Morgunblaðið - 20.08.1999, Side 19

Morgunblaðið - 20.08.1999, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1999 19 w R Á; Sex mánaða uppgjör Eignarhaldsfélagsins Alþýðubankans hf. Eignarhaldsfélagið Alþýðubankinn hf. si Yfirlit yfir helstu fjárhagsstærðir 1. jan. til 30. júní Rekstrarreikningur 1999 1998 Breyting Fjármunatekjur Milljónir króna Fjármagnsqjöld 355,4 57,9 126,0 36,6 +182% +58% Hreinar fjármunatekjur Rekstrargjöld 297,5 18,1 89,3 16,7 +233% +8% Hagnaður fyrir skatta Reiknaðir skattar 279,4 76,2 72,6 9,4 +285% +711% Innleystur hagnaður Breyt. á óinnleystum gengishagnaði Breyting á tekjuskattsskuldbindingu 203,2 -80,0 9,4 63,2 -18,8 21,8 +222% +326% -57% Heildarhagn. til hækkunar á eigin fé 132,7 66,2 +100% Efnahagsreikningur - 30. júní 1999 1998 Breyting 1 El^nir: ! Milljónir króna Veltufjármunir 487,4 756,5 -36% Áhættufjármunir og langtímakröfur 4.126,5 2.706,9 +52% Varanlegir rekstrarfjármunir 3,5 14,0 -75% Eignir alls 4.617,5 3.477,5 +33% | Skuldír og eigið fé: I Skammtímaskuldir 210,9 326,0 -35% Langtímaskuldir 1.812,4 846,8 +114% Eigið fé 2.594,2 2.304,7 +13% Skuldir og eigið fé samtals 4.617,5 3.477,5 +33% Kennitölur 1999 1998 Breyting Eiginfjárhlutfall Innra virði Arðsemi eigin fjár 56% 2,16 11,1% 66% 1,94 5,9% Hagnaður nam 132,7 milljónum HAGNAÐUR Eignarhaldsfélagsins Alþýðubankans hf., EFA, nam 132,7 milljónum króna fyrstu sex mánuði þessa árs, í samanburði við 66,2 milljóna hagnað á sama tímabili í fyrra. Þessi heildarhagnaður skiptist í 203,2 milljóna króna innleystan hagnað á tímabilinu og 70,5 milljóna króna lækkun á óinnleystum hagn- aði, sem stafar af sölu hlutabréfa í Islandsbanka hf., að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Arðsemi eigin fjár EFA, að teknu tilliti til greiðslu 7% arðs, var 11,1% miðað við 12 mánaða tímabil. Gylfí Arnbjömsson, framkvæmda- stjóri EFA, segir að þróunin hafi verið hagstæð bæði í skráðum bréf- um í eigu EFA og einnig hjá óskráð- um félögum. „í sex mánaða uppgjör- inu kemur fram að afkoma er veru- lega betri en á sama tíma í fyrra, og ástæðan er m.a. hagstæð þróun skráðra hlutabréfa og innlausn sölu- hagnaðar vegna sölu á Vöruveltunni hf. á fyrri hluta ársins. Síðan þá höf- um við innleyst verulegan söluhagn- að vegna sölu á hlutum í Lýsi hf. og Hugi-forritaþróun hf., auk þess sem þróun á hlutabréfamarkaði hefur verið hagstæð. Við sjáum því fram á að afkoman á síðari hluta ársins stefni í að vera mun betri en á fyrri hlutanum," segir Gylfi. Markmið Eignarhaldsfélagsins Al- þýðubankans hf. er að starfa sem áhættufjárfestir með þátttöku í hlutafjármögnun vaxandi fyrirtækja, og lágmarka samtímis áhættu hlut- hafa félagsins með tiltölulega dreifðri eignasamsetningu. Gylfi segir að stefnan hafi verið að auka gegnumstreymi fjárfestinga í óskráðum félögum, og sýnist honum að það sé að takast. FYRSTA 100% FERSKA, FiRFINA RETINOL- varan. PöWER A. PURE RETINOL REPAIR Therapy Einstök minnkun Á Hrukkum og Húðskemmdum Kynning í dag og á morgun. Líttu við og fáðu ráðgjöf Glæsilegur kaupauki fylgir þegar verslað er fyrir kr. 3.500 eða meira. H Y G E A é nyrtivðruvcrslun Laugavegi 23 Sími 511 4533 | Finn ekl- [56 Finn ekkert fyrir liðagigt - Bætt vellíðan! -1- D Þriggja punkta öryggisbelti meó strekkjurum og höggdempurum fyrir alla farþega bílsins, líka aftur í. Farangursrými stækkaó meó einu handtaki. Góó lesljós í farþegarými, leslampi yfir framsætum, Ijós í farangursrými. Mégane Scénic stækkar þegar þú sest inn í hann: Rýmió kemur á óvart, þú situr hátt og hefur því frábært útsýni. Þaá er líkt og Renault Mégane Scénic stækki þegar þú sest inn í hann, enda er hann fyrsti fjölnota- bfllinn f flokki bfla í millistæró. Segja má að Scénic sé í raun þrír bflar, fjölskyldubfll, ferðabfll og sendibfll. Hann er aóeins 4,23 m á lengd en hugmyndarík hönnun og mikið innanrými gerir hann ótrúlega notadrjúgan og hagkvæman fyrir einstaklinga og fjölskyldur. Þaó er því engin furóa þó hann hafi umsvifalaust verió valinn bfll ársins af öllum helstu bílatímaritum í Evrópu þegar hann var kynntur. Hér á landi hefur hann þegar fengið frábærar viðtökur. ( I Fossháis 1 g S B&L Hestháls i — — ~ ,Grjótháls 1A Vesturlandsvegur ** RENAULT 60TT FÓIIC • SlA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.