Morgunblaðið - 20.08.1999, Side 35

Morgunblaðið - 20.08.1999, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1999 35 Hver ætti að leiða SUS inn í 21. öldina? ÆTTI það ekki að vera ungur og kraftmikill leiðtogi með kjark, dug og þor? Ungur sjálfstæðismaður sem er á besta aldri í samtökunum en ekki að renna sitt skeið á enda? Það sem við þurfum í veganesti inn í nýja öld, eru nýjar skoðanir, skoð- anir ungs fólks sem mun taka við af þeim eldri, þannig er lífið. Þeir eldri þurfa alltaf að víkja fyrir sér yngra fólki hvort sem þeim líkar það betur eða verr, þannig heldur þróunin áfram því annars ríkir stöðnun. í komandi kosningum til for- manns SUS ætti valið að vera mjög einfalt fyrir alla unga sjálfstæðis- menn sem hugsa sjálfstætt um framtíð og tiigang SUS. Við getum valið Jónas Þór Guðmundsson, sem er 31 árs að renna sitt skeið á enda sem ungur sjálfstæðismaður og ætti eins og jafnaldrar hans að fara að snúa sér að öðru. Hins vegar getum við valið Sigurð Kára Kristjánsson sem er 26 ára og á blómaskeiði sem ungur sjálfstæðismaður. Sigurður Kári hefur kjark, dug og þor sem til þarf, en það mikiivægasta er að Sig- urður Kári hefur þau forréttindi að búa yfir þeim lífskrafti sem oft ein- kennir ungt fólk. Þessi kraftur gerir það að verkum að við náum fram því sem við viljum, okkur leyfist meira að segja að fara stundum aðeins yfir strikið til að ná fram kröfum okkar. Það er af þessari ástæðu sem sett er aldurshámark í félagi eins og SUS, því að þegar menn fara að nálgast þetta hámark fara þeir að missa neistann og vilja meira sigla Skyldur stjórnar Heimdallar AÐ undanfömu hef- ur nokkuð verið rætt um val á fulltrúum Heimdallar á SUS-þing hér á síðum Morgun- blaðsins. Greinilegt er að sumum þykir sem stjóm Heimdallar und- ir forystu Ingva Hrafns Oskarssonar hafi ekki staðið rétt að því vali. Undirritaður var for- maður Heimdallar 1997 tii 1998. Það hafa verið nokkur vonbrigði að fylgjast með þeim skrifum sem hafa verið um stjóm félagsins núna upp á síðkastið. Erfitt val? Félagar í Heimdalli era nú um 4.000 talsins. Styrkur félagsins er fyrst og fremst sá hversu stór hóp- ur ungs fólks tekur virkan þátt í starfsemi félagsins. Það gefur því auga leið að ekki er hlaupið að því að velja þann hóp sem skipa á sæti félagsins á SUS þingi. Ljóst má þó vera að stjóm félagsins hefur fyrst og fremst skyldur við það fólk sem nú tekur virkan þátt í starfinu og mun starfa þar á næstu áram. Við þetta fólk hefur stjórn Heimdallar skyldur sem félaginu ber að sinna. Skoðanir þing- fulltrúa á hvem þeir styðja í formannskosn- ingu á þinginu eiga engu að breyta þar um. Stuðningur við Sigurð Kára Því hefur verið hald- ið því fram hér í Morg- unblaðinu að kerfis- bundið hafi verið gengið fram hjá stuðningsmönnum Jónasar Þórs Guðmundssonar við val á þingfull- trúum. Eftir því sem ég best veit er þetta hæpin fullyrðing. Sigurður Kári sat í stjóm Heimdallar í tvö ár, frá 1995 til 1997. Á þeim árum tók hann mikin þátt í störfum félagsins. Frá og með árinu 1997 hefur Sig- urður setið í stjóm SUS fyrir hönd Reykjavíkur. Það fólk sem starfað Illugi Gunnarsson Jónas Þór sem formann SUS ÞESSA grein rita ég í þeim tilgangi að lýsa stuðningi mínum við Jónas Þór Guðmunds- son sem nú sækist eftir kjöri sem formaður S.u.s. Þetta er mér sönn ánægja enda hafði ég lengi lagt hart að Jónasi að gefa kost á sér. Það er fyrst og fremst vegna þeirrar reynslu sem ég hef af manninum í gegnum samstarf innan raða Sambands ungra sjálf- stæðismanna. Jónas hefur verið ötull í starfi sínu