Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ I DAG SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST Í999 51 (\/\ÁRA afmæli. Á í/V/morgun, mánudaginn 16. ágúst, verður níræður Sigurður Ingi Sigurðsson, fyrrverandi oddviti Sel- fosshrepps. Eiginkona hans er Arnfríður Jónsdóttir. Þau verða að heiman á af- mælisdaginn. BRIDS Umsjón Guðmundur l'áli Arnarson SPIL dagsins kom upp í viðureign Kanada og Hong Kong á HM ungmenna, sem nú stendur yfir. Kanada- mennirnir í opna salnum lentu í mikium ógöngum, tóku „fórn“ sem kostaði þá 1100, fyrir geim sem ekki stóð. Austur gefur; allir á hættu. Norður A ÁDG1064 V D10 ♦ D10 * ÁDG Vestur ♦ 9532 VÁKG2 ♦ ÁK82 *9 Austur * K7 V 87543 * 9 * K10642 Suður ♦ 8 V 96 ♦ G76543 * 8753 Vestur Norður Austur Suður - - Pass Pass llvjarta lspaði 4hjörtu Pass Pass Dobl Pass 5 tifgar Dobl Allirpass Fimm tíglar er hræðileg- ur samningur og endaði fjóra niður. Fjögur hjörtu í AV tapast með spaða út: Norður tekur á ásinn og spilar fjarkanum. Suður trompar með sexu, kemur makker inn á laufás og get- ur svo yfirtrompað spaða með níunni! Dálítíð kvikind- islegt. En hugum að sögn- um Kanadamannanna? Hvor á sökina? Norður, fyr- ir að enduropna með dobli, eða suður fyrir að taka út úr doblinu? Ekki er hægt að segja að dobl norðurs sé klæðskera- saumað, því eins og stíllinn er nú tíl dags eru slík dobl meira tíl úttektar. Enda bjóst suður við stuttu hjarta hjá makker og meiri lengd í láglitunum. Hitt er annað mál að suður á svo veik spil að það er vafasamt í meira lagi að fimm tíglar vinnist. Hins vegar gefur einspilið í spaða góða von um að hnekkja fjórum hjörtum. Að mati dálkahöfundar er sökin nokkuð jöfn: Norður áttí ekki að leiða asnann í herbúðirnar með vafasömu dobli, en suður hefði átt að sjá að ágóðavonin lá í vörn- inni en ekki sókninni. MORGUNBLAÐIÐ birtir til- kynningar um afmæli, brúð- kaup, ættarmót og íleira lesend- um sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyr- irvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og s/manúmcr.Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Arnað heilla Q/\ÁRA afmæli. í dag, O V/sunnudaginn 15. ágúst, verður áttræður Gunnar Gíslason, fv. gjald- keri Reykjavíkurhafnar, Grundargerði 12, Iteykja- vík. Eiginkona hans er Kristfn Sveinsdóttir. Þau hjónin taka á mótí ættíngj- um og vinum á heimili sínu eftir kl. 18 á afmælisdaginn. ^ Ljósrn: Mynd, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. júlí sl. í Bústaða- kirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Sigurborg Ólafsdótt- ir og Börkur Brynjarsson. Heimili þeirra er í Dan- mörku. O/AÁRA afmæli. í dag, O Wsunnudaginn 15. ágúst, verður áttræður Benedikt Bjömsson, vél- sljóri, fv. starfsmaður ÍSAL, Gnoðarvogi 72, Reykjavík. Eiginkona hans er Sigrún Hólmgeirsdóttir. Þau eru að heiman á afmæl- isdaginn. SKAK Umsjón Margeir Pétnrsson STAÐAN kom upp á heims- meistaramótinu í Las Vegas sem nú stendur yfir. Frakk- inn Joel Lautier (2.638) var með hvítt, en Boris Gelfand (2.713), Hvíta-Rússlandi, hafði svart og áttí leik. 20. - Rxh3+ 21. gxh3 - Dxh3 22. Hel - Bh2+ 23. Khl - Bxd5+ 24. f3 - Bf4+ 25. Kgl - Bxf3 og Lautier gafst upp og féll út úr mótínu. SVARTUR leikur og vinnur LJOÐABROT KONUNGSTIGN JESÚ Víst ertu, Jesú, kóngur klár, kóngur dýrðar um eilíf ár, kóngur englanna, kóngur vor, kóngur almættis tignarstór. Kóng minn, Jesú, ég kalla þig, kalla þú þræl þinn aftm- mig. Herratign enga að heimsins sið held ég þar mega jafnast við. Jesú, þín kristni kýs þig nú, kóngur hennar einn heitir þú. Stjórn þín henni svo haldi við, að himneskum nái dýrðar frið. Ijóðið Kon- ungs- tign Jesú Hallgrímur Pótursson (1614/1674) STJÖRJVUSPÁ eftir Frances Drake LJÓN Afmælisbarn dagsins: Þú átt auðvelt með að greina kjarnann frá hisminu og getur stundum verið of hreinskilinn. