Morgunblaðið - 26.08.1999, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 26.08.1999, Qupperneq 61
MORGUNB LAÐIÐ í DAG Árnað heilla STJÖRIVUSPA ^/"kÁRA afmæli. í dag, I V/fimmtudaginn 26. ágúst, verður sjötug Júlía Hannesdóttir, Hæðargarði 23a, Reykjavík. í tilefni dagsins tekur hún og eigin- maður hennar, Davíð Höjgaard, á móti ættingjum og vinum á morgun, föstu- daginn 27. ágúst, á heimili dóttur sinnar að Logafold 31, milli kl. 17-20. BRIDS IJnisjón Guðmundnr Páll Arnarson AUSTUR er gjafari og opnar á einu Standard- laufi, sem getur verið þrí- litur. Hvað myndi lesand- inn segja næst á spil suð- urs? Það eru allir á hættu Norður A ÁG1053 ¥ D98 ♦ 854 * 108 Suður * 94 ¥ ÁG ♦ ÁDG93 *ÁG54 Einn tígul, eitt grand eða dobl - allt kemur til greina. Spilið er frá leik Israela og Bandan'kja- manna í fjórðungsúrslitum HM ungmenna, og báðir suðurspilararnir komu inn á einu grandi. Norður yfir- færði í spaða og gaf svo áskorun í geim með tveim- ur gröndum, sem suður hækkaði í þrjú. Á báðum borðum kom út hjartasexa, fjórða hæsta, og nú er það spurn- ingin: Hvernig á að spila? Shaham frá ísrael tók fyrsta slaginn heima á hjartagosa, spilaði spaða upp á ás og svínaði svo í tígli. En þar eð hann átti ekki aðra innkomu í borð varð hann að treysta á að kóngurinn kæmi í ásinn næst. En austur átti kóng- inn þriðja, svo sagnhafí fékk ekki nema fjóra slagi á tígul og átta í allt: Vcstur ♦ 86 * K10762 ♦ 106 *9632 Norður A ÁG1053 ¥ D98 ♦ 854 * 108 Austur A KD72 ¥543 ♦ K72 + KD7 Suður ♦ 94 ¥ ÁG ♦ ÁDG93 *ÁG54 Bandaríkjamaðurinn Wooldridge spilaði betur þegar hann stakk upp hjartadrottningu í fyrsta slag. Þar með nældi hann sér í aðra innkomu í blind- an og gat þá svínað tvíveg- is í tíglinum. ^/\ÁRA afmæli. í dag, I Vffimmtudaginn 26. ágúst, verður sjötugur Lár- us Hallbjörnsson, vélfræð- ingur. Hann og eiginkona hans, Hrafnhildur Þórðars- dóttir, verða að heiman á afmælisdaginn. Ljósmynd Sigríður Bachmann. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 10. júlí sl. í Árbæjar- kirkju af sr. Þór Haukssyni Hrefna Björk Jónsdóttir og Stefán Ágúst Magnússon. Heimili þeirra er að Vesturási 12, Reykjavík. // l/c%mar>qarinnj þinn hefur fengíá S'er rxýjan- búriín* þettcu ctri^.o LEIÐTOG I LEIDDUR Á HÖGGSTOKK Oddur (handi) Halldórsson, prastur, skáld. Prestur í ofanverð- um Borgar- fírðl (15.-16. öld.) Kotungar kirkjuna brutu, kvalarar byssum skutu... meiddu mennina marga, mun þá fátt til bjarga. 111 eru áhlaup varga. Þeir leiddu hann út um stræti, kvaddi hann fólk með kæti. Hélt á helgum krossi herrann, prýddur hnossi, fór með flýti og greiðslu fagnandi sem til veizlu. Biskup blessaði alla, en bragnar á kné falla. Leit eg hans líkann valla. (Oddur handi um líflát Jóns Arasonar.) SYSTRABRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. júlí í Fríkirkj- unni í Hafnarfirði af sr. Einari Eyjólfssyni Lovísa Wattnes og Frin Lorenz og Lilja Wattnes og Kristján Helgi Harðar- son. Brúðhjónin eru búsett í Lúxemborg. HÖGNI HREKKVÍSI cftir Franecs Drake MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú ert ákveðinn og fylginn þér en átt líka auðvelt með að sjá broslegu hliðar tilverunnar. Hrútur - (21. mars -19. apríl) Það er ósköp þægilegt að fara í gegnum sömu gömlu rútínuna en óvæntir atburðir og nýjar slóðir geta veitt gleði og ánægju. Naut (20. apríl - 20. maí) Það vandamál sem þú ert nú að velta fyir þér og þér sýn- ist óleysanlegt með öllu er í raun fjarska einfalt ef þú bara gefur því tíma til þess a rekja sig sjálft. