Morgunblaðið - 15.08.1999, Síða 63

Morgunblaðið - 15.08.1999, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1999 63 W VEÐUR 25 mls rok 20 mls hvassviðri -----^ 15m/s allhvass ^ 10m/s kaldi .....\ 5 m/s gola Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Ri9nin9 % -Vt * S|ydda * * Jje * y Slydduél * * * % Snjókoma ^ Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin sss vindhraða, heil fjöður ^ j er 5 metrar á sekúndu. * 10° Hitastig = Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan- og norðaustanátt, 8-13 m/s með austurströndinni og 10/15 m/s á annesjum austanlands síðdegis. Rigning eða súld. Annars staðar má gera ráð fyrir hægari vindi, 5-8 m/s. Skýjað með köflum og yfirleitt úrkomulítið. Hiti á bilinu 7 til 15 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag verður norðaustan 8-13 m/s með austurströndinni en annars víðast 5-8 m/s. Dálítil rigning eða súld austantil en skýjað og þurrt að kalla vestantil. Á þriðjudag og miðvikudag, norðan og norðvestan strekkingur vestantil en annars hægari vindur. Rigning um austanvert landið en hætt við smáskúrum sums staðar vestantil. Hiti 7-12 stig. Á fimmtudag, norðan strekkingur með austurströndinni en annars hægari vindur. Áfram væta norðaustantil en léttir til í öðrum landshlutum. Á föstudag, suðaustlæg átt og skýjað með köflum. Heldur kólnandi veður. Upplýsingar: Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýi og síðan spásvæðistöluna. J < H Hæð L Lægð Kuidaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægð við Skotland hreyfist til norðvestur. Hæðin yfir Grænlandi hreyfist lítið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 i gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 10 alskýjaö Amsterdam 15 rigning og súld Bolungarvik 8 rigning Lúxemborg 13 rigning og súld Akureyri 10 rigning Hamborg 14 skýjað Egilsstaðir 9 vantar Frankfurt 13 alskýjað Kirkjubæjarkl. 9 rigning Vin 13 heiðskirt Jan Mayen 7 frostúði Algarve - vantar Nuuk 3 frostrigning Malaga 23 alskýjað Narssarssuaq 5 skýjað Las Palmas - vantar Þórshöfn 10 rigning Barcelona 22 léttskýjað Bergen 11 rigning á síð. klst. Mallorca 20 léttskýjað Ósló 12 hálfskýjað Róm 21 léttskýjað Kaupmannahöfn 17 léttskýjað Feneyjar 18 heiðskírt Stokkhólmur 15 vantar Winnipeg 13 Iheiðskírt Helsinki 13 léttskviað Montreal 21 vantar Dublin 12 skýjað Halifax 17 þoka Glasgow 13 skúr á síð. klst. New York 23 þokumóða London 15 skýjað Chicago 17 skýjað Paris 17 rigning Orlando 25 léttskýjaö Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 15. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 2.47 0,1 8.58 3,6 15.01 0,3 21.13 3,7 6.17 14.32 22.45 17.54 ÍSAFJÖRÐUR 4.54 0,2 10.53 2,0 17.05 0,3 23.03 2,1 6.08 14.37 23.03 17.59 SIGLUFJÖRÐUR 0.58 1,4 7.11 0,1 13.33 1,2 19.14 0,2 5.49 14.19 22.46 17.40 DJÚPIVOGUR 5.55 2,1 12.11 0,3 18.18 2,1 5.44 14.01 22.16 17.22 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 varasamar, 8 þekkja, 9 rotin, 10 puð, 11 hluta, 13 hagnaður, 15 Qárrétt, 18 vísa, 21 elska, 22 bæk- urnar, 23 eldstæði, 24 siðsama. LÓÐRÉTT: 2 spyr, 3 fískur, 4 að- finnsla, 5 óbeit, 6 far, 7 röskur, 12 verkur, 14 upptök, 15 harmur, 16 stríðni, 17 rannsaka, 18 uglu, 19 þátttaka, 20 beitu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 belja, 4 gauða, 7 landi, 8 ruddi, 9 rúm, 11 alin, 13 hrín, 14 aðila, 15 farm, 17 fóng, 20 fló, 22 rakki, 23 lynda, 24 annað, 25 temja. Lóðrétt: 1 belja, 2 langi, 3 akir, 4 garm, 5 undir, 