Morgunblaðið - 20.08.1999, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1999 331
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Dollar lækkar og
bréf einnig
DOLLARINN náði lægsta verði á
sjö mánaða tímabili gagnvart jeni í
gær. Verð lækkaði á hlutabréfa-
mörkuðum um allan heim í Ijósi
nýrra fregna um að viðskiptahalli
Bandaríkjanna hefði verið meiri en
dæmi hefðu verið um áður, sem
jók á ótta um vaxtahækkun í
Bandaríkjunum. Viðskiptahallinn
nam rúmum 1.800 milljörðum
króna í júní en sérfræðingar höfðu
spáð rúmlega 1.500 milljarða
króna halla. Þessi tíðindi þrýstu
dollaranum í stutta stund niður í
110,72 jen gagnvart dollar, þó
hann hækkaði fljótlega aftur í 111
jen. Evran naut góðs af lækkun
dollars og náði verðinu 1,06 dollar-
ar í hverri evru og hélst í verðinu
117 jen í hverri evru. Dollarinn hef-
ur lækkað um 5 jen gagnvart jeni í
þessari viku, og enn styrktist jenið í
Ijósi fregna af styrkari efnahag
Japana sem laðaði að erlent fjár-
magn til fjárfestinga. Athygli fjár-
festa beindist að vaxtaákvörðun
Seðlabanka Bandaríkjanna, sem
tekin verður á þriðjudaginn næst-
komandi. FTSE 100 hlutabréfavísi-
talan í London lækkaði um 1,35% í
gær og DAX hlutabréfavísitalan í
Frankfurt lækkaði um 0,8%. Fyrri
verðlækkun olíu var snúið við, þrátt
fyrir fregnir um meiri birgðir elds-
neytis í Bandaríkjunum en búist
hafði verið við, og verð hækkaði og
nálgaðist 22 mánaða hámark. Fat-
ið af Brent hráolíu í framvirkum
samningi fyrir októbermánuð seld-
ist á 20,93 dollara og var nálægt
nýlegu hámarki upp á 21 dollar.
Verð á gulli lækkaði og náði 257
dollurum únsan en hækkaði svo lít-
illega í lok dags.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. mars 1999
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna 20,81 |
21,00 -
20,00 - r
19,00- JT
18,00" , i
17,00 - \n
16,00" P 7T «
15,00 " r ■V tLIL
14,00' r
13,00- 1 3
12,00 - Byggt á gög I^VIars njr\ frá Reuters Apríl Maí Júní Júlí Ágúst
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
I íq riR qq Hæsta „ Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Lúöa 30 30 30 11 330
Skötuselur 230 230 230 18 4.140
Sólkoli 100 100 100 34 3.400
Þorskur 142 125 128 936 119.415
Samtals 127 999 127.285
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 66 65 66 318 20.937
Lúöa 460 460 460 43 19.780
Skarkoli 113 113 113 166 18.758
Ufsi 35 35 35 626 21.910
Ýsa 179 90 150 4.542 679.619
Samtals 134 5.695 761.005
FAXAMARKAÐURINN
Karfi 31 9 29 110 3.190
Lúða 429 122 190 364 69.094
Lýsa 40 19 20 622 12.322
Sandkoli 58 58 58 53 3.074
Steinbftur 119 66 113 1.061 119.638
Sólkoli 135 135 135 77 10.395
Tindaskata 7 7 7 358 2.506
Ufsi 59 22 34 193 6.469
Undirmálsfiskur 156 144 149 1.197 177.778
Ýsa 176 77 128 7.403 949.657
Þorskur 181 79 120 20.949 2.511.785
Samtals 119 32.387 3.865.909
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Steinbítur 115 115 115 53 6.095
Ýsa 133 133 133 80 10.640
Þorskur 136 101 121 1.303 158.262
Samtals 122 1.436 174.997
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Ýsa 142 142 142 220 31.240
Þorskur 124 108 123 2.020 248.743
Samtals 125 2.240 279.983
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Karfi 31 24 24 613 14.792
Keila 75 32 33 326 10.905
Langa 106 32 62 98 6.118
Skarkoli 170 108 137 2.781 379.857
Steinbftur 119 100 105 132 13.896
Sólkoli 135 135 135 687 92.745
Ufsi 48 22 42 960 40.666
Undirmálsfiskur 89 77 85 717 60.759
Ýsa 176 80 162 1.400 227.430
Þorskur 175 91 131 8.198 1.076.151
Samtals 121 15.912 1.923.318
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Steinbítur 106 106 106 2.994 317.364
Ufsi 42 42 42 37 1.554
Undirmálsfiskur 113 108 110 8.859 971.567
Ýsa 139 126 136 684 93.311
Þorskur 136 131 135 15.912 2.142.392
Samtals 124 28.486 3.526.187
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA
Meðalávöxtun síöasta útboöshjá Lánasýslu ríklsins
Ávöxtun Br. frá
(% sföasta útb.