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) nfK Láttu allar meiriháttar samningaviðræður bíða fram á haustið og njóttu þess sem eftir lifir sumars og sinntu sjálfum þér og þínum nán- ustu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Gömul gáta leysist skyndi- lega og þá sérð þú hvað lausnin er einföld og fjarri því að vera eins flókin og þú varst farinn að halda. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) m Ekki á hlusta á þá sem segjí að draumar þínir geti aldre ræst. Haltu frekar þím striki því trúin flytur fjöll. Meyja (23. ágúst - 22. september) (Ðtt. Mundu að það er ekki allt gull sem glóir og að lífsham- ingjan felst ekki bara í efnis- legum gæðum þótt gagnleg séu. Auðgaðu því anda þinn. XXX (23. sept. - 22. október) 4* Þú verður fyrir vonbrigðum með framlag annars manns en láttu það ekki hafa of mik- il áhrif því þú getur sjálfur klárað þinn hluta verksins. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Mundu að fara vel með það sem aðrir segja þér í trúnaði. Varastu að vilja grípa inn í llf annarra. Það er þeirra að ráða sínum málum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) JttO Það getur reynst erfitt að snúa blaðinu við þegar deilur um viðkvæm málefni hafa farið úr böndunum. Gættu þess vegna orða þinna. Steingeit (22. des. -19. janúar) ðSf Þótt þér finnist eitt og annað kalla á krafta þína þá skaltu varast að dreifa þeim um of. Veldu þér ákveðin vekefni og leystu þau síðan eitt af öðru. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CScl Deildu þekkingu þinni með öðrum því þú lærir heilmikið á því að koma henni í þann búning að auðvelt sé fyrir aðra að skilja. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Græskulaust gaman er þér að skapi og það er sjálfsagt að lífga upp á tilveruna með þeim hætti. Leyfðu öðrum að pjóta lífsins með þér. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1999 61\ ^ eiqe«dur athu9ið BMW-goLfmótið verður haldið föstudaginn 27. ágúst nk. i Mótið verður haldið á Hlíðarvelli, Mosfellsbæ (Golfklúbburinn Kjölur) jVinsamlega tilkynnið skráningu hjá skiptiborði B&L i síma 575 1200 Skólabyrjun í /i Flfspeysur ÁðUP kP. 4.990 nú kp. 2.990 20% afsláttur af buxum og peysum Ótrúlegt úrval Laugavegi 54, sími 552 5201 Biskupsvísitasía 1999 Austfjarðaprófastsdæmi Biskup íslands, Karl Sigurbjörnsson, vísiterar Austfjarðaprófastsdæmi 31. ágúst til 6. september 1999. Guðsþjónustur verða í öllum kirkjum prófastsdæmisins. Heimamenn sem og ferðamenn eru velkomnir til þessarra athafna. Guðsþjónustur verða sem hér segir: Þriðjudagur 31. ágúst 17.30 Reyðarfjarðarkirkja: Guðsþjónusta 20.30 Eskifjarðarkirkja: Messa Miðvikudagur 1. september 11.30 Sjúkrahús Norðfjarðar: Helgistund 13.00 Brekka, Mjóafirði: Guðsþjónusta 20.30 Norðfjarðarkirkja: Messa Fimmtudagur 2. september 16.00 Fáskrúðsfjarðarkirkja: Messa 20.30 Stöðvarfjarðarkirkja: Guðsþjónusta Föstudagur 2. september 20.30 Heydalir: Messa Laugardagur 4. september 14.00 Beruneskirkja: Guðsþjónusta 17.00 Berufjarðarkirkja-. Guðsþjónusta 20.30 Hofskirkja: Guðsþjónusta Sunnudagur 5. september 11.00 Djúpivogur: Messa 16.00 Papey: Guðsþjónusta Embætti Biskups íslands ÞÞ &co Þ.ÞORGRÍMSSON & CO ÁRMÚLA 29 S: 553 8540 & 568 6100 ÞAKVIÐGERÐAREFNI Á -ÞÖK - VEGGI - GÓLF Rutland þéttir, bætir og kætir þegar þakið fer að leka Veldu Rutland er einn helsti framleiðandi þakviðgerðarefna í Bandaríkjunum rétta efnið - veldu Rutland!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.