sem fyrsti vara- formaður S.u.s. Harðduglegur og staðfastur Hann hefur verið einstaklega duglegur við að halda góðu sam- bandi við aðildarfélög sambandsins og stutt þannig við bakið á þeim fjölmörgu sjálfstæðismönnum sem standa í baráttunni úti um land allt. Auk þess hefur hann verið fljótur til svara þegar gmndvall- arsjónarmiðum Sjálf- stæðisflokksins hefur verið stefnt í hættu. Fjölmargar blaða- greinar hans bera þessu vitni. Jónas er óhræddur við að láta skoðanir sínar í ljós og á slíkum manni þarf Samband ungra sjálf- stæðismanna að halda. Ferskir vindar Ég hef setið með Jónasi í stjóm S.u.s. á síðustu tveimur árum og á fjölmörgum fund- um sem við höfum setið saman hefur hæfileiki hans til að skilja kjarnann frá hisminu, sterk réttlætiskennd hans og sanngirni vakið eftirtekt mína. Þessir eigin- leikar eru ómetanlegir í forystu- manni. Ég veit að þeir fersku vind- ar sem fylgja Jónasi Þór og stuðn- ingsmönnum hans munu á næstu árum verða Sambandi ungra sjálf- stæðismanna gott veganesti. Hann hefur sýnt það í verki að hann er Sigurjón Pálsson lygnan sjó. Þeir hætta að þora að fara aðeins yfir strikið til að ná at- hygli. Sumir kalla það skynsemi en það em líka fyrstu merkin um að þeir séu að verða of gamlir fyrir slaginn. Viljum við, ungir sjálf- stæðismenn sigla lygn- an sjó inn í nýja öld með formann sem er að komast á miðjan aldur og er boðberi aldarinn- ar sem leið, eða ætlum við að vera ung og ganga af krafti inn í nýja öld með formann sem er verðugur fána- beri okkar? Landsbyggðin Hvað merkir orðið landsbyggðin? Er það ekki byggðin í landinu? Er ekki höfuðborgarsvæðið líka byggð á landinu okkar Islandi? Nú í kosningabaráttu til for- manns SUS hafa stuðningsmenn Jónasar rekið áróður fyrir því að það væri landsbyggðin að takast á við Reykjavík. Það er reyndar rétt sus Hafí stjórn Heimdallar að það hefur iðulega verið svoleiðis í fyrri formannskosningum. Jónas og félagar, þið verðið að vakna! Þetta er gömul lumma sem við viljum ekki taka með okkur inn í nýja öld. Landið er allt ein heild, við búum öll á ís- landi og þessi hreppar- ígur er liðin tíð. Meira að segja alþingismenn hafa gert sér grein fyr- ir þessu og stefna að fækkun kjördæma og jöfnun atkvæðisréttar. Auk þess er ekki hægt að setja þetta upp svona þar sem báðir frambjóðendur em ættaðir utan af landi eins og nær allir sem búa á höfuðborgar- svæðinu. Kæru félagar Kæm félagar á Vesturlandi, Bergþór, Erla, Amfinnur og Öm. Það hefur aldeilis verið erfitt að skrifa þessa grein í Morgunblaðið sem birtist hinn 12. ágúst síðastlið- inn. Þið þurftuð að safna liði og skrifa hana fjögur saman! Þið lýsið yfír ánægju með störf Ásdísar Höllu, fráfarandi formanns, sem hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér. Ætlar hún sjálfsagt að snúa sér sus * Eg lýsi yfír fullum og óbilandi stuðningi, seg- ir Marvin Ivarsson, við Sigurð Kára í embætti formanns SUS. að öðm nú þegar hún er komin á síðasta skeið sem ungur sjálfstæðis- maður. En það merkilega er að þið lofið störf 1. varaformanns sem er Jónas Þór, frambjóðandi til for- manns SUS. Það er nefnilega svo að þetta ágæti hans er þó ekki nóg að mati fráfarandi formanns, þar sem hún er yfiriýstur stuðningsmaður Sigurðar Kára. Getur verið að hún telji Sigurð Kára hæfari, að Jónasi Þór ólöstuðum? Að lokum biðjið þið okkur félaga ykkar að veita Jónasi Þór brautargengi, enda ekki seinna vænna því maðurinn er að falla á tíma. Hann er að verða of gam- all... Kæra félagar, fyrir hönd Gjafa lýsi ég yfir fullum og óbilandi stuðn- ingi