Morgunblaðið - 17.08.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.08.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1999 9 FRÉTTIR Ársfundur Vest- norræna ráðsins hald- inn á Islandi Skorað á ríkisstjórnir að styrkja kvenna- rannsóknir ÁRSFUNDUR Vestnorræna ráðs- ins, sem haldinn var á Brjánsstöð- um á Skeiðum í síðustu viku, skorai- á ríkis- og landstjórnir Islands, Grænlands og Færeyja að beita sér fyi-ir aðgerðum tii að auka hlut kvenna í stjómmálum sem og að styrkja kvennarannsóknir og rann- sóknir um jafnréttismál á Vestur- Norðurlöndum. Þá samþykkti ráðið að stofna til vestnorrænna barna- bókaverðlauna sem veitt verða í fyrsta sinn á næsta ári og ennfrem- ur að halda ráðstefnu um menning- annál á Grænlandi næsta sumar í tengslum við vígslu Þjóðhildar- kh-kju og bæjar Eiríks rauða í Brattahlíð. Á fundinum vai' kosin ný for- sætisnefnd ráðsins en hana skipa Jógvan Durhuus, þingmaður frá Færeyjum, sem jafnframt er for- maður ráðsins, Johan Lund Olsen, forseti grænlenska þingsins, sem er fyrsti varaformaður ráðsins og Árni Johnsen alþingismaður, sem er ann- ar varaformaður ráðsins. Á fundi sínum samþykkti ráðið fjölda tillagna sem snúa að jafn- réttis- og menntamálum, að því er fram kemur í frétt frá skrifstofu ráðsins og má m.a. nefna áskorun til ríkis- og landstjórna landanna þriggja um að vinna að og útfæra löggjöf um fæðingarorlof, beita sér gegn ofbeldi gagnvart konum og bæta stöðu kvenna á vinnumark- aði. Auk heldur samþykkti ráðið ályktun þess efnis að menntamála- ráðherrar landanna setji á fót vinnuhóp til að koma með tillögur til að bæta aðgengi stúdenta frá Grænlandi, íslandi og Færeyjum að háskólamenntun á Vestur-Norð- urlöndum. Árið 2001 helgað veiðum „Ársfundurinn ákvað einnig að starfsárið 2001 hjá Vestnorræna ráðinu yrði helgað veiðum og veiðb skap,“ segir í fréttatilkynningu. „I því samhengi hyggst ráðið standa fyrir ráðstefnu um veiðar í löndun- um þar sem m.a. verða ræddir möguleikamir á því að koma á fót vestnorrænni fiskveiðirannsóknar- stöð og samvinnu í menntun sjó- manna. Einnig er vonast til þess að haldin verði sameiginleg sýning um veiðimannamenningu í löndunum þremur.“ Franskar dragtir ™ V^Neðst við Dunhago sinti 562 2230 Opið virka daga 9-18, laugard. 10-14. Stó ukostl e.c\ i u bouodukau Skipholti 17a, sími 551 2323 fAntik útsalal Jkntíkhúöm \ á horni Aðalstrætis oq Túnqötu x Aukin ökuréttindi (Meirapróf) Leigubíll, vörubifreiö, hópbifreiö og eftirvagn. Ökuskóli Ný námskeið hefjast vikulega. íslands Gerið verðsamanburð. Síiyii 568 3841, Dugguvogur 2 Nýjar dragtir Margir litir Stuttir og síðir jakkar Stærðir 36—54 Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. I Fréttir á Netinu v\ mbl.is A.LLTAf= G/7TH\#\£? AÍÝ7~7 BIODROGA Snyrtivörur NÝTT — NÝTT *Q-10* húðkremið *Q-10* húðkremið *Q-10* húðkremið NÝTT — NÝTT Útsölustaðir: Stella Bankastræti, Ingólfs Apótek Kringlunni, Snyrtist. Lilju Stillholti Akranesi, Stjömu Apótek Akureyri, Fríhöfnin Keflavík. Bankastraeti 3, sími 551 3635. Póstkröfusendum. Síðustu dagar útsölunnar Mikil verðlækkun Laugavegi 4, sími 551 4473 Utsala 20% aukaafsláttur Hverfisgötu 78, sími 552 8980 Grípið tækifærið Tilboðsdagar í Casa til 20. ágúst Mörkinni 3 Sími 588 0640 casa@islandia.is Útsala • • • mkm 20-70% viö Óðinstorg 101 Reykjavík afsláttu r sími 552 5177 HVAÐ ER SJALFKRAFA LÆKNING? Einkatímar. Einstakt helgamámskeið með Rahnl Pate' taoikuhei LmmmmGmmEiOLD 21. - 22. ágúst, íþróttamiðstöðinni Bessastöðum. Upplýsingar og skráning í síma 5518151. Miðasala í Heilsuhúsi/iu, Kringlunni og Betra Ltfi, Kringlunni. „Ég þakka þér Rahul af öllu hjarta fyrir heilunina og læknandi snertingu þína sem bjargaði lífi mínu." -Laura Evans, fyrmrandi krabbameinssjtíklingur. Éh eilsuhúsið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.