Ríkisvíxlar 16. júlí '99
3 mán. RV99-0917 8,51 0,09
5-6 mán. RV99-1217
11-12 mán. RV00-0619
Ríkisbréf 7. júní‘99
RB03-1010/KO
Verötryggð sparískírteini 17. desember ‘98
RS04-0410/K
Sparískírteini áskríft
5 ár 4,20
Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega.
Ávöxtun 3. mán. ríkisvíxla
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA II
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Karfi 30 30 30 24 720
Keila 54 54 54 230 12.420
Langa 76 76 76 43 3.268
Lúða 355 200 230 63 14.460
Skarkoli 138 138 138 52 7.176
Steinbítur 115 102 102 231 23.641
Ufsi 51 43 49 1.713 84.091
Undirmálsfiskur 74 74 74 112 8.288
Ýsa 180 100 157 658 103.016
Þorskur 166 116 133 12.737 1.698.606
Samtals 123 15.863 1.955.686
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 100 100 100 664 66.400
Blálanga 84 61 83 4.914 409.041
Grálúöa 5 5 5 4 20
Hlýri 136 136 136 69 9.384
Karfi 90 70 76 1.787 135.651
Keila 89 50 87 34.420 2.989.721
Langa 122 121 121 3.893 471.987
Lúða 420 300 345 154 53.159
Lýsa 13 13 13 15 195
Skötuselur 240 240 240 21 5.040
Steinbftur 130 128 129 765 98.417
Ufsi 65 44 50 455 22.755
Undirmálsfiskur 104 104 104 61 6.344
Ýsa 160 70 136 1.572 214.342
Þorskur 170 152 163 3.863 627.738
Samtals 97 52.657 5.110.195
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 100 80 94 3.823 359.362
Blálanga 60 60 60 21 1.260
Hlýri 50 50 50 99 4.950
Karfi 78 52 73 460 33.511
Keila 57 30 35 798 27.994
Langa 106 65 93 579 53.714
Lúöa 665 100 243 147 35.670
Lýsa 5 5 5 15 75
Skarkoli 146 125 143 463 66.274
Skata 170 170 170 4 680
Skötuselur 285 285 285 21 5.985
Steinbítur 120 73 94 691 65.134
Stórkjafta 40 40 40 42 1.680
Sólkoli 150 136 145 1.097 159.251
Tindaskata 10 10 10 265 2.650
Ufsi 71 33 63 3.964 248.186
Undirmálsfiskur 68 68 68 74 5.032
Ýsa 151 70 120 6.092 729.456
Þorskur 170 136 150 5.137 772.297
Samtals 108 23.792 2.573.160
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Lúöa 294 122 204 109 22.243
Skarkoli 129 128 128 1.317 168.642
Steinbítur 119 76 111 978 108.617
Ufsi 50 42 50 1.878 93.712
Undirmálsfiskur 164 164 164 784 128.576
Ýsa 176 130 150 7.667 1.153.500
Þorskur 148 83 118 29.659 3.495.610
Samtals 122 42.392 5.170.899
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 71 58 69 804 55.653
Keila 66 66 66 93 6.138
Langa 106 96 100 1.020 102.204
Skötuselur 251 251 251 109 27.359
Ufsi 60 22 55 4.707 257.567
Ýsa 138 74 126 1.180 148.786
Þorskur 166 136 147 2.334 344.195
Samtals 92 10.247 941.902
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Steinbítur 120 120 120 229 27.480
Ýsa 130 130 130 4.942 642.460
Samtals 130 5.171 669.940
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Ufsi 59 33 37 349 13.025
Þorskur 180 170 171 3.034 518.814
Samtals 157 3.383 531.839
FISKMARKAÐURINN HF.
