur fram á aðfaranótt mánudags. Meðal þeirra sem koma fram eru: Bubbi Morthens, KK band ásamt Magnúsi Eiríkssyni, Laddi, Baldur Brjánsson, hljómsveitirnar Sóldögg, Rúsínan og Miðalda- menn. Auk þessa verður boðið upp á sýningar og uppákomur í Sfld- arminjasafninu, sjóstangveiðimót, golfmót, en á golfmótinu munu þeir Baldur Brjánsson og Laddi heyja persónulegt einvígi. Siggi Hall mun einnig heiðra samkom- una með nærveru sinni. Margt verður gert fyrir ungvið- ið, m.a. söngvarakeppni undir stjórn Skúla Gautasonar leikara, andlitsmálun og leiktæki svo eitt- hvað sé nefnt. i 91 ' Málmlakk H Ryðvamarlausn ARVIK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 RYÐV0RN SEM ENDIST ARVIK ÁRMÚLA1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 UTSALA 10-70% afsláttur Dæmi áður nú Vattjakkar 9*900 1.900 Síðar kápur 32*900 5*900 Opið á laugardögum frá kl. 10-16 \<#Hbl5IÐ Mörkinni 6 Sími 588 5518 30. júlí-2. ágúst 1999 Hljóðfæra- og sönghátíð í Árnesi, Gnúpverjahreppi um verslunarmannahelgina 1999 pQ |jy0||fifi NÚ eru not fyrir þig■ hljóðfærið þitt og vasasöngbókina samspilið og alla almenna þátttöku! Um verslunarmannahelgina verður haldin söng- og hljóðfærahátíð í Árnesi, Gnúpverjahreppi. „Folktestival" eins og þau gerast best austan hafs og vestan. Fjöldi landskunnra listamanna koma fram á hátíðinni og má þar m.a. nefna m.a.: KK, Bubba, Geirfuglana, Bjartmar Guðlaugsson, Súkkat, Bláa fiðringinn, Björgvin Gíslason, Eyjólf Kristjánsson o.fl. Miðaverði verður stillt mjög í hóf og kostar kr. 2.000 inn á móts- svæðið. Á dansleik kostar kr. 300. Áskiljum okkur rétt á fyrirvaralausri dagskrárbreytingu og viðbótum. Allar nánari upplýsingar veitir ÞÚSUND ÞJALIR - Umboðsskrifstofa listamanna Austurstræti 6,101 Reykjavik • Símar 552 4022 / 898 0120 • Fax 552 4065 Netföng oiit@1 OOOth.is / siggi@1000th.is • Veffang: http://www.1000th.is Upplýsingar um tjaldstæði, gistingu o.s.frv. eru veittar i ARNESI, Gnúpverjatireppi. i símum 486 6044 / 486 6048 / 486 6054 / 861 2645 • Fax 486 6091
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.