Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1999 21 LISTIR Svör við áleitnum spurningum BÆKUR Biblfuskýringar HVER ER TILGANGURINN Svör við spurningum lífsins eftir Norman Warren í þýðingu Hreins S. Hákonarsonar. Útgefandi: Skálholts- útgáfan. 80 blaðsíður. MARGUR sem tekur sér það fyrir hendur að lesa Biblíuna lendir í vanda. Margar spurningar vakna við lesturinn sem oft reynist örðugt að fá svarað. Því miður er mjög lítið úr- val til af biblíuskýringarritum á ís- lensku enda markaður íyrir slíkar bækur lítill hér á laridi. Áhugasamir lesendur verða að afla sér þekkingar með lestri bóka á erlendum málum. Ekki bætir úr skák að tilboð um fræðslu í krist- inni trú fyrir full- orðna eru fá í kirkjum landsins. Fólk sem vill kynna sér kjarnaatriði kristinnar trúar lendir þvi oft í erfíðleikum í leit sinni að svörum. Þessi bók er mikilvægt fram- lag til hjálpar þeim sem vilja kynna sér aðalatriði kristinnar trúar í stuttu, einföldu og á skiljanlegu máli, en það er list sem ekki er öllum gef- in. Höfundur er enskur prestur sem er þrautreyndur prédikari og fræð- ari. Á bókarkápu segir að bókin hafí verið þýdd á 64 tungumál sem segir mikið um ágæti hennar og vinsældir. Bókin er svör við 29 algengum og áleitnum spurningum sérhvers manns eins og til dæmis: Hver er til- gangur lífsins? Hver er ég? Hver skapaði Guð? Hvers vegna er svona mikil þjáning í heiminum? Hvað er bæn? Er líf að loknu þessu lifi? Hvað um önnur trúarbrögð? Hverri spurningu er svai-að í mjög stuttu máli, yfudeitt á aðeins einni til tveimur blaðsíðum. Bókin er laus við guðfræðifrasa og erfíð hugtök. Hún er fyrst og fremst hagnýt fýrir þá sem vilja kynna sér kristna trú og læra að iðka hana. Góða líkingu er að finna í svari við spurningunni: Hvað er að vera kristinnar trúar? „Ég ólst upp á kristnu heimili. Foreldrar mín- ir fóru alltaf í kirkju.“ Það er gott en þú verður ekki kristinn maður af því einu eða ekki frekar en þú verður api af því að fara reglulega í dýragarð- inn.“ Bókin er þýdd á góða og lipra ís- lensku. Hún hentar leitandi fólki og öðrum sem vilja stutt og hnitmiðuð svör við erfíðum spurningum trúar- innar. Með útgáfu hennar hefur ver- ið bætt úr mjög brýnni þörf til hjálp- ar fólki sem leitar svara kristinnar trúar við grundvallarspurningum lífsins. Hún á án efa eftir að verða mörgum til hjálpar. Kjartan Jónsson EDWIN Kaaber við eitt verka sinna. Málverkasýning í Lóuhreiðri NU stendur yfir málverkasýning Edwins Kaaber í Veitingastof- unni Lóuhreiðri í Kjörgarði við Laugaveg. Sýningin stendur framundir miðjan september. HOTPONT ÞVOTTAVEL, 900/1000 SN„ WM52PE. •Sjálfvirk vatnsskömmtun »Stiglaus hitarofi •Forþvottakerfi • Skynjar þvottamaqn «Sparar orku •Ofnæmisvörn •Ullarkerfi •Hraoþvottakerfi •Sparnaðarkerfi ‘Tekur 5,0 kg. VERÐ ÁÐUR kr. 59.900 ^avél BOMPANI ELDAVÉL, BO650KD. •Litur hvítur •Keramik helluborð •7 kerfi. VERÐ ÁÐUR kr. 79.900 J#|a FRIGOR FRYSTIKISTUR, C200. »Frystir 182L VERÐ ÁÐUR kr. 39.900 C300. ‘Frystir 272L VERÐ ÁÐUR kr. 45.900 C400. 'Frystir 381L VERÐ ÁÐUR kr. 49.900 HOTPONT ÞURRKARI, TL51PE. •5kg hleðsla »2 hitastillingar *Veltir í báðar áttir •Krumpuvörn VERÐ ÁÐUR kr. 29.900 X HOTPONT UPPÞVOTTAVÉL, DF23PE. •12manna »5 þvottakerfi »2hitastig VERÐ ÁÐUR kr. 65.900 BOMPANI ELDAVÉL, BO650FD. •Litur hvítur «4 hellur (2 hrað- suðuhellur) VERÐ ÁÐUR kr. 59.900 BOMPANI ELDAVÉL, BO550DA. •Litur hvítur •H:88cm, B:50cm, D:50cm •4 hellur VERÐ ÁÐUR kr. 35.900 HOTPOINT KÆLISKÁPUR, RL61PE. •150L »H:85cm, B:55cm, D:60cm. VERÐ ÁÐUR kr. 34.900 HOTPOINT ÍSSKÁPUR, RS63PE. •122L »H:85cm, B:55cm, D:60cm. VERÐ ÁÐUR kr. 37.500 HOTPOINT FRYSTISKÁPUR, FZ60PE. • 82L »H:85cm, B:55cm, D:60cm. VERÐ ÁÐUR kr. 43.900 HOTPOINT ÍSSKÁPUR, RF53PE. • 272L ‘Frystir að ofan •H:159cm, B:55cm, D:60cm. VERÐ ÁÐUR kr. 59.900 HOTPOINT ÍSSKÁPUR, FF82PE. • 312L ‘Frystir að neðan •H:180cm, B:60cm, D:60cm. VERÐ ÁÐUR kr. 85.900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.