Morgunblaðið - 12.08.1999, Page 16

Morgunblaðið - 12.08.1999, Page 16
16 FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1999 AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ Grunnskólar á Akureyri og Tónlistarskólinn Enn vantar kenn- ara við skólana Djass á heitum fímmtudegi í Deiglunni Tónleikar Jóels Páls- sonar JÓEL Pálsson saxófónleikari heldur tvenna tónleika með efni á plötunni „Prím“ á næst- unni. Fyrri tónleikarnir verða í Deiglunni á Akureyri í kvöld, fimmtudag, kl. 21.30 og þeir seinni í Kaffíleikhúsinu sunnudaginn 15. ágúst kl. 21. Þeir sem koma fram, auk Jóels, eru Hilmar Jensson, gítar; Eyþór Gunnarsson, pí- anó; Þórður Högnason, kontraþassa og trommararnir Einar Scheving og Matthías Hemstock. Sigurður Flosason saxófónleikari verður enn- fremur sérstakur gestur í Hlaðvarpanum. Jóel hefur nýverið gert samning við hina þekktu hljómplötuútgáfu Naxos og verður „Prím“ endurátgefin í október í 40 löndum um allan heim. Ferðafélag Akureyrar Spennandi gönguferðir um helgina FERÐAFÉLAG Akureyrar stend- ur fyrir gönguferð frá ósum Hörg- ár inn með Eyjafírði til Akureyrar laugardaginn 14. ágúst. Á þessari leið verður litast um á Gáseyri þar sem hinn forni verslunarstaður Gásar var og rústimar skoðaðar. Gásar eru einn kunnasti staður við Eyjafjörð úr fornum sögum enda aðalsiglingahöfn og verslun- arstaður á öllu Norðurlandi um nær 5 alda skeið, eða til 1400. Mjög merkar fornleifar eru á Gáseyri og má þar enn sjá óvenju skýrt á vall- grónum búðatóttunum alla skipan hins forna kaupstaðar. Eru þær taldar í röð merkustu fornleifa á landinu og eru friðlýstar. Kirkja var á Gásum en hún fauk 1390. Kirkjugarður og kirkjutótt sjást þar og eru þær minjar frið- lýstar. Þá verður komið við á Dag- verðareyri þar sem áður var mikil síldarsöltunarstöð og síldarverk- smiðja. Fararstjóri í þessari ferð er Gylfi Traustason, bóndi á Gásum. Helgina 14.-15. ágúst er göngu- ferð úr Hvalvatnsfírði á Flateyjar- dal. Ekið verður að morgni 14. ágúst í Kaðalstaði í Hvalvatnsfírði, gengið þaðan um Bjamarfjalls- skriður á Flateyjardal og gist þar. Daginn eftir verður gengið um Ytri-Brettingsstaðadal og Jökul- brekku í Kaðalstaði og ekið heim. Upplýsingar og skráning er á skrifstofu Ferðafélags Akureyi'ar, sem er opin alla virka daga frá kl. 16-19. Síminn á skrifstofunni er 462 2720. ---------------- Söngvaka í Minjasafns- kirkjunni I KVÖLD verður söngvaka í Minjasafnskirkjunni á Akureyri. Þar munu Rósa Kristín Baldurs- dóttir og Hjörleifur Hjartarson flytja sýnishorn úr íslenskri tón- listarsögu í tónum og tali. Söngvakan hefst kl. 21 og er miða- verð 700 kr. Innifalið í miðaverðinu er aðgangseyrir að Minjasafninu sem er opið alla daga kl. 11—17, en einnig þriðjudags- og fímmtudags- kvöld frá kl. 20 til 23. GRUNNSKÓLAR á Akureyri hefjast 1. september næstkomandi, en enn er óráðið í allnokkrar kenn- arastöður. Að sögn Gunnars Gísla- sonar, deildarstjóra skólamála hjá Akureyrarbæ, er þetta gamalkunn- ugt ástand. Oft