Morgunblaðið - 01.09.1999, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.09.1999, Blaðsíða 10
10 D MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ .......................................................................1.............................................................' ' r........................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................ Aflabrögð Dræmt á rækjunni RÆKJUVEIÐI hefur með verra móti það sem af er ári. Þegar Verið hafði samband við Orn Einarson skipstjóra á Erlingi KE var hann á leiðinni á miðin. Öm segir að þrátt fyrir slakt sumar hafí þó komið gott skot um daginn. „Við höfum verið aðallega í Eyjafjarðarálnum í sumar og eitthvað kíkt á þetta í Skjálfandanum. Það kom gott skot hérna um daginn en mér skilst að það sé búið og veiðin orðin dræm aftur.“ Margar ástæður að baki verri veiði Örn segir margar ástæður liggja að baki verri rækjuveiði í ár. „Það spilar margt inn í og ekki auðvelt að geta sér til um hvað orsaki hvað. Mikil fískgengd hefur áhrif á rækj- una. Hún er uppáhaldsfæða þorsks- ins. Það getur líka verið að stofninn sé bara í einhverri lægð. Það var al- gjört toppástand í rækjuveiðinni fyrir fjórum árum og þetta hefur verið að síga niður á við síðan. Það er svo sem ekkert hægt að fullyrða útfrá þessari þróun. Það getur vel verið að þetta fari að skána aftur á næsta ári.“ Öm segir að ástandið í sjónum sé með besta móti. „Það er mjög mikið af lífi hérna í sjónum, að vísu verður maður ekki jafnmikið var við þorsk og í fyrra, það eina sem vantar er rækjan. Og það virðist vera sama hvar það er. Astandið er ekki skárra hjá stóm skipunum sem liggja héma utar.“ Rækjan sem menn hafa verið að fá í Eyjafjarðarálnum er mjög góð að sögn Amar. „Þetta er fínasta rækja. Hún sérstaklega góð í Eyja- fjarðarálnum en verri þegar austar dregur eins og í Skjálfandanum.“ Sjö skip lönduðu kolmunna í síðustu viku Kraftur virðist hafa farið úr kolmunnaveiðunum þar sem um slatta var að ræða hjá flestum skip- um, sem lönduðu í síðustu viku. Átta skip em nú á veiðunum. Hólmaborg SU landaði þó tæpum 1.000 tonnum á Eskifirði á laugar- daginn. Sama dag lönduðu Faxi RE og Óli í Sandgerði AK svipuðum afla á sama stað. Alls hefur verið landað um 15 þúsund tonnum af kolmunna á Eskifirði á þessari ver- tíð. Fjórir bátar hafa landað kolmunna hjá Síldarvinnslunni síð- an um miðjan mánuðinn. Þorsteinn E A landaði um 700 tonnum í síðustu viku og Beitir NK var með svipaðan afla. Síldarvinnslan hefur nú tekið við tæpum 13 þúsund tonnum af kolmunna það sem af er vertíð. 