Morgunblaðið - 27.07.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 27.07.1999, Blaðsíða 55
MORGUNB LAÐIÐ fostud. og laugard. kl. 16-18. Lokað vegna suraarleyfa til 23. ágúst. Sirai 651-6061. Fax: 652-7670._____ HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar opin alla daga neraa þriðjud. frá kl. 12-18.__ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsðgn kl. 16 á sunnudögura.________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-föstud. kl. 0-17. Laugd. 10-14. Sunnud. lokað. Þjóðdeild og handritadeild eru lokuð á laugard. S: 525- 5600, bréfs: 525-5615._______________________ ÚSTASAFN ÁENESINGA, Tryggvagötu 23, Sclfossi: Opið eftir sarakomulagi. S. 482-2703.________ USTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagardur- inn er opinn alla daga. Safnið er opið alla daga nema raánudaga, frá kl. 14-17._________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opiö alia virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is_________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 neraa raánud.______________ LLSTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safiúð er opið dag- lega neraa raánudaga kL 14-17. Upplýsingar i síraa 553-2906. LJÖSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sirai 563-2530._____ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimratud. og laugard. milli kl. 13 og 17.________________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Miiýasafnið á Akureyri, Að- alstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 19.6. - 16.9. alla daga frá kl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtu- dagskvöldum í júlí og ágúst frá kl. 20-21 í tengslum við Söngvökur i Miryjasafnskirkjunni sörau kvöld kl. 21. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með mir\jagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang rainaust@eldhorn.is._____________________ MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17 eða eftir sarakoraulagi. S. 567-9009._________ MINJASAFN SLVSAVARNAFÉLAGS (SLANDS Þorstems búð við Gerðaveg, Garði. Opiö alla daga í sumar frá kl. 13- 17. Hægt er að panta á öðrura timura 1 síma 422-7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið trá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sírai 462-3550 og 897-0206. __________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- ura tiraa eftir sarakoraulagi._______________ NÁTTDruFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.____________________________________ NESSTOFUSAFN, safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17.________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað raánud. PÓST- OG SlMAMINJASAFNlÐ: Austurgötu 11, Haínar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Slmi 655-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16.__________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga frá kl. 13-17. S: 565-4442, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677 __________________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.ís: 483-1165,483-1443.__________________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Sirai 435 1490._______________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÉSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júní til 31. ágúst kl. 13-17. __________________________ STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið álla daga kl. 13- 18 neraa raánudaga. Simi 431-5566._________ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema raánudagakl. 11-17.___________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.________________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga trá kl. 14- 18. Lokað raánudaga._____________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga frá ki. 10-17. Sirai 462-2983._________________ NONNAHÚS, Aðalstræti 64. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -1. sept. Uppl. i slraa 462 3555.______________ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Oplð daglega I sum- arfrákl. 11-17.__________________________ ORÐ DAGSINS___________________________________ Reykjavík sími 551-0000._______________________ Akureyri s. 462-1840.__________________________ SUNPSTAÐIR ____________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, hclgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breið- holtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogs- laug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Árbæjar- laug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, hclgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin raán. og firarat kl. 11-15. þri., mið. og föstud. kl. 17-21. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftiraa fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftiraa fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12._________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opiö virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Ura helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍfcOpið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 ura helgar. Sírai 426-7555.___ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18.__________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.______ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst. kl. 7-0 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2532.____________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.________ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.__________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆÐI FJÍÍLSKYUIU- OG IlUSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á saraa tiraa. Sirai 5757-800. SORPA_________________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endurvinnslu stöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhá- tíöum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-10.30 virka daga. Uppl.simi 620-2205. mbl.is ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1999 55'C ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR „Kristileg sjáv- arútvegsstefnau MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfírlýsing vegna for- ystugreinar 25. júlí sl. frá Kristi- lega lýðræðisflokknum: „Kristilegi lýðræðisflokkurinn vill gjörbreyta steftiu á nýtingu hafsins í kringum landið. Við viljum afnema kvótakerfið með löggjöf af þeirri aðalástæðu að það stuðli ekki að þeirri grundvallarreglu að allh’ eigi rétt til veiða með réttlátum reglum þar um. Þar að lútandi vilj- um við nefna eftirfarandi: 1. Landskvóti verði ákveðinn til tveggja ára í senn á allar fiskveiði- tegundir sem mögulegt er að veiða írá höfnun á landinu. En einnig skipt í mánuði. 2. Landskvótanum verði skipt í átta mismunandi svæði (hólf) eftir landshlutum (veiðireynsla síðustu 10 ára og lönduðum afla í hverjum landshluta). 3. Aflaheimildum verði úthlutað í hverjum landshluta (hólfí) fyrir sig af fulltrúum atvinnumálanefnda, sveitarfélaga, sjómanna og útgerð- armanna í héraðinu. Framsal afla- heimilda verði ekki heimilað. 4. Utgerð handfærabáta verði gefin frjáls en með aflatopp á hvern bát eftir stærð. Sókn hand- færabáta verði leyfð utan 50 mílna marka. 5. Veiði línubáta verði leyfð í hólfunum án mflutakmarkana. 6. Veiði verksmiðjuskipa verði aðeins leyfð utan 50 mflna marka. 7. Öllum sem veiði stunda verði gert skylt að selja aflann á fisk- markaði viðkomandi héraðs. 8. Greiða verði aflagjald af lönd- uðum afla 6% í ríkissjóð og 4% í viðkomandi héraðssjóð. 9. Allan afla skal bera að landi og greiða skal hálft verð fyrir und- irmálsfisk. 10. Útflutningsgjald verði sett á óunnar afurðir til útflutnings, gjaldið renni til nýsköpunarsjóðs sjávarútvegs. 11. Stefnt skal að því að allur fiskur verði seldur í neytenda- pakkningum, ferskur og undir ís- lenskum vörumerkjum. 12. Bannað verði að setja há- gæðafisk í bræðslu, svo sem sfld.“ ----------------- Aukatón- leikar Brag- arbótar ÞJÓÐLAGAHÓPURINN Bragar- bót endurtekur í kvöld, þriðjudags- kvöld, kl. 21, efni, sem flutt var s.l. föstudag í Kaffileikhúsinu. Sum lögin verða flutt án undir- leiks t.d. fimmundarsöngvai-nir sér- íslensku og stemmurnar (kvæða- lögin), en annað verður flutt með hljóðfæraslætti. íslenska fiðlan, harpa, munngígja, fiðla, gítar og tromma koma þar við sögu. Þjóðlagahópinn skipa: Kristín Á. Ólafsdóttir, söng- og leikkona, Ólína Þorvai’ðardóttir, kvæðakona og þjóðfræðingur, KK (Kristján Kristjánsson) farandsöngvari og tónlistarmaður og Sigurður Rúnar Jónsson, tónlistarmaður. Yfirlýsing frá Náttúru- verndarráði ÓLÖF Guðný Valdimarsdóttir, for- maður Náttúruvemdarráðs, hefur óskað eftir því fyrir hönd ráðsins að eftirfarandi yfirlýsing verði birt í Morgunblaðinu: „Á fundi umhverfisráðherra og formanns Náttúruverndarráðs, sem ráðherra boðaði til, voru með- al annars rædd samskipti Náttúru- verndarráðs og umhverfisráðu- neytis. Þar kom fram vilji beggja aðila til að vinna að framgangi Rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma þar sem tryggt verði að náttúruverndar- sjónarmið fái vægi til jafns við önn- ur nýtingarsjónarmið. Á fundinum skýrði ráðherra ýmis atriði sem snúa að rammaá- ætluninni og var misskilningi sem fram kom í umfjöllun um málið eytt. Unnið verður að því að auð- velda samskipti Náttúruverndar- ráðs og umhverfisráðuneytis til að styrkja ráðgjafarhlutverk ráðsins gagnvart ráðuneytinu og ráð- herra. Náttúruvemdarráð lýsir stuðn- ingi við umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttur, og óskar henni góðs gengis í starfi.“ Fréttir á Netinu S' mbl.is _/\UL.TAf= eiTTH\SAÐ NÝTT VERÐKR. merki þi ao honui sé ekki alvara I hverri viku hefur veríð söluhæsti bíll á íslandi í 13 ár! Það er ekki að ástæðulausu því þessi frábærí bill er bæði lipur og skemmtilegur og mjög góður til endursölu. Corolla H/B XLi • Arg. 1996 • 1300 vél • 5 dyra • Rauður • Ekinn 94 þús. • Verð 850.000 kr. Corolla S/D GLi • Arg. 1993 • 1600 vél • 4 dyra • Rauður • Ekinn 46 þús. • Verð 870.000 kr. Corolla S/D XLi • Arg. 1995 • 1300 vél • 4 dyra • Blágrænn Ekinn 41 þús. • Verð 920.000 kr. Corolla W/G Terra • Árg. 1998 ' 1600 vél • 5 dyra • Silfurgr. • Ekinn 14 þús. • Verð 1.350.000 kr. Markmið okkar er að tryggja viðskiptavinum örugg og áhyggjulaus bílaviðskipti. Allir notaðir bitar hjá Toyota fara í gegnum vandað söluskoðunarferli og eru flokkaðir og verðlagðir samkva:mt því. Auk þess er boðið upp á eftirfarandi nýjungar: ókeypis skoðun, 14 daga skiptirétt og attt að oins árs ábyrgð. ® TOYOTA Betn notaðir bílar lai lai Simi 563 4400 \%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.