hafi gengið illa að fá faglært fólk til starfa. Enn er þó verið að auglýsa stöðumar og því ekki öll von úti enn, að sögn Gunn- ars. Hjá Tónlistarskóla Akureyrar fengust einnig þær upplýsingar að ekki væri búið að ráða í allar kenn- arastöður fyrir veturinn, en kennsla byrjar þar um miðjan september. Leiðbeinendur hugsanlega ráðnir „Enn er óráðið í um það bil tíu almennar kennarastöður hjá Akur- eyrarbæ og svo einnig liðlega tíu stöður sem snúa þá aðallegu að sérkennslu og tónmenntakennslu. Á BÆNUM Hóli utan við Dalvík eru þessir svarðarhraukar, eða móhrauka eins og þeir kallast einnig. Að sögn Sigurbjargar Einarsdóttur á Hóli er svörður- inn tekinn úr svarðargröfum við Sauðanes, sem er eyðibýli utan VERKMENNTASKÓLINN á Akureyri og íslenska menntanetið gerðu mér sér samstarfssamning í júní sl. um þróun í fjarkennslu og sameiginlegt námskeiðahald um notkun upplýsingatækni í skóla- starfí. Þessa vikuna er fyrsta námskeið- ið haldið sem fellur undir þennan samning. Á námskeiðinu er fjallað um uppbyggingu, rekstur og þjón- ustu staðarneta í skólum, þann vél- búnað sem þarf og hvemig hann er uppbyggður. Einnig er kennt á inn- viði tölvunar, þær rifnar í sundur og settar saman aftur, nýjar vélar byggðar upp frá gmnni, settur inn margvíslegur hugbúnaður og fleira. Þátttakendur á námskeiðinu eru 24 og koma víðs vegar af landinu. Flestir þeirra era netstjórar í grunn- og framhaldsskólum lands- ins en þar er nú í gangi mjög hröð uppbygging í notkun upplýsinga- tækni í kennslu. Kennarar á námskeiðinu era þrír, Adam Óskarsson kerfisstjóri Verk- menntaskólans, Bjöm Haraldsson kerfisstjórí Islenska menntanetsins Staðan er ekkert ósvipuð því sem verið hefur,“ sagði Gunnar. Gunnar sagði að varðandi úrræði ef ekki fengist fólk í allar stöðurnar þá væri það skólastjóranna að sjá um þau mál, ráðningamálin væru á þeirra könnu. „Þessu er nú yfirleitt bjargað á einhvern hátt. Það er hliðrað til, menn færðir til eða að þeir bæta á sig yfirvinnu og þar fram eftir götunum,“ sagði Gunnai'. Gunnar sagði hins vegar að ef það vantaði marga kennara í einn skóla þá væri staðan slæm en yfirleitt hefði tekist að ráða einhverja aðila til að sinna þessum störfum og það væra þá yfírleitt leiðbeinendur. Að sögn Gunnars vantar flesta kenn- ara í Brekkuskóla, en það er stærsti grannskólinn í bænum. Eins og áður sagði þá hefst kennsla við skólana 1. september næstkomandi og þá munu um 230 sex ára böm hefja skólagöngu. við Hól. Sigurbjörg sagði að svörðurinn yrði siðan notaður til að reykja hangikjöt fyrir heimil- ið í vetur. Að sögn Sigurbjargar er misjafnt hvað það tekur svörð- inn langan tíma að þorna en í þetta skiptið hafi þau verið nyög og Jón Eyfjörð forstöðumaður ís- lenska menntanetsins. Meðal fyrir- lesara á námskeiðinu er Karina Enig Dam, kerfisstjóri Danmarks Kemur niður á biðlistum Helgi Svavarsson, skólastjóri Tónlistarskólans á Akureyri, sagði að staða þeirra í kennaramálum væri ekkert allt of góð. Þar væri enn óráðið í fjórar