Morgunblaðið - 26.08.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 26.08.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1999 55^ Besti ungi sýnandi var Steinunn Þóra Sigurðardótt- ir, sem sýndi tíbetskan spaniel-hund af mikilli færni. Stóri púðlinn Ruffe tekur sprett ásamt Sóleyju Höllu Möller, eiganda sínum. Ruffe er bæði íslensk- ur og alþjóðlegur meistari og því frábær fulltrúi sinnar tegundar. skugga-Stakkur var í þriðja sæti. Hann er sjö ára og íslenskur meistari. Silkiterrier-hundurinn Silfurskugga-Jasmine Amber er einnig sjö ára og var valinn fjórði besti öldungur sýningar. Af ungum sýnendum þótti Steinunn Þóra Sigurðardóttir bera af, en hún sýndi tíbetska spaniel- hundinn Bio Bios Rambo. 19 ung- lingar voru skráðir til keppni og sagði fínnski dómarinn Eeva Anttinen afar erfitt að velja einn sigurvegara, því þátttakendur væru sérlega glæsilegir og færir á sínu sviði. „Af tólf verðlaunahundum er að- eins einn innfluttur. Hinir eru allir ræktaðir hér á landi og það sýnir að við séum á réttri leið í hunda- rækt,“ segir Emilía og heldur áfram: „Hundarækt er hugsjón og alvöru ræktendur einbeita sér að einni eða tveimur tegundum. Þeir hugsa vel um tík og hvolpa, gæta þess að þau fái rétt fóður og séu í eðlilegum samskiptum við mann- fólk inni á heimilinu. Slíkt er mikil- vægt veganesti fyrir hvolpa áður en þeir fara út í lífið. Ábyrgir ræktendur vanda val á nýjum eig- endum hvolpanna til að tryggja þeim gott atlæti og rétt uppeldi." Emilía segir að talsverður fjöldi eigenda blendingshunda sé í Hundaræktarfélagi Islands, enda sé það eina hagsmunafélag hund- eigenda hér á landi. „Allir hund- eigendur geta sótt fræðslu, upp- lýsingar og námskeið hjá okkur, hvort sem hundur þeirra er hrein- ræktaður eða ekki.“ Spurð um mun á hreinræktuðum hundum og blendingum, segir Emilía að í hundarækt sé fyrst og fremst leit- ast við að viðhalda ákveðnum eig- inleikum. „Blendingar geta verið yndislegir, hraustir og greindir, en því miður eru líka mörg dæmi um afar slæma blendinga, til dæmis þegar ólíkir eiginleikar hundateg- unda skarast í sama hundinum. Blendingar hafa margir náð mjög góðum árangri í keppni í hlýðni og hundafimi, en þeir geta ekki tekið þátt í hundasýningum, þar sem dæmt er út frá ákveðnum ræktun- arstaðli hverrar tegundar." Hún segir afar brýnt að þeir sem fái sér hvolp vandi valið og gæti þess að viðkomandi tegund henti lífsstíl fjölskyldunnar. „Sé ætlunin að kaupa hreinræktaðan hvolp, mælum við með því að fólk gefi sér tíma til að fá upplýsingar um tegundir, ræktendur og fleira hjá Hundaræktarfélaginu." Besti öldungur sýningar var tæplega níu ára gamall írskur setter- hundur, að nafni Eðal-Darri. Hann er íslenskur meistari og hefur hlotið fjölda verðlauna gegnum tiðina. Kínverskur crested-hundur var sýndur í fyrsta sinn á Islandi. Eðli máls samkvæmt fer hann ekki úr hárum, enda er nakinn skrokkur helsta einkenni hans. þriðja sæti var sex mánaða gamall enskur springer-spaniel hvolpur að nafni Æsku-Kasper. Hinn níu mánaða gamli Drauma-Vetur, sem er af cavalier king charles spaniel- kyni, var valinn fjórði besti hvolp- ur sýningarinnar. Besti öldungur sýningar var ís- lenski meistarinn Eðal-Darri, tæp- lega níu ára írskur setter-hundur, sem hlotið hefur fjölmörg verðlaun í gegnum tíðina. Annar íslenskur meistari, springer spaniel-hundur- inn Larbreck As Promised, sem er sjö ára, var í öðru sæti og strý- hærði langhundurinn Silfur- jþíORNIÐ Bubbi er mikill keppnismaður og gefst ekki upp fyrr en í fulla hnefana. Til að verða ekki sleginn út af laginu, þegar á árbakkann er komið, tekur hann enga sénsa. Hann notar veiðivörur sem treystandi er á. VEIÐIHORNIÐ Veiðibúðin í bænurn Hafnarstræti S • 101 Reykjavfk • Sími 551 6760 » Fax 561 4800 www.veidihornid.is • olafur@veidihornid.ís Opið alla daga EINN, TVEIROG ÞRlR 144.011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.