6 ar- inn, 10 úrill, 12 nam, 13 haf, 15 forna, 16 ríkan, 18 ösn- um, 19 grafa, 20 firð, 21 ólöt. í dag er sunnudagur 15. ágúst, 227. dagur ársins 1999. Hóla- hátíð, Maríumessa hin f. Qrð dagsins: Lækna mig Drottinn, að ég megi heill verða; hjálpa mér, svo að mér verði hjálpað, því að þú ert minn lofstír. Skipin Reykjavfkurhöfn: Bauska, Bakkafoss og Hanse Duo koma í dag. Akraberg kemur á morgun. Hafnarfjarðarhöfn: Lagarfoss kemur á morgun. Mannamót Norðurbrún 1, Furu- gerði 1, og Hæðargarð- ur 31. Ferð í Þjórsárdal fimmtudaginn 19. ágúst kl. 9.30. Ekið verður um Þjórsárdal að Þjóðveld- isbænum, þar sem nesti verður snætt. Stað- næmst við Hjálparfoss í bakaleið og litið inn í KÁ á Selfossi. Leiðsögu- maður Anna Þrúður Þorkelsdóttir. Ath. að koma með eigið nesti og góða skó. Nánari upp- lýsingar á Norðurbrún í síma 568 6960, í Furu- gerði í síma 553 6040 og í Hæðargarði í síma 568 3132. Skráningu lýkur 17. ágúst. Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 14 félagsvist. Mið- vikud 25. ágúst verður farið í Þórsmerkurferð. Skráning er hafin, nán- ari upplýsingar í af- greiðslu Áflagranda 40. Árskógar 4. Á morgun kl. 9 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13 smíðar, kl. 13.30 félagsvist, kl. 15 kaffi- veitingar. Bólstaðarhlfð 43. Á morgun kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16.30 handavinna, kl. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, kl. 10.15-11 sögustund, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Á morgun félagsvist og frjáls spilamennska kl. 13.30. Hraunsel opið frá kl. 13-17, heitt á könn- unni. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30. Húsið öll- um opið. Skrifstofa FEBK er opin á mánu- dögum og fimmtudögum kl. 16.30-18, sími 554 1226. Félag eldri borgara í Ueykjavík og nágrenni. Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi- stofa opin alla virka daga frá kl. 10-13, mat- ur í hádeginu. Dansleik- ur í Ásgarði í kvöld kl. 20, Caprí-tríó leikur fyr- ir dansi, allir velkomnir. Brids í Ásgarði á mánu- dag kl. 13. Borgarfjarð- arferð um Kaldadal í Reykholt 19. ágúst, þeir sem hafa skráð sig eru beðnir að sækja farseðla á skrifstofuna fyrir 16. ágúst. Skaftafellssýslur, Kirkjubæjarklaustur 24.-27. ágúst. Norður- ferð, Sauðárkrókur 1.-2. september. Nánari upp- (Jeremía 17,14.) lýsingar um ferðir fást á skrifstofu félagsins, einnig í blaðinu „Listin að lifa“ bls.4-5, sem kom út í mars 1999. Skrá- setning og miðaafhend- ing á skrifstofu. Upplýs- ingar í síma 588 2111, milli kl. 8-16 virka daga. Félagsstarf eldri borg- ara í Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoh alla þriðju- daga kl. 13-16. Tekið í spil og fleira. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, frá hádegi spilasalur opinn, kl. 15.30 almennur dans hjá Sigvalda, veitingar í teríu. Þriðjud. 17. ágúst veður farið í ferðalag á Snæfellsnes m.a. að Gerðubergi. Kaffihlað- borð að Hótel Eldborg (Laugagerðisskóla). Ek- ið um Mýrar, staðkunn- ugir leiðsögumenn. Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 11.30 skráning og nánari upplýsingar á staðnum og í síma 575 7720. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun handavinnu- stofan opin. Leiðbein- andi á staðnum frá kl. 9- 17, kl. 13 lomber. Gullsmári. Opið alla virka daga frá kl. 9-17. Alltaf heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 10-10.30 bæna- stund, kl. 12-13 hádegis- matur, kl. 13-17 hár- greiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, kl. 9.30 boccia, kl. 13 frjáls spilamennska. Hæðargarður 31. Á morgun kaffi á könnunni og dagblöðin frá 9-11, kl. 9-16.30 vinnustofa: almenn handavinna og föndur, félagsvist kl. 14. Langahlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerðir, kl. 10 morgun- stund í dagstofu, kl. 10- 13 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13 handa- vinna og fóndur, kl. 15 kaffi. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9-10.30 kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15 handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 12.15 danskennsla framhald, kl. 13-14 kóræfing - Sigurbjörg, kl. 13.30-14.30 dans- kennsla byrjendur, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. Á morgun kl. 9.30-10 stund með Þór- dísi, kl. 11 ganga, kl. 10-14.30 handmennt, kl. 11.45 matur, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-16 brids frjálst, kl. 14.30 kaffi. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. GA-fundir spilafíkla eru kl. 18.15 á mánudögum í Seltjarnarneskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁA Síðumúla 3-5 _. Reykjavík og kl. 14 á sunnudögum í AA-hús- inu Klapparstíg 7, Reykjanesbæ. Félag kennara á eftir- launum. Farið verður í sumarferð þriðjudaginn 24. ágúst. Farið verður norður Vatnsnes. Brott- för frá Umferðamiðstöð- inni kl. 8. Fararstjóri Tómas Einarsson. Fé- lagar tilkynnið þátttöku í síðasta lagi föstudaginn 20. ágúst á skrifstofu Kennarasambands Is- lands í Kennarahúsinu við Laufásveg, sími 562 4080. Fjölmennið. Nemendur Löngumýr- arskóla 1948-149. Akveðið er að hittast á Löngumýri helgina 3.-5. sept. Hafið samband við skólasystur og látið vita um þátttöku fyrir 25. ágúst til eftirtalinna: Hebba s. 453 8020, Dísa, s. 453 2124, Silla, s. 453 5393, og Ósk, s. 553 2479. Viðey: Staðarskoðun hefst í kirkjunni kl. 14.15. Rifjaðir upp helstu þættir úr sögu staðarins og mannvirki og umhverfi sýnd. Báts- ferðir hefjast kl. 13 og verða á klukkustundar- fresti til kl. 17. Ljós- myndasýning í Viðeyjar- skóla er opin kl. 13.20-17.10. Reiðhjól eru lánuð án endur- gjalds. Hestaleigan er opin og veitingahúsið í Viðeyjarstofu er opið. Minningarkort Minningarkort Stóra- Laugardalssóknar, Tálknafirði til styrktar kirkjubyggingarsjóði nýrrar kirkju í Tálkna- firði eru afgreidd í síma 456 2700. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnarfirði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blómabúðinni Burkna. Minningarkort KFUM og KFUK í Reykjavík jgg eru afgreidd á skrifstofu félagsins við Holtaveg eða í síma 588 8899. Boð- ið er upp á gíró- og kreditkortaþjónustu. Ágóði rennur til upp- byggingar æskulýðs- starfs félaganna. Minningarkort Minn- ingarsjóðs Maríu Jóns- dóttur flugfreyju, eru fáanleg á eftirfarandi stöðum: á skrifstofu Flugfreyjufélags ís- lands, sími 561 4307/fax 561 4306, hjá Halldóru Filippusdóttur, sími 557 3333 og Sigurlaugu Halldórsdóttur, sími 552 2526. Minningarkort Slysa- varnafélags íslands fást á skrifstofu félagsins, Grandagarði 14, sími 562 7000. Kortin eru send bæði innanlands og utan. Hægt er að styrkja hvaða björgunarsveit eða slysavarnadeild inn- an félagsins sem er. Gíró- og kredirkorta- þjónusta. Minningarkort Mál- ræktarsjóðs fást í ís- lenskri málstöð og eru afgreidd í síma 552 8530 gegn heimsendingu gíróseðils. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: R1TSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.