78.000 tonn komin á land Alls hafa borist 78 þúsund tonn af kolmunna á land til íslenskra fiski- mjölsverksmiðja. Mestu hefur verið landað hjá SR-mjöli á Seyðisfirði eða um 24 þúsund tonnum. Lítið hefur þó verið að gera hjá Seyðfírð; ingum í bræðslunni undanfarið. I síðustu viku bárust aðeins tæp 400 tonn af kolmunna á land. Kom afl- inn frá Björgu Jónsdóttur ÞH og Gullbergi VE. Flest skip sem stunda kolmunna- veiðar eru nótaskip með útbúnað til flottrollsveiða. Kolmunninn er mikil búbót fyrir þau þó að krafturinn í veiðunum sé oft á tíðum af skomum skammti. Loðnubann stendur nú yf- ir og mega veiðar ekki hefjast fyrr en um næstu mánaðamót. Horn■ banki Stranda• grunn \pistilfjarðftr- jgrunn’' Ss\' Sléttu- fiporðii' \ /gruniy Langaneý grunn / / Barda- T grunn Gríms- ; eyjar ) i sund i j Kolku- grunn /Skaga- j grunn / r\ Vopnafjarðar grunn,s Kópanesgrunn Húna- Héraðsdiúp Glettingaiies-A grtinn.... \ <...*---SeyðisJjaMardjúp Hornfláki ' \ ' <r^Horðfíar\ar- r \ djúl (icrpisgrunn | f Heildarsjósókn Vikuna 23.-29. ágúst 1999 Mánudagur 299 skip Þriðjudagur 340 skip Miðvikudagur 499 skip Fimmtudagur 498 skip Föstudagur 405 skip Laugardagur 342 skip Sunnudagur 340 skip Breiðifjörður \ \lMtragrunn Skrúdsgrunny Hvafbaks-/' y grunn / w (Jökul- !baniit Faxaflói Faxadjúp j Eldeyjar- , / banki Reykjanes- t-gruqn/ Örœfa- grunp - \ Selvogsbanki ^Grindaí, víkur- Jjúp Kötlugri/.nn. Togarar, rækjuskip og kolmunnaskip á sjó mánudaginn 30. ágúst 1999 14 skip eru aö veiðum í Barentshafi Rauðu- toreið Roseti• garten Fjonr rækjutogarar voru að veiðum á Flæmingjagrunni og sjö skip á karfaveiðum við S-Grænland T: Togan R: Rækjutogari K: Kolmunnaskip VIKAN 29.8.-4.9. BATAR Nafn SUerB Afli Velðarfaori Uppist. afla SJóf. Löndunarst. i AÐALBJÖRG RE 5 51 16* Dragnót Sandkoli 4 Gámur BALDUR VE 24 54 11* Ýsa 1 Gámur DRANGAVtK VE 80 162 71* Botnvarpa Karfi / Gullkarfi 2 Gámur GJAFAR VE 600 237 29* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur ODDGEIR PH 222 164 49* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur SMAEY VE 144 161 40* Porskur 1 Gámur ÓFEIGUR VE 325 138 43* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur BRYNJÓLFUR ÁR 3 199 46 Net Þorskur 1 Vestmannaeyjar í HEIMAEY VE 1 272 45* Botnvarpa Ýsa 2 Vestmannaeyjar | SIGHVATUR BJARNASON VE 81 666 459 Flotvarpa Kolmunni 1 Vestmannaeyjar ARNAR ÁR 55 237 43 Dragnót Sandkoli 1 Þoriákshöfn FRIÐRIK SIGURÐSSON ÁR 17 162 32 Dragnót Þorskur 1 Þoriákshöfn I GRÓTTARE26 146 43 Dragnót Sandkoli 1 Þoriákshöfn j GYLUR IS 261 172 48 Una Keila 1 Þoriákshöfn [ HÁSTEINN ÁR 8 113 23 Dragnót Þykkvalúra 2 Þoriákshöfn JÓHANNA ÁR 206 105 13 Dragnót Pykkvalúra 2 Þoriákshöfn LÁTRARÖST ÍS 100 149 11* Net Ufsi 2 Þoriákshöfn MELAVÍK SF 34 170 23 Una Keila 1 Þoriákshöfn | SIGGI BJARNA GK 5 102 19 Dragnót Ýsa 2 Þoriákshöfn GARÐEY SF 22 224 50 Una Keila 1 Grindavík I SIGHVATUR GK 57 261 48 Una Þorskur 1 Grindavík SKARFUR GK 666 227 61* Una Keila 2 Grindavík : SÆVÍK GK 257 211 76 Una Koila 1 Grindavfk ÞORSTEINN GK 16 138 16 Humarvarpa Þorskur 1 Grindavík BALDUR GK 97 40 12 Dragnót Sandkoli 5 Sandgeröi ] FREYJA GK 364 68 15 Net Þorskur 5 Sandgerði SVANUR KE 90 38 18 Net Þorskur 6 Sandgeröi PÓR PÉTURSSON GK 504 143 22 Humarvarpa Karfi / Gullkarfi 2 Sandgeröi HRINGUR GK 18 151 15 Net Þorskur 4 Hafnarfjörður ] KRISTRÚN RE 177 200 31 Una Keila 1 Reykjavík I GUNNAR BJARNASÓN SH 122 103 15* Dragnót Þorskur 6 Ólafsvfk VON BA 33 29 27* Dragnót Skarkoli 5 Patreksfjörður JÓN JÚLÍ BA 15? 