og hálfa stöðu. „Ef ekki fæst í allar þessar stöður þá mun ekki vera hægt að taka inn eins marga nemendur af biðlista og ella væri hægt. Hins vegar kemur það ekki niður á fjölda þeirra hljóð- færa sem í boði verða til kennslu. Það er helst að okkur vanti undir- leikara eins og við söngkennslu," sagði Helgi. Helgi segir að eins og staðan sé í dag þá sé hægt að taka á móti um 400 nemendum í vetur, en hægt verði að grynnka eitthvað á biðlist- um ef það tekst að ráða í eitthvað af þessum stöðum. Kennsla við Tónlistarskólann hefst um miðjan september. heppin með vind og þurrk og tók þvi aðeins hálfan mánað að þurrka hann. Það voru þeir Ein- ar Hallgrímsson, faðir Sigur- bjargar, og Elvar Kristjánsson, 11 ára vinnumaður, sem hlóðu hraukana glæsilegu. Lærerhojskole. Hún hefur mikla og víðtæka reynslu af rekstri tölvuneta í skólum og er leiðandi á því sviði í norrænu skólasamfélagi. LANDIÐ Morgunblaðið/Sig. Sigm. HÖRÐUR, Ævar, Aldís Þóra, Brynhildur, Elva og Erla Björk. Buslað í blíðunni Hrunamannahreppi - Mikil blíða hefur verið víðsvegar á landinu undanfarna daga og sumstaðar inn til landsins hefur hitinn farið vel yfír 20 gráður. Börnin hafa notfært sér góða veðrið ekki síð- ur en aðrir. Þessi börn á Flúðum busla og synda sér til ánægju í Litlu-Laxá, sem er bærilega heit um þessar mundir. -----♦-♦-♦--- Hafnardagar í Þorlákshöfn Þorlákshöfn - í tilefni af 70 ára af- mæli hafnarinnar í Þorlákshöfn verða haldnir hafnardagar þar um helgina. Bjóða heimamenn uppá bryggjustemmningu bæði á laug- ardag og sunnudag. Sýndur verður björgunarbúnað- ur, lifandi sjávarfiskar ásamt því sem harmonikkuleikarar leika sjó- mannalög. Bryggjuhlaup verður a laugardag og dorgveiðikeppni og um kvöldið varðeldur, flugeldasýn- ing og fjöldasöngur. Á sunnudags- morgun verður messa í Þorláks- kirkju og kl. 14 hefst keppni um titilinn hafnartröllið 1999. Skip og bátar verða til sýnis alla helgina, vörakynningar og boðnar veitingar í tjaldi á hafnarsvæðinu. Frítt verður í golf og ókeypis á tjald- stæðin alla helgina. -------------- Borað eftir heitu vatni Grundarfirði - Boranir eftir heitu vatni eru hafnar á ný í Eyrarsveit, nú við Grandarfoss skammt frá Grundarfirði. Fundist hefur heitt vatn við Berserkseyri en það þykir fullmikil vegalengd og kostnaðar- söm. Þetta er sameiginlegt verkefni RARIK og Eyrarsveitar og eru það verktakar frá Ræktunarsam- bandi Flóa og Skeiða sem sjá um borunina. Áætlað er að bora allt að 6-700 metra. Nú þegar eru þeir komnir 300 m niður og miðar verk- inu vel. Á meðan bíða Grundfirð- ingar eftirvæntingarfullir eftir nið- urstöðunni, því óneitanlega yi'ði þetta mikill fengur fyrir íbúa sveit- arinnar. Morgunblaðið/Kristján Svarðarhraukar þurrkaðir Netstjórar grunn- og framhaldsskóla á námskeiði í VMA Hröð uppbygging í notkun upplýsingatækninnar Morgunblaðið/Kristján ÞÁTTTAKENDUR á námskeiðinu rýna í tölvuskjá í skólastofu Verk- menntaskólans á Akureyri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.