Morgunblaðið - 22.08.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 22.08.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 22. ÁGÚST 1999 6: VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestlæg átt, víðast 5-8 m/s. Sums staðar dálítil súld eða rigning fram eftir degi, en annars skýjað með köflum. Hiti 10-17 stig, hlýjast austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag og þriðjudag verður suðvestan 8-13 m/s og rigning um landið vestanvert en 5-8 m/s og þurrt að mestu austantil. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast austanlands. Frá miðvikudag og fram á föstudag lítur út fyrir hægan vind með skúrum á víð og dreif, kólnandi veður. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um Yfirlit: Skilin yfir landinu og fyrir vestan land fara hægt færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 austur og lægðin norður af landinu hreyfist NA. eða í símsvara 1778. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 6.00 í gær að isl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan vióeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Reykjavík Bolungarvik Akureyrj Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. °C Veður 11 rigning 12 rígning og súld 12 úrkoma í grennd 14 vantar 10 alskýjað Jan Mayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki 5 súld 6 súld 8 skýjað 8 léttskýjað 6 rígning 11 skúr á sið. klst. 15 skýjað 14 vantar 12 skýjað Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar Dublin 9 léttskýjað Glasgow vantar London 10 léttskýjað París 13 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. Winnipeg Montreal Halifax NewYork Chicago Orlando °C Veður 13 skúr á sið. klst. 12 skýjað 14 skýjað 12 skýjað 16 léttskýjað 21 heiðskírt 21 lágþokublettir vantar 15 léttskýjaö vantar 25 þokumóða 21 skýjað 16 heiðskírt 21 skýjað 14 skýjað 17 alskýjað 15 heiðskirt 23 skýjað 22. ágúst Fjara m Flófl m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 2.58 2,6 9.18 1,3 15.41 2,9 22.05 1,2 5.39 13.31 21.20 22.14 "ÍSAFJÖRÐUR 4.51 1,5 11.13 0,8 17.44 1,7 5.32 13.35 21.36 22.19 SIGLUFJÖRÐUR 0.53 0,6 7.10 1,0 13.12 0,6 19.30 1,2 5.14 13.17 21.18 22.01 DJÚPIVOGUR 6.01 0,8 12.44 1,6 19.04 0,8 5.06 13.00 20.51 21.42 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 haldin losta, 8 blettuin, 9 sjá aumur á, 10 reið, 11 greftrun, 13 svarar, 15 slota, 18 dreng, 21 sé, 22 dúr, 23 mikið að gera, 24 óslitinn. LÓÐRÉTT: 2 leyfi, 3 fær af scr, 4 slátra, 5 hárlepps, 6 ódrukkinn, 7 at, 12 um- hyggja, >4 gagnleg, 15 gangur, 16 suði, 17 bár- an, 18 staut, 19 hlupu, 20 landabréf. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 negri, 4 bókum, 7 staga, 8 lofar, 9 núa, 11 atti, 13 fríð, 14 nafar, 15 senn, 17 átel, 20 óma, 22 gátur, 23 loðin, 24 iðrar, 25 aumur. Lóðrétt: 1 níska, 2 graut, 3 iðan, 4 bíla, 5 kúfur, 6 mær- ið, 10 úlfum, 12 inn, 13 frá, 15 saggi, 16 notar, 18 tíðum, 19 lænur, 20 órór, 21 alfa. I dag er sunnudagur 22. ágúst, 234. dagur ársins 1999. Symfór- anusmessa. Orð dagsins: Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi Drottins bý ég langa ævi. sunnudögum í AA hús- inu Klapparstíg 7, Reykjanesbæ. Kvenfélag Bústaðasóknjf 4 ar. Þær sem hafa áhuga á að hittast fyrir ferðina til Þýskalands 5. sept- ember, komi í Bústaða- kirkju mánudaginn 23. ágúst kl. 20. Skipin Reykjavikurhöfn: Goða- foss, Lagarfoss og Reykjafoss koma í dag. Hilda Knudsen fer í dag. Hafnarfj arðarhöfn: Reksnes kom í gær og fer í dag. Lagarfoss kemur á morgun. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 14 félagsvist. Miða fyrir Þórsmerkurferð þarf að sækja á morgun mánudag. Skráning hefst á morgun á nám- skeiðin. Árskögar 4. Handavinna fellur niður alla næstu viku. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16.30 handavinna, kl. 9.30-11 kaffl og dagblöðin, kl. 10.15-11 sögustund, kl. 15 kaffi. Skoðunarferð um Keflavíkurflugvöll, fimmtudaginn 2. sept., kl. 12.30 kaffi og meðlæti í Offieeraklúbbnum. Á leiðinni suðureftir verð- m- komið við í Ytri- og Innri-Njarðvíkurkirkju þar sem sr. Baldur Rafn Sigurðsson tekur á móti okkur. Upplýsingar og skráning í síma 568 5052 í síðasta lagi föstudaginn 27. ágúst. Félag eldri borgara, í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Kl. 9. 30 fer rúta frá Hraunseli í orlofsferðina í Reykholt. Nokkur sæti laus í ferðina 7.-9. sept- ember í í Veiðivötn, Landmannalaugar og Eldgjá. Miðar seldir í Hraunseli 30. og 31. ágúst frá kl. 13. Á morg- un mánudag verður spil- uð félagsvist kl. 13.30. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30. Húsið öllum opið. Skrifstofa FEBK er opin á mánudögum og fimmtudögum kl. 16.30-18, sími 554 1226 Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni. Ásgarði Glæsibæ. Kaffi- stofa opin alla virka daga frá kl. 10-13, matur í hádeginu. Dansleikur í Ásgarði í kvöld kl. 20, Caprí-tríó leikur fyrir dansi, allir velkomnir. Brids í Ásgarði á mánu- dag kl. 13. Nokkur sæti laus vegna forfalla í ferð um Skaftafellssýslur, Kirkjubæjarklaustur 24.