Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1999 27 FRÉTTIR Tekinn með amfetamín LÖGREGLAN í Reykjavík stöðvaði mann, sem er þekktur að fíkniefna- brotum, í umferðinni í fyrrakvöld og lagði hjá honum hald á 9 grömm af amfetamíni. Maðurinn var í bíl á Barónsstíg þegar hann var stöðvaður og efnin fundust við leit. Hann var færður á lögreglustöð en látinn laus að lok- inni skýrslutöku þar sem málið er talið uppiýst. ----------- Auglýsinga- tækni Kennd er gerð og uppsetning auglýsinga, blaða og bæklinga. Vinnuferlið er rakið, allt frá hugmynd að fullunnu verki. Námið er 104 klst. eða 156 kennslustundir. Féll af baki og brotnaði KONA beinbrotnaði þegar hún féll af héstbaki á föstudag í Göngu- skarði sem liggur um Kinnarfjöll. Konan var flutt með jeppa að Hálsi í Fnjóskadal og þaðan með lögreglubíl á sjúkrahúsið á Húsavík þar sem gert var að meiðslum hennar. Myndvinnsla í Photoshop Teikning og hönnun í Freehand Umbrot í QuarkXpress Heimasíðugerð í Frontpage Samskipti við prentsmiðjur og fjölmiðla Meðferð leturgerða Meðhöndlun lita Lokaverkefni Örfá sæti laus á síðdegisnámskeiði sem byrjar 7. september. Kennt er á þriðjudögum og fímmtudögum kl. 13-17. * UppCýsingar og innritun í símutn 544 4500 og 555 4980 ~ Nýi tölvu- & viðskiptaskolinn Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfiröi - Sími: 555 4980 - Fax: 555 4981 Hlfðasmára 9- 200 Kópavogi - Slmi: 544 4500 - Fax: 544 4501 Tölvupóstfang: skoli@ntv.is - Heimaslða: www.ntv.is Flymo Turbo Compact E330 Létt loftpúðavél með grassafnara. 1400wrafrnótor. Verð kr.25.9Hf;- Husqvarna 245R vélorf Atvinnutæki sem slær kanta, grasbrúskaog illgresi. 2.7 hp bensínmótor, 8.6 kg. Sláttuhaus og diskur fylgja. Verð krptiMgff E330 Turbo Light Létt loftpúðavél fyrir litlar lóðir. 1150W rafmótor. Verð kr.^WS«7 Flymo L47 Létt loftpúðavél. Notuð af atvinnumönnum. Hentug fyrir brekkur, stórar lóðir og erfiðar aðstæður. 4 hp tvígengismótor. Verð kr.jWa^- ^ t’fi* • Allt að 100.000 kr. afsláttur af sláttutraktorum! Faxafeni 14. Sími 568 5580. Opið mán. - fös. 9 -18. Lau. 10 -14 I Verð kr. 54.558,- 1 TTUR ^ISSÁÍ 1% MTD GE45 wT4 hp B&S bensínmótor. Sláttubreidd 45 sm. n 80 lítra safnkassi. O Vprfl H VCIU nl. u9.Ldt, Sláttuvélar - Sláttutraktorar - Hekkklippur - Garðtætarar - Sláttuorf - Keðjusagir Allir á völlinn! I 11. UMFERÐ c ! 15.ágúst Valur - Fjölnir 14:00 16.ÁGÚST ÍA-KR 19:00 16. ágúst Stjarnan-ÍBV 19:00 16. ágúst Grindavík - Breiðablik 19:00 Kosningavefur Símans Á vefLandssímadeildarinnar www.simi.is er hægt að velja besta leikmanninn, besta stuðningsliðið, besta þjálfara og dómara. Niðurstöður kosninga um besta leikmanninn eru kynntar eftir hverja umferð. Úrslit kosninga má sjá á vef Landssíma- deildar www.simi.is. Niðurstaða kosning- anna eftir tíu umferðir Besti leikmaðurinn__________ 1. Ásthildur Helgadóttir, KR 2. Guðlaug Jónsdóttir, KR 3. Helena Ólafsdóttir, KR 0 V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.