Morgunblaðið - 27.07.1999, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 27.07.1999, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ GAMLI bærinn á Grænavatni. Girt fyrir kýrnar Húsavík - „Manstu þegar þú myndaðir mig fyrir sjö árum, þá var ég að reka kýrnar, svo myndaðir þú mig seinna þegar ég var farinn að moka flórinn, nú er ég orðinn 13 ára og er að girða með rafmagnsgirðingu Bjarnhött, hólinn fyrir norðvest- an fjósið. Þar verða kýrnar á nóttunni en Óskar bróðir rekur þær eftir mjaltir að morgni í sömu hagana og ég gerði áður,“ sagði Jói á Reynisstað í Skaga- firði, þegar fréttaritara bar að garði. Morgunblaðið hefur birt myndir af þessum duglega strák áður og verður engin undan- tekning þar á. Gamli bærinn á Grænavatni Laxamýri - Víða í sveitum landsins eru og hafa verið gömul falleg hús sem eru þess virði að halda við, en mörg bæjarhús hafa verið rifin á undanförnum árum og áratugum. Eitt húsanna sem enn stendur er gamli bærinn á Grænavatni. Hann var byggður í byrjun aldar- innar og í honum var búið fram undir 1970. Búið er að rífa fjós og baðstofur sem voru bak við húsið en eftir stendur frambærinn með tveimur stórum íbúðum. Þarna bjuggu og dvöldu um 30 manneskjur þegar mest var og oft var þröng á þingi. Innviðir hússins eru ótrúlega lítið fúnir en ljóst er að mikið fjár- magn þarf til þess að endurgera alla bygginguna. Bærinn er nú notaður sem geymsla en mikill sjónarsviptir væri að þessu mikla húsi, yrði það rifið. HLAÐA frá 1851 sem enn stendur á hlaðinu á Grænavatni. Morgunblaðið/Atli Vigfússon Morgunblaðið/Silli Litlir bílar - Stórir bílar - Ódyrir bílar - Dýrir bílar Veró frá 40.000.- til 4.000.000.- • Lánamöguleigar til allt aó 5 ára • Tökum notaða bíla upp í notaóa ÞÚ KEMUR 0G SEMUR! Opiö virka daga kl. 9 - 18 og laugardaga kl. 12 - 17 BÍLAKÚSIÐ (í húsi Ingvars Helgasonar og Bílheima) Sævarhöfða 2-112 Reykjavík Símar: 525 8096 - 525 8020 • Símbréf 587 7605
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.