Morgunblaðið - 27.07.1999, Page 52

Morgunblaðið - 27.07.1999, Page 52
^ spennandi störf INTER SPORT Bíldshöfða 20, 112 Reykjavík Intersport verslunin á íslandi er hluti af stærstu sportvöruverslunarkeðju í heimi og er í fararbroddi á sínu sviði. Intersport á fslandi er stærsta sportvöru- verslun landsins. Intersport óskar eftir fólki í eftirtalin störf: ► Skódeild: Leitað er að áhugasömum og þjónustulunduðum einstaklingi sem hefur gaman af sölustörfum og áhuga á vörunni. Reynsla æskileg en ekki nauðsynleg. Heilsdagsstarf. ► Fatadeild: Leitað er að brosmildum og þjónustulunduðum einstaklingi. Tilvalið fyrir konur og karla sem hafa áhuga á sölustörfum. Heilsdags- eða hlutastarf. ► Útstilling og sala: Leitum að útstillingahönnuði sem hefur einnig áhuga á sölustörfum. Heilsdagsstarf. ► Kassastörf: Á kassa vantar brosmilda og áreiðanlega starfskrafta. Reynsla af kassastörfum nauðsynleg. Heilsdagsstarf. Vinnutími: Heilsdagsstarf: mán-fim10-18, fös 10-19 og annar hver lau 10-16. Hlutastarf: mán-fim 13-18, fös 13-19 og annar hver lau 10-16. Reyklaus vinnustaður. Drangey er ein elsta verslunin við Laugaveginn, stofnsett árið 1936. Verslunin flytur inn og selur töskur, hanska, seðlaveski og aðra fylgi- hluti, aðallega frá ítalíu, Hollandi og Spáni. Afgreiðslustarf Ef þú ert gædd góðum söluhæfileikum og hef- ur ánægju af að umgangast viðskiptavini, gæti starfið hentað þér. Starfið felst í móttöku viðskiptavina, ráðgjöf við val á vöru, auk annarra tilfallandi starfa. Áhersla er lögð á snyrtimennsku, smekkvísi og lipurð í mannlegum samskiptum. Meðmæli æskileg — einhver enskukunnátta skilyrði. Vinnuími frá kl. 13.00—18.00. Viðkomandi þyrfti að vera viðbúinn lengri vinnutíma á álagstímum og geta hafið störf sem fyrst. Um framtíðarstarf er að ræða. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf, beristtil afgreiðslu Mbl. fyrir3. ágúst, merktar: „Áreiðanleg — 8371." Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Blaðbera vantar frá 1. ágúst í Suðurgötu og Faxabraut II í Keflavík. ► Upplýsingar gefnar í síma 421 3463. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt i 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Ef þú vilt verða hluti af skemmtilegum vinnuhóp í framsæknu fyrirtæki og ert á aldrinum 20-40 ára þá er þetta tækifærið. Umsóknarfrestur er til og með 30. júlí nk. Nánari upplýsíngar veittar á skrifstofu Liðsauka, sem opin er kl. 9-14 og á heimasíðunni: Fólk ogr þekkirtg Liósauki Alþjóðlegt stórfyrirtæki óskar eftirfólki í stjórnunar- og markaðsstörf. Kunnátta í ensku og þekking á tölvum og inter- neti æskileg. Góðar tekjur í boði fyrir rétta aðila. Nánari upplýsingar veitir Unnur í síma 557 8335. Einnig er hægt að senda umsóknirtil afgreiðslu Mbl., merktar: „Markaðsþjónusta — 8377". Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Skipholt 50c, 105 Reykjavfk sfmi 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@lidsauki.is Blaðbera vantar á Selfoss. Upplýsingar gefnar í síma 482 3375. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavik þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Ertu metnaðargjarn/gjörn? Elskarðu að ferðast? Ertu samviskusamur/söm og áreiðanleg/ur en ert ekki með þau laun sem þú vildir hafa? Viltu geta vaxið með fyrirtæki í sífelldum vexti á heimsmælikvarða? Ef þetta á við þig, hafðu þá samband í síma 588 0809. Þekking á interneti og tungumálum mjög æskileg. Herrafataverslun í miðborginni óskar eftir að ráða í: • Heilsdagsstarf (kl. 9—18). • Hálfsdagsstarf (kl. 13—18). Þurfa að geta byrjað í lok ágúst. Umsóknir skilist á afgreiðslu Mbl. fyrir 5. ágúst merktar: „Herraföt — 550". Starfið hentar báðum kynjum. Skóviðgerðir Skóvinnustofa Sigurbjörns óskar eftir skósmið til starfa sem fyrst. Vel kemurtil greina að ráða röskan og handlaginn mann, þó svo hann hafi ekki unnið við starfið áður. Stundvísi og reglu- semi áskilin. Um framtíðarstarf er að ræða. Vinsamlegast leggið inn umsóknir með upplýs- ingum um fyrri störf á afgreiðslu Mbl., merktar: „S - 8362", fyrir 30. júlí. Leikskólastjóri óskast Nýr, einkarekinn leikskóli á höfuðborgarsvæð- inu óskareftir leikskólastjóra. Laun 185 þús. kr. á mánuði. 100% stjórnunarstaða. Gotttækifæri fyrir metnaðarfullan einstakling. Umsóknir óskast sendartil afgreiðslu Mbl. fyrir 30. júlí, merktar: „L — 8372." Boltafélag ísafjarðar Óskum eftir að ráða yfirþjálfara hjá knattspyrnu- deild Boltafélagsins. Æskilegast er að þjálfar- inn gæti hafið störf í byrjun september. Góð aðstaða til þjálfunar knattspyrnu á ísafirði.UpplýsingarveitirKristján Pálsson í síma 456 3638 eða 895 7171. „Au pair" — Svíðjóð íslensk hjón í Stokkhólmi óska eftir stúlku, 19 ára eða eldri, til að gæta tveggja drengja, Xh árs (er 6 tíma á dag í leikskóla) og 9 mán- aða, auk þess að sinna léttum heimilisstörfum. Þarf að geta byrjað 1. september. Reyklaus og ábyggileg. Upplýsingar er gefnar í síma 0046 8 4648969. Bogmaður Leita eftir að starfa með fólki í bogmannsmerkinu. Spennandi starf. Upplýsingar Díana Von Ancken, sími 897 6304 eða netfang dva@simnet.is. Fólk um fertugt Hlutastörf 50 til 150 þúsund. Fullt starf 150 til 300 þúsund-n-. Hafið samband við: Laufey, símar 555 1355 og 898 1355. Barnakórstjóri Víðistaðakirkja í Hafnarfirði óskar að ráða kór- stjóra fyrir barna- og unglingakór kirkjunnar. Upplýsingar veitirorganisti kirkjunnar, Úlrik Ólason, í símum 552 7415 og 699 4019. Starfsfólk óskast í afgreiðslustörf og í eldhús. Hafið samband við Gísla eða Stefán í síma 562 0200. Veitingahúsið Perlan. Ræsting/þrif Góð manneskja, helst vön, óskast í almennar ræstingar á gistiheimili í miðbænum. Upplýsingar eru veittar milli kl. 13.00 og 15.00 í síma 562 1618. Húsasmiðir Óskum eftir að ráða húsasmiði strax eða fljót- lega. Mikil vinna í nýbyggingum. Gissur og Pálmi ehf., símar 892 3446 og 892 1676. Hefilmaður Vanan hefilmann vantar strax. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í símum 565 3140 og 852 5434. Klæðining ehf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.