Morgunblaðið - 17.08.1999, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 17.08.1999, Blaðsíða 70
70 ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ Líttu vel út í skólanum 150 tegundir af skólatöskum! 20%-80% afsláttur af öllum skólatöskum HFFfLk heldur með þér 4 Zig Zag kassataska 1.775,- áður 2.960,- Handfrjáls bakpoki m/einni ► axlaról og gsm símahulstri. 1.960,- áður 2.800,- 4 Barnabakpoki 399,- áður 1.995,- STAR ◄ WAR S bakpoki 2.800,- áður 3.500,- Manchester United bakpoki ► 1.896,- áður 2.370,- Trapper bakpoki ► 1.120,- áður 1.595,- FÓLK í FRÉTTUM Annar dagur í garðinum Þrjátíu árum síðar ►ÞAÐ ER ekki laust við að örlítið hafí þær gránað, gömlu kempurnar sem föng- uðu mannfjöldann fyrir þrjá- tíu árum á Woodstock-hátíð- inni og víst hafði áhorfenda- hópurinn breyst líka því marg- ir voru í jakkafötum og með farsímana tiltæka. Hins vegar má telja líklegt að aðstandend- ur endurfundanna í garði Max Yasgur í Bethel í New York fylki á sunnudaginn hafí verið að reyna að komast í gamla stuðið þegar nokkrir af lista- mönnum upphaflegu hátíðar- innar léku fyrir gesti gömul lög í anda hippatímabilsins. „Eg vildi að börnin mín fengju að kynnast þessari til- finningu," sagði hinn 53ja ára Lee Augustine sem kom ásamt eiginkonu sinni og þremur börnum. „Það er hægt að end- urlifa gamla tíma að hluta. Það er í það minnsta hægt að endur- vekja tónlistina." Margir tónlistannenn sem kenndir eru við Woodstock-há- tíðina 1969 voru mættir til leiks. Richie Havens hreif áheyrendur þegar hann tók lagið „Freedom“ og Melanie söng gamla Hendrix- lagið „Purple Haze“ við góðar undirtektir. Ádeilulög á Ví- etnam-stríðið voru einnig endur- flutt, en áheyrendur voru sam- mála um að ekki væri hægt að nota nafnið Woodstock lengur eftir tónleikahelgina í New York fylki fyrir mánuði þegar allt fór í bál og brand. „Það er búið að ata nafnið sora,“ sagði Joe Tumer sem er á fimmtugsaldri. „Svona eiga tónleikar að vera, í anda friðarins, en ekki eins og þessir plat Woodstock tónleikar í síð- asta mánuði,“ bætti Charles Ca- strovinci við. Richie Havens sagði sög- ur á milli laga þar sem hann lék á bóndabæ Max Yasgur, þar sem Wood- stock tónlistarhátíðin var haldin fyrir þrjátíu árum. Heppinn fílsungi baðaður ÞESSI fílsungi heitir Samnang og á heima í Kambódíu. Samn- ang þýðir „heppni“ og er það réttnefni á þennan litla fíl því honum var naumlega bjargað undan veiðiþjófum í frumskóg- inum í vesturhluta landsins. Var honum þá komið í stærsta dýragarð Kambódíu þar sem hann dvelur nú í góðu yfirlæti og er búinn að eignast fullt af vinum, meðal annarra þessa tvo ungu menn sem sjást hér þvo honum hátt og lágt. Gjöríð svo vel, ágœtu viðskiptavinir. Pf&L íslANDI A 1999 1929 Frábærir ofiiar, ótrúlegt verð HVfn TR OFN F 14? KauPir Þu þennan o£n, býðst þér að nvilUlwrÞi f Hí kaupa HELLUBORÐ PL-330 lr-i* 'XA. fi/vZPE.- áaðeins 4.999-- 1VI.» Ji l«OU_/• Venjulegt verð er 19-900,- HVftlJROEN F-242 m. Halogen á aðeins 19.990.- Venjulegt verð er 55.000,- kr.39.900A PFA F cHeimilisUekjaverslun Grensásvegur 13 -108 Reykjavík - Sími: 533 2222 Veffang: www.pfaff.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.