Karfi 30 30 30 43 1.290
Keila 30 30 30 4 120
Lúða 100 100 100 1 100
Lýsa 5 5 5 26 130
Sandkoli 64 64 64 16 1.024
Skarkoli 114 114 114 13 1.482
Skötuselur 200 200 200 4 800
Ufsi 45 41 41 626 25.885
Undirmálsfiskur 76 40 75 321 24.181
Úthafskarfi 35 30 33 12.000 390.000
Ýsa 104 99 101 80 8.090
Þorskur 152 106 120 12.670 1.523.568
Samtals 77 25.804 1.976.669
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Skarkoli 108 108 108 123 13.284
Steinbítur 118 78 116 2.007 232.330
Ufsi 59 22 45 702 31.885
Undirmálsfiskur 87 87 87 1.043 90.741
Ýsa 117 102 111 72 7.959
Þorskur 166 149 156 764 119.G69
Samtals 105 4.711 495.268
HÖFN
Karfi 30 30 30 6 180
Lýsa 13 13 13 3 39
Ufsi 41 41 41 24 984
Þorskur 160 135 139 210 29.175
Samtals 125 243 30.378
SKAGAMARKAÐURINN
Lýsa 20 19 19 247 4.698
Skarkoli 128 128 128 178 22.784
Steinbítur 119 119 119 104 12.376
Ufsi 51 22 50 10.555 522.578
Undirmálsfiskur 173 162 168 284 47.840
Ýsa 123 113 117 989 115.940
Þorskur 181 94 154 3.571 550.398
Samtals 80 15.928 1.276.614
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 270 270 270 700 189.000
Langa 65 65 65 17 1.105
Lúöa 180 180 180 9 1.620
Steinbítur 118 118 118 2.552 301.136
Ufsi 41 41 41 697 28.577
Ýsa 179 108 157 478 75.132
Þorskur 149 105 116 7.569 880.805
Samtals 123 12.022 1.477.375
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS l
19.8.19999
Kvótategund Viðskipta- Vlðskipta- Hæsta kaup- Lcgsta sölu- Kaupmagn Söiumagn Veglð kaup- Veglð sölu Síðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) eltlr (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
(Þorskur 64.127 97,00 96,00 97,00 25.051 23.983 95,60 101,84 99,00
Ysa 13.100 45,00 45,00 46,00 27.650 59.118 45,00 49,28 48,38
Ufsi 39.915 30,00 20,05 29,00 10.000 38.076 20,05 29,50 32,43
Karfi 7.759 35,45 34,90 0 202.630 35,90 38,71
Steinbftur 54.986 31,05 31,10 33,00 23.872 2.775 30,62 34,80 33,42
Grálúöa 30 100,00 100,00 9.935 0 97,83 101,00
Skarkoli 47.970 54,26 55,00 61,00 58.346 5.332 51,73 64,99 50,38
Langlúra 1.870 46,00 45,99 0 359 45,99 47,00
Sandkoli 24,00 0 27.853 25,00 22,98
Skrápflúra 4.714 21,07 21,10 20.286 0 21,10 23,29
Humar 330 475,00 450,00 0 2 450,00 499,50
Úthafsrækja 4.429 0,66 0,60 0 193.100 0,71 0,74
I Rækja á Flæmingjagr. 35,00 0 38.572 35,00 35,00
I Þorskur-norsk lögs. 30,00 60,00 100.000 22.446 30,00 60,00
I Þorskur-Rússland 55,00 0 14.027 55,00
| Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Gönguferð
og messa
í Viðey
GÖNGUFERÐ um Viðey verður
farin á morgun, laugardag. Farið
verður frá kirkjunni kl. 14.15, haldið
austur fyrir gamla túngarðinn og
meðfram honum yfir á norðurströnd
eyjarinnar. Hún verður gengin vest-
ur að Eiðishólum, síðan yfir þá og
Eiðið og yfir að rústum Nautahús-
anna, sem eru á norðausturhorni
Vestureyjarinnar. Þar er steinn með
áletrun frá árinu 1821. Bak við hana
gæti verið saga um óhamingjusama-
ást og þvi hefur steinninn verði
nefndur „ástarsteinninn" hin síðari
ár. Þaðan verður svo haldið heim að
stofu aftur. Á þessari leið er margt
fróðlegt og frásagnarvert. Ferðin
um tekur tvo tíma.
