Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1999 49 Birnirnir í bæinn Ffladelfíu. Reuters. MIKLIR þurrkar hafa verið í Bandaríkjunum austanverðum í sumar og má heita, að neyðará- stand ríki í landbúnaði á þeim slóðum. Þeir valda því einnig, að minna er en áður um fæðu fyrir ýmis villt dýr, til dæmis bimi. AÐ undanförnu hafa hungraðir svartbimir Ieitað út úr skógunum og inn í úthverfí ýmissa borga, t.d. Fíladelfíu og New York, og hafa lögreglunni borist á þriðja þúsund tilkynninga um þá. Gera þeir sig heimakomna í sorptunn- unum og í tveimur húsum í bæn- um Stillwater í New Jersey brat- ust þeir inn í eldhúsið. Á öðram staðnum komst björainn í ísskáp- inn þar sem hann gerði öllu, sem þar var að fínna, góð skil. Hagnýt stærðfræði 1-6 Tilgangur námsins er að undirbúa þátttakendur undir árangursríkt framhalds- og háskólanám. Farið er vandlega yfir öll mikilvægustu atriðin í námsefni framhaldsskól- ans og nemendum kennt að leysa verkefni og dæmi með stærðfræðiforritinu Maple V. Sérstök áhersla er lögð á myndræna framsetningu og lausn á hverskyns jöfnum. Tími: 2.-28. september, 72 kennslustundir • Vðnduð námsgögn á Islensku Vel menntaðir kennarar • Góð greiðslukjör Vertu með og tryggðu þér forskot Nánari upplýsingar og skráning í SÍma 552 7200 Stærdfræði- og tölvuþjónustan ____________________Brautarholti 4, Beykjavik._______________ Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavördustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050 " SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur Qhmtv tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 5611680 Að gera erfitt hjónaband gott og gott hjónaband betra Námskeið fyrir hjón og sambýlisfólk föstudaginn 27. ágúst til sunnudagsins 29. ágúst í kórkjallara Hallgrímskirkju. Skráning fer fram í símum 553 8800 og 553 9040. • Að stjórna eigin tilfinningum - Sjálfshjálparleiðir • Tjáskipti - Að hlusta og heyra • Meðvirkni - Fíknsamband • Ósamkomulag - Samkomulag - Samvinna Dagskráin er sett saman með stuttum fyrirlestrum, vinnublöðum, hópvinnu og myndböndum. TAKTU MÉR EINS OG ÉG ER, SVO ÉG GETI LÆRT HVAÐ ÉG GET ORÐIÐ. Þú getur valið námsgreinar eftir þörfum Er ekki kominn tími til að hefja nýtt nám, rifja upp eða bæta við fyrra nám? Það getur þú gert hjá reyndum kennurum Menntaskólans við Hamrahlíð. í MH er hægt að auka við þekkingu sína á mörgum sviðum án þess endilega að stefna að stúdentsprófi. Við skólann eru nú 6 þrautir: félagsfræði- (félags- og sálfræðilína), nýmála-, náttúrufræði-, eðlisfræði-, tónlistar- (í samvinnu við tónlistarskóla) og listdansbraut (í samvinnu við listdansskóla). í boði er fjölbreytt nám Tungumál opna nýja heima (slenskt mál, málfræði, bókmenntir og bókmenntasaga að fornu og nýju, eðlisfræði, efnafræði, jarðfræði, Kffræði, stærðfræði, tölvufræði (m.a. séráfangi um netið), félags- fræði, hagfræði, lögfræði, sálfræði, stjórnmálafræði, uppeldisfræði, íslandssaga, mann- kynssaga (m.a. listasaga fornaldar), heimspeki, leiklist og myndlist. Viltu kynnast framandi tungumálum? Þarftu að nota tungumál í starfi? Viltu læra að koma skoðunum þínum skipulega á framfæri í rituðu eða töluðu máli? (öldungadeildinni verða eftirtalin tungumál kennd á næstu önn: Danska, enska, franska, íslenska, ítalska (103 og 303), japanska (203), norska, spænska, sænska og þýska. Er þetta eitthvað fyrir þig? Nemendur velja námsgreinar og fá afhenta stundatöflu haustannar gegn greiðslu kennslugjalds sem hér segir: Grunngjald 10.000 kr. - auk þess fyrir hverja námseiningu 800 kr. T.d. fýrir: einn tveggja eininga áfanga 10.000 + 2 x 800 = 11.600 kr. tvo þriggja eininga áfanga 10.000 + 6 x 800 = 14.800 kr. o.s.frv. Að auki er þjónustugjald NFÖMH 200 kr. Innritun fyrir haustönn 1999 fer fram 18.-20. ágúst kl. 15-19. Námsráðgjafar verða nemendum til aðstoðar, ennfrem- ur verða deildarstjórar til viðtals fimmtudaginn 19. ágúst kl. 17-19. Stöðupróf verða haldin dagana 16. og 17. ágúst. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánud. 23. ágúst. Stundatafla á heimasíðu Drög að stundatöflu og bókalista má finna á heimasíðu skólans, en slóðin er: http://ismennt.is/~ham/ Kanarí- veisla Heimsferða í vetur frá kr. 46.355 Leiðandi í lægra verði til Kanaríeyja og þjónustu við farþega 20.000 kr. afsláttur fyrir 4 manna fjölskyldu 10.000 kr. afsláttur fyrir hjón ef liú bákar fyrir 1. sent Heimsferðir kynna nú glæsilega vetrar- áætlun sína með spennandi ferðatilboð- um í vetur þar sem þú getur valið um ævintýraferðir til Kananeyja í beinu vikulegu flugi flesta sunnu- daga í allan vetur. Þú getur valið um þá ferðalengd sem þér best hentar, 2, 3, 4 vikur eða lengur, og nýtur þjónustu okkar reyndu fararstjóra á meðan á dvölinni stendur. Belnt flug með glæsileg- um Boeing 757-vélum án millilendingar og við bjóðum valda gististaði í hjarta Ensku strandarinnar og verðið hefur aldrei verið lægra en nú í vetur. Vikulegt flug í vetur Einn vinsælasti gististaðurinn - Paraiso Maspalomas SPENNANDI DAGSKRÁ I VETUR Sigurður Guðmundsson verður með spennandi dagskrá fyrir Heimsferðafarþega í vetur. Sérferðir Heimsborgara 20. okt 21.nóv 2. jan 9. jan 23. apríl Brottfarar- dagar 20. okt. 21. nóv. 12. des. 19. des. 26. des. 2. jan. 9. jan. 30. jan. 6. feb. 20. feb. 27. feb. 12. mars. 19. mars. 26. mars. 2. apríl 9. apríl 16. apríl Ótrúlegt verð Sigurður Guðmundsson Verð frá Verð ífá kr. 46.355 kr. 48.655 Vikuferð til Kanarí 26. mars, hjón með 2 böm, Tanifc með 5.000 kr. afslætti á mann. Innifalið í verði er flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli, Ferð í 3 vikur, 21. nóv., m.v. hjón með 2 böm, Tanife. Verð ffá kr. 69.990 íslensk fararstjóm og skattar. M v-2 f íbúð-Tanife- '2-mars-2 vikur J ° ef bókað er fyrir 1. sept. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600 • www.heimsferdir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.