við Sigurð Kára í embætti for- manns SUS. Höfuadur er í stjórn Gjafa i Grundarfirði. Marvin Ivarsson staðið rétt að vali full- trúa á SUS-þing og val- ið þá einstaklinga sem eru virkir félagsmenn, segir Illugi Gunnars- son, þarf það ekki að koma á óvart að Sig- urður Kári eigi mikinn fjölda stuðningsmanna í þeim hópi. hefur í Heimdalli undanfarin ár hef- ur því kynnst Sigurði Kára vel í starfi félagsins. Hafi stjóm Heimdallar staðið rétt að vali full- trúa á SUS-þing og valið þá einstak- linga sem em virkir félagsmenn þarf það ekki að koma á óvart að Sigurður Kári eigi mikinn fjölda stuðningsmanna í þeim hópi. I Ijósi þessa telur undirritaður þær sakir sem bornar hafa verið á stjóm Heimdallar og formann fé- lagsins tilhæfulausar. Höfundur er fyrrverandi formaður Heimdallar. Formannskosning Jónas Þór er hæfileika- Kjósum Jónas Þór EFTIR aðeins þrjá daga munu ungir sjálf- stæðismenn kjósa sér foringja sem mun leiða stærstu ungliðahreyf- ingu landsins inn í nýja öld. Sú kosningabar- átta sem háð hefur ver- ið hefur verið með harðara móti og hafa ásakanir um óheiðarleg vinnubrögð gengið á víxl. Einn mikilvægasti kostur nýs formanns SUS er að vera góður sáttasemjari og geta virkjað félagsmenn til frekari starfa fyrir hreyfinguna eftir þau Formannskosning Eftir að hafa starfað með Jónasi Þór innan Stefnis, FUS í Hafnar- fírði, segir Hlynur Sig- urðsson, er ég ekki í Annar þeirra, Jónas Þór Guðmundsson, var formaður Stefnis, fé- lags ungra sjálfstæðis- manna í Hafnarfirði, og vann í formannstíð sinni gott starf, ekki einungis fyrir okkur Hafnfirðinga heldur alla unga sjálfstæðis- menn á Reykjanesi. Eftir að hafa starfað með Jónasi Þór innan Stefnis, FUS í Hafnar- firði, er ég ekki í nokkram vafa um kosti hans sem foringja og hæfileika til að virkja menn til góðra verka fyrir hreyfinguna og flokkinn í heild. Höfundur er formaður Stefnis, FUS i Hafnarfirði. ^mb l.is /tUL.TAf= eiTTHtSAÐ ISIYTl Hlynur Sigurðsson < j Ár ríkur stjórnandi, segir Siguijón Pálsson, og verðugur fulltrúi okkar. óhræddur við að dreifa ábyrgð og hefur nægt sjálfstraust til að láta verkefni í hendur þeirra sem betur em til þess fallnir að leysa þau. Slíkt er afar nauðsynlegt því ekkert er eins skaðlegt fyrir stór félög eins og stjómandi með einræðistilburði því þá fara kraftar félagsmanna í súginn. Ég skora á unga sjálfstæðismenn að líta yfir feril Jónasar Þórs og kynna sér það sem samstarfsfólk hans hefur um hann að segja. Jónas er góður og traustur bandamaður. Hann er einarður baráttumaður fyrir gmndvallarsjónarmiðum okk- ar og hefur þekkingu og reynslu sem gera munu gæfumuninn í starfi S.u.s. á næstu ámm nái hann lqöri. Hann er hæfileikaríkur stjórnandi og verðugur fulltrúi okkar. Af þess- um ástæðum hvet ég félaga mína í Sambandi ungra sjálfstæðismanna til þess að veita honum stuðning í formannskjörinu nk. sunnudag. Höfundur situr i stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna. nokkrum vafa um kosti hans sem foringja og hæfíleika til að virkja menn til góðra verka. átök sem orðið hafa á síðastliðnum vikum. Við ungir sjálfstæðismenn eigum þvi láni að fagna að geta valið á milli tveggja hæfra frambjóðenda. Ndtthagi Garðplöntustöð Ölíusi, sími 483 4840. Gljámispill, alls konar víðir, aspir og margt fleira í pottum fyrir haust-gróðursetningar. Ýmislegt útlitsgallað á lægra verði. Einnig göngustafur fjandans, flengikirsuberjatré, Evrópulerki, runnabóndarós og margt fleira spennandi. Sjón er dögn ríkari! r

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.