Morgunblaðið - 12.08.1999, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 12.08.1999, Qupperneq 22
22 FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ UTSALA - UTSALA 70-80% afsláttur aðeins í tvo daga, Dæmi um verð áður nu BómuUarpeysa 3.900 900 Slinky bolur 2.900 800 Sett buxur + skyrta 4.900 1.400 Kjóll 3.800 1.100 Slinky sett bolur + pils 5.700 1.700 Sítt pils 3.300 900 Ermalaus skyrta 2.900 800 Dömubuxur 4.400 1.100 Safari jakki 4.900 1.500 og margt, margt fleira Opið frá kl. 10.00 til 18.00 t. ... ^ . 1 nend Síðumúla 13, sími 5682870 Sendum í póstkröfu Veður og færð á Netinu % mbl.is -ALLTAf= eiTTHVAÐ rjÝTT Grínistinn i> Sveinn Waage: FÓR í KUPPIN6U PG KRÆKTI I KÆRUSTU! 9 771Ö25P0$6OÖ' Egill Olafsson lét fötin fjúka á Þjóöhátíð: HEITUSTU SUMAR BRÖOKAUPIM! NEYTENDUR Nýtt Noa Noa í Kringluna VERSLUNIN Noa Noa verður opnuð í Kringlunni í dag, fimmtu- dag. Hún er til húsa þar sem áður var hreinsun og kaffihús á fyrstu hæð Kringlunnar. Noa Noa versl- anir eru fjölmargar víðs vegar um Evrópu, en fatnaðurinn er dansk- ur. í fréttatilkynningu frá Noa Noa kemur fram að verslunin bjóði fatnað fyrir konur á öllum aldri og í ýmsum stærðum. Ennfremur kem- ur fram að fötin séu þægileg og verðið sanngjarnt. Eigandi Noa Noa er Ragnhildur Anna Jónsdóttir. Verðfall á grænmeti 1 Nóatúni Afslátturinn á bilinu 50-60% NÓATÚN er með tilboð á nokkrum íslenskum grænmetistegundum þessa dagana. Að sögn Jóns Þ. Jónssonar, markaðsstjóra hjá Nóa- túni, er ástæðan góð uppskera á nokkrum grænmetistegundum. Tómata- og agúrkukílóið var áður á 398 krónur en er nú á 198 krónur, kínakál var á 398 krónur kílóið en kostar nú 179 krónur. Þá fer hvít- kálskílóið úr 298 krónum í 159 krón- ur. Um er að ræða á annan tug tonna af íslensku grænmeti. BÍLSKÚRSHURÐIR ÍSVAL-ÖORGA EHF HOhÐABAKKA 9. 1 12 HTYK.JAVIK SÍMI 587 8/50 PAX 887 8751 ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 0-18. Netfang: http://habil.is/fmark/ TJALDANES - GARÐABÆ Nýkomið í sölu þetta glæsilega einbýlishús á Arnarnesi í Garðabæ. Húsið er 240 fm, hæð og kjallari, auk 60 fm bíiskúrs. Á hæðinni eru saml. stofur, 13 fm blómaskáli, vandað baðherbergi, eldhús og 3 svefnherbergi. Mögu- leiki á séríbúð í kjallara. Húsið er í góðu ásigkomulagi bæði að utan sem innan, viðhaldsfrítt að utan. Fallegur ræktaður garður, timburverönd. Sjávarútsýni. v _______Teikningar og frekari uppl. á skrifstofu. jjj
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.