Á sunnudag kl. 14 messar sr. Jak-
ob Ág. Hjálmarsson í Viðeyjarkirkju
með aðstoð Dómkórs og
dómorganista. Sérstök bátsferð fyrir
kirkjugesti verður kl. 13.30. Engin
staðarskoðun verður þennan dag, en
eftir messu tekur Örlygur Hálfdán-
arson þá með sér, sem vilja, austur á
Sundbakka í það sem hann kallar
„stöðvarskoðun“. Þeir sem þarna
bjuggu fyrr á öldinni kalla þorpið
alltaf Stöðina. Nú er nýleg komiðv-
upp fræðsluskilti með mynd af Stöð-
inni, gert með aðstoð Örlygs, sem er
allra manna fróðastur um þennan
stað. Því er gott að njóta fræðslu
hans þarna.
Ljósmyndasýningin í Viðeyjar-
skóla, sem rekur sögu Stöðvarinnar
á Sundbakkanum, er opin alla virka
daga klukkan 13:30-16:10, en til
17:10 um helgar. Aðgangur er
ókeypis. Gestir geta fengið lánuð
reiðhjól, en þau standa mönnum til
boða án endurgjalds og eru geymd
við enda bryggjunnar í Bæjarvör.
Hestaleigan er að störfum og veit-
ingahúsið í Viðeyjarstofu er opið.
Bátsferðir hefjast kl. 13 og verða á
klukkustundar fresti til klukkan 17
en til lands er siglt á hálfa tímanum.
Kaffísala
á útivistardegi
í Kaldárseli
í SUMARBÚÐUM KFUM og K í
Kaldárseli, skammt frá Hafnarfirði,
hafa dvalið í sumar 254 strákar og
stelpur á aldrinum 7-12 ára. Þar var
þeim boðið upp á leiki, gönguferðir,^,
íþróttir og fræðslu um kristna trú og
Biblíuna.
Útivistardagur verður í Kaldárseli
sunnudaginn 22. ágúst og gefst þá
fólki tækifæri til að skoða sumarbúð-
irnar og umhverfi þeirra ásamt því
að kaupa kaffiveitingar. Klukkan 12
verður boðið upp á langa gönguferð
sem lýkur klukkan 14. Þá hefst sam-
vera þar sem brugðið verður á leik,
sungnir Kaldárselssöngvar og flutt
hugleiðing. Eftir samveruna verður
kaffisala til styrktar uppbyggingar-
starfi í Kaldárseli. Állan daginn
verður boðið upp á leiki íyrir börnin
við skálann og undir kvöldið verða
grillaðar pylsur.
Opið hús
hjá Blindra-
félagínu
BLINDRAFÉLAGIÐ stendur fyrir
opnu húsi í Hamrahlíð 17 laugardag-
inn 21. ágúst kl. 13-16 til að fagna 60
ára afmæli sínu en félagið var stofn-
að 19. ágúst 1939.1 tilefni afmælisins
munu ýmsir þjónustuaðilar við
blinda og sjónskerta kynna starf-
semi sína. ý-
Almenningi gefst kostur á að
prófa skotfimi með loftrifflum með
bundið fyrir augun. Sýning á munum
eftir blinda og sjónskerta, sjónmæl-
ing, sýning á blindrahundum og
margt fleira. Gestum verður boðið
upp á kaffi og vöfflur með rjóma.
Börnin fá lurk frá Emmessís og gos-
drykk frá Vífilfelli meðan birgðir^j-
endast.