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú færð hverja hugmyndina annarri betri en getur engan veginn gert upp á milli þeirra. Leggðu þær í dóm trausts vinar. Naut (20. apríl - 20. maí) Það er í mörg hom að líta í vinnunni og þér finnst þú ekki hafa tíma til annars. Það er samt rangt því þú þarft að dreifa huganum svo allt gangi upp. Tvíburar (21. maí - 20. júní) AA Ef þú leggur öll spilin á borð- ið þarftu ekki að óttast and- stöðu heldur munu sam- starfsmenn þínir sjá kosti ráðagerða þinna. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) Það eru nokkur mái sem þú þarft að gefa þér tíma til þess að íhuga vandlega og þegar niðurstaða er fengin verður þú að láta til skarar skríða tafarlaust. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það er kominn tími til þess að þú setjir hugsanir þínar niður á blað og veitir öðrum hlutdeild í þeim sannindum sem þú telur þig hafa fundið. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ert með ýmsar vangavelt- ur í sambandi við ákveðna samstarfsmenn þína. Gefðu þeim tækifæri og þá mun koma í ljós hvoru megin þeir standa. yrv (23. sept. - 22. október) Þér finnst einhvemveginn allt rekast á annars hom. Gefðu þér tíma til að greiða úr flækjunni og þá leysast allir hlutír auðveldlega. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ^IE Þú hefur ráð undir rifi hverju og getur komið ýmsu í verk ef þú leggur þig fram um að leita samstarfsaðila. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) kð Það er alltaf notalegt að eiga stund með nánum vini og gott að geta deilt áhyggjun- um með einhverjum sem maður treystir. Steingeit (22. des. -19. janúar) Stundum er eina ráðið að halda að sér höndum og bíða færis. Láttu ekki óþolinmæði hafa yfirhöndina heldur bíddu rólegur. Vatnsberi . (20. janúar -18. febrúar) Þér finnst að þér sótt úr öll- um áttum. Leitaðu ráða til þess að verja sjálfan þig og sinntu aðeins þeim sem hug- ur þinn stendur til. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) M*** Þú ert eins og milli steins og sleggju í ákveðnu máli. Reyndu að ná heildarsýn til þess að þú getír vegið og metíð aðstæður. Stjörnuspána á að lesa sem ðægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. Ég er kominn aftur heim eftir árs dvöl í útlöndum. Hef hafið störf aftur á HÁRGREIÐSL USTOFUNNI GREIFANUM og býð gamla og nýja viðskiptavini velkomna. *í^ítf*tun eepi Ste£í*t4Ao*t. Spánn - Golf - Strendur VZLLAMARTIN — 50 km suður af Alicante Tíl SÖtU r" sem nýtt endaraðhús í Villamartin Húsinu fylgir allt innbú ásamt hlut í stórri sundlaug. Örstutt er á þrjá bestu golfvellina. Einnig er stutt á margar góðar strendur. íslenskir starfsmenn allt árið í næsta nágrenni. Beint flug frá apríl til október. Nánari upplýsingar veittar: - á íslandi í síma 697 9230 á Spáni eftir 7. sept. í sima/fax 0034 96 597 6993 1 16. - 20. september Kvennaferð til heimsborgarinnar London meö dagsferð til hinnar einu sönnu Parísar. Margrét Blöndal og Inger Anna Aikman stjórna fyrsta flokks ferð og frábærri dagskrá. Samvinnuferðir Landsýn Á verOi fyrir pigi \ HVAÐ ERU KRAFTAVERK? Einstakt klgamámskeið með Rául Patel, einum freista orkuheilara Bandaríkjanna. LYKILLIM AÐ HEIMGÐIÁ MRl OLD * 21. - 22. ágúst, Iþróttamiðstöðinni Bessastöðum. Upplýsingar og skráning í síma 5518151. Miðasala í Heilsuhúsinu, Kringlunni og Betra Lífi, Kringlunni. / „Eg þakka þér Rahul af öllu hjarta fyrir heilunina og læknandi snertingu þína sem bjargaði lífi mínu." -Laura Evans, fyrrvemdi krabbamcinssjúklingur. Éh Eilsuhúsið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.