-27. ágúst. Norður- ferð, Sauðárkrókur 1.-2. sept. Þeir sem hafa skráð sig vinsamlegast staðfesti sem fýrst. Nán- ari upplýsingar um ferð- ir fást á skrifstofu fé- lagsins einnig í blaðinu „Listin að lifa“ bls. 4-5, sem kom út í mars. Skrásetning og miðaaf- hending á skrifstofu. Upplýsingar í síma 588 2111, milli kl. 8-16 alla virka daga. (Sálmarnir 23, 6.) Félagsstarf eldri borg- ara í Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli alla þriðju- daga kl. 13-16. tekið í spil og fleira. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, frá hádegi, spilasalur opinn, kl. 15.15 almennur dans hjá Sigvalda, veitingar í teríu. Allar upplýsingar um starfsemina á staðn- um og í síma 575 7720. Gjábakki Fannborg 8. Á morgun handavinnustof- an opin. Leiðbeinandi á staðnum frá kl. 9-17, kl. 13. Lomber. Gullsmári. Opið alla virka daga frá kl. 9-17. Alltaf heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. Margrét Bjarnadóttir byrjar leikfimikennslu í Gullsmára kl. 10 mánu- daginn 23. ágúst. Uppl. í síma 564 5260. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 10-10.30 bæna- stund, kl. 12-13 matur, kl. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, kl. 9.30 boccia, kl. 13 frjáls spilamennska. Hæðargarður 31. Á morgun kaffi á könnunni og dagblöðin frá 9-11, kl. 9-16.30 vinnustofa: almenn handavinna og föndur, félagsvist kl. 14. Langahlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fóta- aðgerð, kl. 10 morgun- stund í dagstofu, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 15 kaffiveit- ingar. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9-10.30 kaffi, kl. 9.15 handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 matm-, kl. 12.15 danskennsla framhald, kl. 13-14 kóræfing-Sigurbjörg, kl. 13.30-14.30 danskennsla byrjendur, kl. 14.30 kaffi. Miðvikudaginn 25. ágúst kl. 13. verður farið á myndlistasýningu hjá Rebekku Gunnarsdóttir í Eden Hveragerði, Krísuvíkurleið ekin til baka og nýja aðstaðan í Bláa lóninu skoðuð þar sem kaffiveitingar verða bornar fram. Uppl. og skráning í síma 562 7077. VitatorgÁ. morgun kl. 9.30-10 stund með Þór- dísi, kl. 11 ganga, kl. 10- 14.30 handmennt, kl. 11.45 matur, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-16 brids, kl. 14.30 kaffi. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. GA-fundir spilafíkla eru kl. 18.15 á mánudögum í Seltjarnarneskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁA Síðumúla 3-5 Reykjavík og kl. 14 á Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi. Madridar- konur rútan að Leifsstöð fer frá Digranesvegi 12 kl. 4. aðfaranótt mánu- dagsins 23. ágúst. Vin- samlega mætið eigi síðar en 03.50. Sjálfsprottnir Iikams- ræktarhópar hafa fengið aðstöðu í félagsh. Gull- smára og Gjábakka milli kl. 17 og 19 tvisvar í viku. Áhugasamir fá all- ar upplýsingar í síma 554 3400 og 564 5260 frá kl. 9-17 virka daga. Viðey: Kl. 14 messar sr. Jakob Ág. Hjálmarsson. Dómkór og dómorganisti aðstoða. Örlygur Hálfdánarson verðui- meðhjálpari og fer svo strax eftir messu með þá sem þess óska austur á Sundbakka ogm& verður þar með „Stöðv- arskoðun,” segir frá þorpinu sem þarna var fyrrum og menn nefndu gjarnan Stöðina. Báts- ferðir hefjast kl. 13 og verða á klukkustundar fresti til klukkan 17. Sérstök ferð verður með kirkjugesti kl. 13.30. Ljósmyndasýningin í Viðeyjarskóla er opin klukkan 13.20-17. Reið- hjól eru lánuð án endur- gjalds. Hestaleigan er að4M| starfi og veitingahúsið i Viðeyjarstofu opið. Minningarkort Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristínu Gísladóttur s. 551 7193 og Elínu Snorradóttur s. 5615622. Allur ágóði rennur til liknarmála. Minningarkort Sjúkra- liðafélags Islands eru send frá skrifstofunni, Grensásvegi 16, Reykja- vík. Opið virka daga kl. 9-17. S. 553 9494. Minningarkort Vinafé- lags Sjúkrahúss Reykja- víkur eru afgreidd í síma 5251000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Ernu s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Kvenfé- lagsins Seltjarnar, eru afgreidd á Bæjarskrif- stofu Seltjarnamess hjá Ingibjörgu. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þau sem hafa áhuga að kaupa minningarkort vinsam- legast hringið í síma 552 4994 eða síma 553 6697, minningar- kortin fást líka í Kirkju- húsinu Laugavegi 31. Minningarkort Kvenfé- lags Langholtssóknam fást í Langholtskirkju’ sími 520 1300 og í blóma- búðinni Holtablómið, Langholtsvegi 126. Gíró- þjónusta er í kirkjunni. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBKÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156^« . sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG!^^ RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.