Morgunblaðið - 20.08.1999, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 20.08.1999, Qupperneq 26
26 FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ LISTIR Eitt hinna risastóru málverka af Miklugljúfrum eftir David Hockney RA 1998/1999. Sumarsýning Royal Academy Konunglega listaka- demían í London hefur verið með sumarsýn- ingar frá 1769, upphaf- lega tengdust þær af- mörkuðum hópi og voru lengi mjög íhalds- samar. En 1970 urðu miklar breytingar í frjálsræðisátt og má segja að blómi enskra myndlistarmanna og arkitekta sýni þar reglulega, ásamt nokkrum heimsþekkt- um gestum. Listrýnir blaðsins, Bragi Asgeirsson, var á dögunum annað árið í röð á vettvangi og hermir hér frá. YMSUM mun kunnugt, að eitt af því sem mér hefur lengi fundist standa hér- lendri list fyrir þrifum er opin sýning sem frá ári til árs megn- aði að kynna þverskurð af því sem efst er á baugi á íslenzkri samtíma- list. Sýningar hinna fáu sérhópa sem starfað hafa um nokkurra ára skeið, hafa yfírleitt hlotið takmarkaðar undirtektir þótt hávaði hafi verið í kringum sumar sbr. Septembersýn- ingarnar forðum, en aðsóknin var aldrei sérstök og nokkur viðburður ef myndverk seldust. Sama var upp á teningnum varðandi Septem-hóp- inn, en eitthvað betur gekk með Listmálarafélagið þar til fæti var brugðið fyrir það. Og þrátt fyrir frjálslyndi sitt, og að helst væru Haustsýningarnar sáluðu einungis fyrir hið helsta og nýjasta, var form þeirra afar íhaldssamt þar til það var brotið upp og einmitt á líkum tíma og miklir hlutir voru að gerast í sýningarmálum í London. Ekkert samband var þar á milli og vorum Anselm Kiefer Hon RA. Orustan um Bretland, Acryl, 1901. Antoni Taipes Hon RA. Tvö fótspor, agvatinta. Ljósmynd/Bragi Ásgeirsson Á þessari mynd má sjá gott dæmi um upphengingu og aðsókn. Dæmi um hina glæsilegu módelsmíði á arkitektúrdeildinni; Sir Norm- an Foster OM, RA (Foster og félagar) Höfuðstöðvar yfirvalda Stór- London (hluti). Ljósmynd/Bragi Ásgeirsson Á sumarsýningunni föstudaginn 30. ágúst. Merkja má myndir eftir prófessor Paul Huxley RA, Sir Terry Frost RA, Allen Jones RA og aft- ur Paul Huxley.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.