Morgunblaðið - 12.08.1999, Page 22
22 FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1999
MORGUNBLAÐIÐ
UTSALA - UTSALA
70-80%
afsláttur
aðeins í tvo daga,
Dæmi um verð
áður
nu
BómuUarpeysa 3.900 900
Slinky bolur 2.900 800
Sett buxur + skyrta 4.900 1.400
Kjóll 3.800 1.100
Slinky sett bolur + pils 5.700 1.700
Sítt pils 3.300 900
Ermalaus skyrta 2.900 800
Dömubuxur 4.400 1.100
Safari jakki 4.900 1.500
og margt, margt fleira
Opið frá kl. 10.00 til 18.00
t. ... ^ .
1 nend
Síðumúla 13, sími 5682870
Sendum í póstkröfu
Veður og færð á Netinu
% mbl.is
-ALLTAf= eiTTHVAÐ rjÝTT
Grínistinn i>
Sveinn Waage:
FÓR í KUPPIN6U
PG KRÆKTI
I KÆRUSTU!
9 771Ö25P0$6OÖ'
Egill Olafsson
lét fötin fjúka
á Þjóöhátíð:
HEITUSTU SUMAR
BRÖOKAUPIM!
NEYTENDUR
Nýtt
Noa Noa í Kringluna
VERSLUNIN Noa Noa verður
opnuð í Kringlunni í dag, fimmtu-
dag. Hún er til húsa þar sem áður
var hreinsun og kaffihús á fyrstu
hæð Kringlunnar. Noa Noa versl-
anir eru fjölmargar víðs vegar um
Evrópu, en fatnaðurinn er dansk-
ur. í fréttatilkynningu frá Noa Noa
kemur fram að verslunin bjóði
fatnað fyrir konur á öllum aldri og í
ýmsum stærðum. Ennfremur kem-
ur fram að fötin séu þægileg og
verðið sanngjarnt.
Eigandi Noa Noa er Ragnhildur
Anna Jónsdóttir.
Verðfall á grænmeti 1 Nóatúni
Afslátturinn
á bilinu
50-60%
NÓATÚN er með tilboð á nokkrum
íslenskum grænmetistegundum
þessa dagana. Að sögn Jóns Þ.
Jónssonar, markaðsstjóra hjá Nóa-
túni, er ástæðan góð uppskera á
nokkrum grænmetistegundum.
Tómata- og agúrkukílóið var áður á
398 krónur en er nú á 198 krónur,
kínakál var á 398 krónur kílóið en
kostar nú 179 krónur. Þá fer hvít-
kálskílóið úr 298 krónum í 159 krón-
ur. Um er að ræða á annan tug
tonna af íslensku grænmeti.
BÍLSKÚRSHURÐIR
ÍSVAL-ÖORGA EHF
HOhÐABAKKA 9. 1 12 HTYK.JAVIK
SÍMI 587 8/50 PAX 887 8751
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 0-18. Netfang: http://habil.is/fmark/
TJALDANES - GARÐABÆ
Nýkomið í sölu þetta glæsilega einbýlishús á Arnarnesi í
Garðabæ. Húsið er 240 fm, hæð og kjallari, auk 60 fm
bíiskúrs. Á hæðinni eru saml. stofur, 13 fm blómaskáli,
vandað baðherbergi, eldhús og 3 svefnherbergi. Mögu-
leiki á séríbúð í kjallara. Húsið er í góðu ásigkomulagi
bæði að utan sem innan, viðhaldsfrítt að utan. Fallegur
ræktaður garður, timburverönd. Sjávarútsýni.
v _______Teikningar og frekari uppl. á skrifstofu. jjj