Morgunblaðið - 17.08.1999, Page 25

Morgunblaðið - 17.08.1999, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1999 25 mánaðarins kynna nýjar myndir á næstu leigu! You've Got Mail 16. ágúst - Warner myndir Sá næsti sem þú hittir gæti verið stóra ástin í lífi þínu. Frábær rómantísk gamanmynd með stór- stjörnunum Tom Hanks og Meg Ryan. Jerry & Tom 17. ágúst - Myndform Líf leigumorðingjans getur verið algjört morð. Skemmtileg, spennandi og afar vel leikin enda úrvalsleikarar í öllum aðalhlutverkum. Basketball 17. ágúst - CIC myndbönd Leikstjórinn David Zucker og aðalmennirnir á bak við South Park taka höndum saman og útkoman er ein fyndnasta mynd áratugarins. I Want You 17. ágúst- Háskólabfó Ástríðan þekkir engin landamæri. Frá Michael Winterbottom (Jude, Welcome to Sarajevo) kem- ur vönduð spennumynd sem útnefnd var til Gull- bjarnarins í Berlín. Metroland 17. ágúst - Háskólabfó Allir ættu stundum að fara út af sporinu. Dramatísk gamanmynd með þeim Christian Bale og Emily Watson. Frábærir dómar gagn- rýnenda. Thin Red Line 18. ágúst - Skífan Stríð eins og það raunverulega er. Eftir 20 ára hlé sendir Terrence Malick frá sér meistaraverk sem meðal annars var tilnefnt til 7 Óskarsverð- launa

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.