Morgunblaðið - 17.08.1999, Síða 53

Morgunblaðið - 17.08.1999, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ __________UMRÆÐAN________ Sigurð Kára í formanninn Brynhildur Einar Einarsdóttir Signrðsson HELGINA 20.-22. ágúst verður í Vest- mannaeyjum haldið þing Sambands ungra sjálfstæðis- manna. Á þinginu munu ungir sjálf- stæðismenn velja sér nýja stjórn og nýjan formann, en sitjandi formaður hefur lýst yfir því að hún gefi ekki kost á sér til áframhaldandi setu. Sigurður Kári Krist- jánsson hefur lýst yf- ir framboði sínu til formennsku sam- bandsins. Undirrituð eru bæði eindregnir stuðnings- menn hans. Framundan eru spennandi tímar í samtökunum og á meðal þeirra verkefna sem bíða nýrrar forystu er að efla og styrkja samstarf SUS og aðildarfélaganna um land allt. Við treystum Sigurði Kára betur en flestum öðrum til að leiða slíkt átak, þar sem hann hefur mikla forystuhæfileika og á afar gott með að ná til fólks og sameina krafta þess til góðra verka. SUS hefur verið sterkt afl í þjóð- málaumræðunni í gegnum tíðina. Svo verður áfram ef Sigurður Kári hlýtur brautargengi á þinginu í Eyjum. Sigurður hefur gott lag á að koma skoðunum sínum á fram- færi á skýran, ákveðinn og öfga- lausan hátt. Hann verður því án efa traustur málsvari sambandsins. Niðurstaða þingsins í ágúst skiptir miklu máli íyrir framtíð SUS. Þess vegna er enginn vafi í okkar huga: Við styðjum Sigurð Kára. Brynhildur er ístjórn FUS í V-/sa- fjurónrsýslu og Einur Sigurðsson situr í stjóm SUS fyrir Eyverja, FUS i Vestmannaeyjum. sus Við treystum Sigurði Kára, segja Brynhildur Einarsdóttir og Einar Sigurðsson, til að efla og styrkja samstarf SUS og aðildarfélag- anna um land allt. ÞAK-0G VEGGKLÆÐNINGAR ÍSV/\L~30RGA Erlr. HOFÐABAKKA 9. 112 RTYKJAVIK SJMI 987 8750 FAX 58 7 8/51 Sumarsmellur NOKIA 6110 Hlaðinn aukabúnaði! Taska, bíthleðsla, handfijáts búnaður og festing í bíl fytgir með. NOKIA 5110 Hlaðinn aukabúnaði! Taska, bíthteðsta, handfijáls búnaður og festing í bíl fylgir með. Aukabúnaður sem fylgir með... Bílhteðsta BÓKVAL Hallarmúla 2 • Reykjavik • Simi 540 2060 Hafnarst. 91-93 • Akurevri • Simi 461 5050 26.900 17.900 ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1999 53 Fjölskyldubíllinn MAZDA 323 F Kostagripur ABS hemlalæsivöro • TCS spólvörn • Öryggisbeltastrekk- jarar • Þrjú þriggja punkta öryggisbelti í aftursæti • Loft- púðar fyrir ökumann og far- þega • Hert plast í aðalljósum • Vetrar- og sumardekk • Þrír hnakkapúðar á aftursætí • Hæðarstilling á aðalljósum • tímarofa • Rafmagnsrúðu- vindur framan og aftan • Út- varp, segulband og fjórir hátalarar • Geymsluhólf milli framsæta • Hæðarstillanlegt ökumannssæti • Framsætis- bak sem breyta má í hentugt borð • Bensínlok opnanlegt innan frá • Útihitamælir • R/ESIR HF Skúlagötu 59, sími 540 5400 www.raesir.is FJÖLSKYLDUBÍLLINN Þriðja bremsuljósið hásett • Fullvaxið varadekk • Dagljósa- búnaður* Samlæsingar m/tvö- faldri læsingu • Hæðarstillan- leg öryggisbelti • Ræsitengd þjófavörn • Krumpusvæði að framan og aftan • Sérstyrkt farþegarými • Barnalæsingar í afturhurðum • Mótstöðunemar á rúðuvíndum • Glasahaldari • Aftursæti á sleða • Tvískipt aftursæti • Afturrúðuþurrka m/ Vökva- og veltistýri • Upphita- ðir og rafstýrðir hliðarspeglar • Allt að 421 lítra farangursrými • GLX lúxusínnrétting • Vind- skeið • Leðurklætt sportstýri • Leðurhnúður á gírstöng (bein- ^ skipt) • Margspegla kúplar í' aðalljósum • Meira en 75% allra plasthluta má endurnýta • Umhverfisvænt lakk • Þriggja ára eða 100.000 km. ábyrgð • íslensk ryðvöm • Átta ára ryð- varnarábyrgð »1,5 lítra DOHC 16v vél • Skráning og númer%

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.