Morgunblaðið - 27.07.1999, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 27.07.1999, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1999 61Cí VEÐUR 25 mls rok W\\ 20m/s hvassviðrí —15m/s allhvass __W 10m/s kaldi \ 5mls gola ö ö Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað » * * » é * * * *é* lícS'ydda * tttSnjókoma 77 Slydduél V É< Vindörin sýnir vind- _____ stefnu og fjöðrin =s= vindhraöa, heil fjöður ^ 4 er 5 metrar á sekúndu. é Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestlæg og vestlæg átt, 8-13 m/s norð- vestanlands en annars víðast 5-8 m/s. Skýjað vestan til og dálítil súld með köflum, einkum við ströndina og einnig hætt við þoku fyrri hluta dags. Hiti 9 til 16 stig. Víða léttskýjað frá Norðurlandi til Suðausturlands og hiti þar víða um eða yfir 20 stig að degi til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag lítur út fyrir fremur hæga breytilega átt með björtu veðri víða en dálítilli súld við vesturströndina. Á fimmtudag eru horfur á að verði fremur hæg austlæg átt með dálítilli rigningu eða súld, einkum sunnan til. Hiti 10 til 20 stig. Á föstudag, laugardag og sunnudag lítur síðan út fyrir að verði austlæg og norðaustlæg átt, 5-8 m/s vestan til en hægari austar, væta í flestum landshlutum og hiti á bilinu 8 til 17 stig. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Vedurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 0, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi . . tölur skv. kortinu til ' hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirllt á hádegi í gær: H Hæð L Lasgð Kuldaskil Hitaski! Samskil Yfirlit: Hæð var vestur af Skotlandi og hreyfist lítið en langt suðsuðvestur i hafi lægð á hreyfingu til norðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 10 súld Amsterdam 19 hálfskýjað Bolungarvík 14 skýjað Lúxemborg 26 hálfskýjað Akureyri 20 skýjað Hamborg 19 skýjað Egilsstaðir 23 Frankfurt 27 hálfskýjað Kirkjubæjarkl. 20 léttskýjað Vín 25 alskýjað Jan Mayen 6 léttskýjað Algarve 23 léttskýjað Nuuk 7 alskýjað Malaga 26 mistur Narssarssuaq 10 rign. á síð. klst. Las Palmas 26 léttskýjað Þórshöfn 12 skýjað Barcelona 28 léttskýjað Bergen 12 skýjað Mallorca 31 léttskýjað Ósló 21 léttskýjað Róm 28 skýjað Kaupmannahöfn 17 rigning Feneyjar 28 heiðskírt Stokkhólmur 21 Winnipeg 14 heiðskírt Helsinki 20 úrk. i qrennd Montreal 20 alskýjað Dublin 17 léttskýjað Halifax 18 súld Glasgow 18 léttskýjað New York 26 hálfskýjaö London 21 skýjað Chicago 26 alskýjað París 29 léttskýjað Orlando Byggt á upplýsingum frá Veöuretofu Islands og Vegageröinni. 27. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.48 3,2 11.56 0,6 18.11 3,6 4.17 13.34 22.49 0.22 ÍSAFJÖRÐUR 1.53 0,4 7.37 1,8 13.53 0,4 20.05 2,1 3.56 13.39 23.19 0.27 SIGLUFJÖRÐUR 4.02 0,3 10.21 1,1 16.08 0,4 22.23 1,3 3.37 13.21 23.01 0.09 DJÚPIVOGUR 2.53 1,7 9.00 0,4 15.25 2,0 21.37 0,5 3.43 13.03 22.21 Siávarhæö miðast við meðalstórstraumsfiöru MorBunblaðið/Siómælingar slands Krossg’átan LÁRÉTT: 1 káka, 4 hörfar, 7 lævís, 8 gungum, 9 ílát, 11 framkvæma, 13 drepa, 14 veslast upp, 15 nabbi, 17 svöl, 20 elska, 22 stólarnir, 23 fiskar, 24 fyrir innan, 25 núa. LÓÐRÉTT; 1 valur, 2 búin til, 3 bæta við, 4 skarkali, 5 drengja, 6 langloka, 10 byrðingurinn, 12 keyra, 13 hryggur, 15 rass, 16 dáin, 18 sterk, 19 móka, 20 flanar, 21 heiti. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt: 1 reytingur, 8 undin, 9 fagur, 10 iðn, 11 dýrin, 13 aurar, 15 barns, 18 fauti, 21 tel, 22 tigni, 23 auðug, 24 mannskaði. Lóðrétt: 2 eldur, 3 túnin, 4 nefna, 5 uggur, 6 pund, 7 frír, 12 inn, 14 una, 15 biti, 16 ragna, 17 stinn, 18 flakk, 19 urðuð, 20 Inga. * I dag er þriðjudagur 27. júlí, 208. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Þannig lýsi ljós yðar meðal mannanna, að þeir sjái góð verk yðar og vegsami föður yðar, sem er á himnum. Skipin Reykjavíkurhöfn: Sel- foss og Trinket komu í gær. Kyndill og Goða- foss fóru í gær. Mælifell, Amazon Express, Brú- arfoss og Thetis koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Sjóli fór í gær. Haraldur Kristjánsson kom í gær. Lagarfoss kom til Straumsvíkur í gær. Ferjur Hríseyjarfeijan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey: Fyrsta ferð kl. 9 á morgnana og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 13. Frá kl. 13 til kl. 19 á klukkustund- ar fresti og frá kl. 19 til 23 á klukkustundar fresti. Frá Árskógssandi fyrsta ferð kl. 9.30 og síðan á tveggja klukku- stunda fresti til kl. 13.30, frá kl. 13.30 til kl. 19.30 á klukkustundar fresti og frá kl. 19. 30 til kl. 23.30 á tveggja tíma fresti. Síminn í Sævari er 852 2211, upplýsingar um frávik á áætlun eru gefnar í símsvara 466 1797. Viðeyjarfetjan Tímaá- ætlun Viðeyjarferju: Mánudaga til fóstudaga: til Viðeyjar kl. 13 og kl. 14, frá Viðey kl. 15.30 og kl. 16.30. Laugardaga og sunnudaga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13 og síð- an á klukkustundar fresti til kl. 17, frá Viðey kl. 13.30 og síðan á klukkustundar fresti til kl. 17.30. Kvöldferðir fimmtud. til sunnud: til Viðeyjar kl. 19, kl. 19.39 og kl. 20, frá Viðey kl. 22, kl. 23 og kl. 24. Upp- lýsingar og bókanir fyrir stærri hópa, sími 581 1010 og 892 0099. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Hamraborg 7, 2 hæð. Lokað í júí og til 24. ágúst. Mannamót Aflagrandi, Árskógar, Hraunbær og Vitatorg fara í ferð í Bláa lónið á morgun. Skráning í síð- asta lagi á hádegi í dag. Nánari upplýsingar í miðstöðvunum. Árskógar 4. íslands- banki kl. 10, matur kl. 11.45, kaffiveitingar kl. 13. Bólstaðarhlið 43 Kl. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9-9.45 leikfimi, kl. 9-16 almenn handavinna og fótaað- gerðir, kl. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, dans kl. 14-15, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Farið verður í tveggja dag ferð inn á háiendið sunnudaginn 8. ágúst kl. 10 frá Kirkju- hvoli (frá Hleinum kl. 9.30). Virkjanirnar skoð- aðar, leiðsögumaður Haukur Tómasson jarð- (Matteus 5,16.) fræðingur. Fyrri daginn verður farið upp að Hrauneyjum, þar snæddur kvöldverður, gisting í uppbúnum rúm_- um og morgunverður. Á sunnudagskvöldið verð- ur kvöldvaka, Ernst með harmonikkuna og fleira sér til gamans gert. Mánudag verður farið upp í Hágöngur með við- komu í Versölum. Þátt- taka tilkynnist fyrir fimmtudaginn 29. júlí í síma 565 7826 Arndís, 565 7707 Hjalti eða 564 5102 Ernst og gefa þau nánari upplýsingar. Ath. takmarkaður fjöldi. Félag eldri borgara, í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Fé- lagsmiðstöðin er lokuð til 9. ágúst. Pútt á vellinum við Hrafnistu kl. 14. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Kaffi- stofa opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í há- deginu. Farið verður í ferð í Haukadal 28. júlí, brottför frá Glæsibæ ki. 10. Trékyllisvfkurferð 3. - 6. ágúst. Nokkur sæti laus. Borgarfjarðarferð um Kaldadal í Reykholt 19. ágúst. Skaftafells- sýslur, Kirkjubæjar- klaustur 24. - 27. ágúst. Norðurferð, Sauðárkrók- ur 1. -2. september. Skrásetning og miðaaf- hending á skrifstofu fé- lagsins. Uppiýsingar í síma 588-2111. Gerðuberg, félagsstarf. Frá og með 5. júlí er lok- að vegna sumarleyfa, opnað aftur þriðjudaginn 10. ágúst. Á vegum íþrótta- og tómstunda- ráðs hefjast aftur sund- og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug og verður á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum kl. 8.20 og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 9.30. Kennari Edda Baldursdóttir. Gjábakki. Fannborg 8. Handavinnustofa opin frá kl. 10-17, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 10 -17, þriðjudagsganga fer frá Gjábakka kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og leikfimi, kl. 9.45 bankinn, kl. 13 hárgreiðsla. Upp- selt í Kerlingafjöllin á morgun 28 júlí. Vegna mikillar aðsóknar verður farin önnur ferð mið- vikudaginn 4. ágúst kl. 9. Orfá sæti iaus, upplýs- ingar og skráning í síma 588 9335. Hraunbær 105. Kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 9.30 - 10.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádeg- ismatur, kl. 12.15 versl- unarferð, kl. 13-17 hár- greiðsla, kl. 13-16.30 frjáls spilamennska Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, kl. 10. leikfimi, kl. 12.45 Bónusferð. Handavinna: tréskurður allan daginn. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 handavinna og fönd- ur, kl. 13.30 hjúkrunadp^ fræðingur á staðnum, kfi 15 kaffiveitingar. Vitatorg. Kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leikfimi - almenn, kl. 10-14.30 handmennt al- menn, kl. 11 létt ganga, kl. 11.45 matur, kl. 14-16.30 félagsvist, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15-16 almenn handavinna, kl. 11.45 há- degismatur, kl. 13 leik- fimi og fijáls spila- mennska, kl. 14.30 kaffi- veitingar. Félag ábyrgra feðra, heldur fund í Shell hús- inu Skerjafirði á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Brúðubfilinn verður í dag, þriðjudaginn 27. júlí, við Austurbæjar- skóla kl. 14 og á morgun miðvikudaginn 28. júh' við Árbæjarsafn kl. 14. , Minningarkort Minningarkort Sjúkra- liðafélags íslands eru send frá skrifstofunni, Grensásvegi 16, Reykja- vík. Opið virka daga kl. 9-17. S. 553 9494. Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 oiggy hjá Ernu s. 565 0152 ^ (gíróþjónusta). Minningarkort Kvenfé- lagsins Selljarnar, eru afgreidd á Bæjarskrif- stofu Seltjarnarness hjá Ingibjörgu. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þau sem hafa áhuga að kaupa minningarkort vinsam- legast hringið í síma 552 4994 eða síma 553 6697, minningar- kortin fást líka í Kirkjit-. húsinu Laugarvegi 31. Minningarkort, Kvenfé- lags Langholtssóknar, fást í Langholtskirkju sími 5201300 og í blómabúðinni Holta- blómið, Langholtsvegi 126. Gíróþjónusta er í kirkjunni. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 5513509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Barna^® heilla, til stuðnings mál- efnum barna fást af- greidd á skrifstofu sam- takanna að Laugavegi 7 eða í síma 5610545. Gíróþjónusta. Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í síma 5514080. Minningarkort barna| deildar Sjúkrahúss Reykjavikur eru af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróseðils. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 669 llotb, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjakikeri 569 1115. NETFANt?: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.