Morgunblaðið - 27.07.1999, Side 22

Morgunblaðið - 27.07.1999, Side 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Hefur dregið úr verðsamkeppni? Matvöruverð svipað og í fyrra Verð hefur hækkað í fjórum tilvik- um af sjö en lækkað um 7,3% hjá Hagkaupi, 5,2% hjá 10-11 verslun- unum og um 0,9% hjá Samkaupum. Þetta kemur í ljós ef bomar eru saman verðkannanir samstarfs- verkefnis NS og félaga ASI á höfuð- borgarsvæðinu sem gerðar voru í maí á sl. ári og í júlí sl. Borið var saman verð í sjö verslunum. Sagt var frá því í Morgunblaðinu á laugardaginn að þegar þessi nýja verðkönnun var borin saman við verðkönnun frá því í mars sl. kom í ljós að verð hafði lækkað í sjö versl- unum af tíu. Agústa Yr Þorbergsdóttir, verk- efnisstjóri samstarfsverkefnisins, segir að Hagkaup og 10-11 lækki verð í báðum tilvikum, 11-11 og Nóatún hækki verð en Bónus hækki verð á ársgrundvelli en hafi lækkað ft ■ ' V. ■>> . / Leyfflu hjartanu aúráfla! 81,5% í Sólblóma er hátt hlutfall íjölómett- aðrar fitu og lítið k af mettaðri. Með því að velja Sólblóma á brauðið dregur þú úr hættu á aukinni blóðfitu (kólesteróli). m mt 1 |e lllf Fita í 100 g flú er kominný br agðtegun£ iöinaskyr JVJ ,aniU»bra«ði og mettandi máltíð frá MS \ \ það frá því í mars sl. „Fjarðarkaup hækkar á ársgrundvelli um tæpt prósent en lækkar síðan í mars um 0,3%. Samkaup lækkar verðið." Breyttur markaður „Markaðurinn er breyttur frá í maí í fyrra, KEA-Nettó hefur bæst við á höfuðborgarsvæðinu og veitir Bónus samkeppni og Hagkaupi var skipt upp í Nýkaup og Hagkaup. Nýkaup og Nóatún virðast vera í samkeppni sem sérvöruverslanir." Hún segir að mikil samkeppni hafi ríkt á matvörumarkaði þegar Hagkaupi var skipt upp í Nýkaup og Hagkaup á sl. sumri. Könnunin sem höfð er hér til samanburðar frá maí á sl. ári var gerð fyrir stofnun Baugs. „Svo virðist sem þessi verð- samkeppni sem myndaðist við sam- runann hafi gengið til baka og við stöndum á svipuðu vísitölustigi og fyrir stofnun Baugs á síðasta ári. Dregið hefur úr samkeppninni." Allir sitja við sama borð Þegar verðkönnun NS og ASÍ var borin saman við síðustu verðkönn- MEÐ ROSABERJUM. RÚTÍN OG ÖIOFLAVÓNÍÐUM Náttúrulegt C-vftamfn! ÉK eilsuhúsið Skólavöróustíg, Kringlunni, Smáratorgi og Skipagötu 6, Akureyri Verðbreytingar í verslunum á höfuðborgarsvæðinu frá 20. maí 1998 - 8. júlí 1999 Bónus +3,81 % -7,31% Hagkaup +0,95% Fjarðarkaup -5,2°% Íi| 111 - pfjl - | 10-11 -0,99% [ | Samkaup Nóatún, Nóatúni 11-11 +3,31 % +4,45% Matur og drykkjarvörur í vísitölu neysluverðs vísit. frá mal 1998-íúlí 1999 108,4 108 107,4 102 101 100 104,1 1998 1999 JJÁSONDJFMAMJJ un, sem gerð var í mars sl., kom í ljós að þrjár verslanir höfðu hækk- að verð en sjö lækkað verð. Nóatún hafði hækkað verðið mest eða um 6,3%. Þegar verðkönnunin var borin undir Þorstein Pálsson, fram- kvæmdastjóra Kaupáss, sagði hann að verðkannanir sem þessar væru einungis kannanir á augnabliki í verðlagi verslana sem breytist stöðugt vegna samkeppni. Ágústa segir að verðkannanirnar hafi alltaf verið framkvæmdar á sama tíma í öllum verslunum, einmitt það tryggi að allir sitji við sama borð og engum brögðum sé hægt að beita. „Verð- lagið sveiflast ekki svo mikið og hratt í verslunum að niðurröðun verslana í þessari verðkönnun hefði breyst á nokkrum klukkustundum." Matvöruverð hefur lækkað Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, segir að matvöruverð á ís- landi hafi ekki hækkað síðasta árið. „Hagstofan kannar verðlag matvara ítarlega í hverjum mánuði. Vísitala matvöru stóð í 107,5 stigum í júní 1998 en í þessum mánuði, ári síðar, stóð hún í 107,4 stigum og hefur sem sagt aðeins lækkað á tímabil- inu. Almenna vísitalan hefur hins vegar hækkað úr 102,4 í 106,2 eða um tæplega 4 prósentustig." Hann segir að miklar hækkanir hafi dunið á smásöluverslun síðustu mánuði, s.s. hækkun launa, orku og annarra rekstrarkostnaðarliða. Þá hefur verð á heildsölustigi hækkað um 4-6% að meðaltali. „Þrátt íyrir þetta lækkar matvöruverðið.“ 40 - 70% AFSLÁTTUR C"ÍUÓ Álftamýri 7, s. 553 5522 Laugavegi 40, sími 561 0075. SJAÐU - Z« • TM ínaxin_____ ( ENQIFEHHYLK Fæst í apótekum og heiisubúðum D Paö er munur á engifer. Zinaxin inniheldur staðlaðan engifen-extnakt sem tryggir jafnan styrk virku efnanna í hverri framleiðslu. Sömu gæðin í hvert sinn. í Kína hefur engiferrót verið notuð við ferðaveiki, sem styrkjandi fyrir meltingarfærin og við bólgum og stirðleika í liðum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.