36 24 Dragnót Þorskur 5 fáíknaíjöröur ] HALLGRÍMUR OTTÓSSON BA 39 23 21 Dragnót Ýsa 4 Bíldudalur HÖFRUNGUR BA 60 20 20* Dragnót Skarkoli 4 Bíldudalur BJARMI BA 326 162 26 Dragnót Þorskur 1 Rateyri ! ÉGÍLL HALLDÓRSSON SH 2 50 24* Dragnót Þorskur 3 Bolungarvík GUÐNÝ iS 266 70 17 Una Þorskur 5 Bolungarvik ! SUNNÚBERG NS 70 936 746 Flotvarpa Kolmunni 1 Vopnaflöröur ] GULLBERG VE 292 0 308 Flotvarpa Kolmunni 1 Soyðisfjörður ; SVEINN BENEDIKTSSON SU 77 1230 947 Flotvarpa Kolmunnl 1 Sevöisfíörður J FAXI RE 9 714 435 Flotvarpa Kolmunni 1 Eskifjörður HOFFELL SU 80 517 532 Flotvarpa Kolmunni 1 Fáskrúðsfjörður | HUGINN VE 55 427 354 Flotvarpa Kolmunnl 1 Fáskrúðsfjörður ARNÞÓR EA 16 445 222 Flotvarpa Kolmunni 1 Djúpivogur ERUNGUR SF 65 101 25 Net Þorskur 5 Homafjörður HAFDÍS SF 75 143 24 Net Þorskur 5 Homaflörður | HAPPASÆLL KE 94 179 32 Net Þorskur 2 Homafjöröur I ÞINGANES SF 25 162 33 Botnvarpa Ýsa 1 HomaQörður j FRYSTITOGARAR Nafn Slærð Afli UppisL afla Lðndunarst. | GANDrVE171 0 80 Þorskur Vestmannaeyjar j BESSI ÍS 410 807 23 Rækja ísaflörður | BJÖRGVIN EA 311 499 86 Þorskur Dalvfk ERLEND SKIP Nafn Stœrö Afli Uppiat. afla SJóf. Löndunarst. | HÁVBUGVfN F 19 1 13 Karfi / Gullkarfi Vestmannaeyjar ICE BIRDA16 1 645 Rækja / Djúprækja Þingeyri [~RAV N 23 1 931 Loðna Vopnafjöröur RÖTTINGOY N 40 1 452 Loðna Vopnafjörður f SAKSÁBÉRG F 66 1 500 Loöna Vopnafjörður RÆKJUBA TAR Nafn SUbtó Afli Fiskur SJÓf. Löndunarst. HALLDÓR SIGURÐSSON IS 14 27 ; 2 0 1 Brjánslækur ] GUNNBJÖRN ÍS 302 116 6 0 1 Bolungarvík FRÁMNES IS 708 407 11 0 1 Ísaflðrður ~| GUÐMUNDUR PÉTURS ÍS 45 231 14 0 1 ísafjöröur ANDEY IS 440 211 14 0 1 Súöavík STEFNIR IS 28 431 23 0 1 Súðavík r SIGURFÁRI ÓF 30 176 17 0 1 Hólmavfk j SÆBJÖRG ST 7 101 8 0 1 Hólmavík HEIÐRUN GK 505 294 J 21'. 0 1 Blðnduós l INGIMUNDUR GAMLI HU 65 103 f 6 0 1 Blönduós MÁNATINDUR SU 359 142 22 1 Blönduós RÖSTSK17 187 22 0 1 Sauðárkrókur SKAFTI SK3 299 18 0 1 Sauðárkrókur ] ÁGÚST GUÐMUNDSSON GK 95 186 11 0 1 Sauöárkrókur STÁLVÍK Sl i 364 : 17 0 1 Sigluflörður j SÓLBERG ÓF 12 500 22 0 1 Siglufjöröur ÚNA I GARÐÍ GK 100 138 13 1 Siglufjörður 1 ERUNG KE 140 179 17 0 1 Dalvík GAUKUR GK 660 181 17 0 1 Daivik GEIRFUGL GK 66 148 16 0 1 Dalvík HAFÖRN EA 955 142 23 0 1 Dalvlk HRÍSEYJAN EA 410 462 16 0 1 Dalvík OTUREA162 58 13 0 2 Dalvik STEFÁN RÖGNVALDS. EA 345 68 5 0 1 Dalvík SVANUR EA 14 218 28 0 1 Dalvlk SÆPÓR EA101 150 18 0 1 Dalvik SÓLRÚN EA 351 199 23 0 1 Dalvík VlÐIR TRAUSTI EA 517 62 5 0 1 Dalvík ÞÓRÐUR JÓNASSON EA 350 324 21 1 Dalvlk SJÖFNEA142 254 18 0 1 Grenivík GUÐRÚN BJÖRG ÞH 60 70 16 0 2 Húsavfk SIGURBORG SH 12 200 28 0 1 Húsavík SIGÞÓR PH 100 169 25 0 1 Húsavík ÁSBJÖRG RE 79 50 11 0 2 Húsavík HÓLMANES SÚ 1 451 10 0 1 Eskifjörður HÓLMATINDUR SU 220 499 15 0 1 Eskifjörður [ KAMBARÖST SU 200 487 11 0 1 Eaklflðfðor | VOTABERG SU 10 250 5 0 1 Eskifjörður SKELFISKBA TAR Nafn Stærð Afli SJóf. Löndunarst. GRETTIR SH 104 148 37 3 Stykkishólmur | ÁRSÆU SH 68 101 62 5 Stykkishólmur | KRISTINN FRIÐRIKSSON SH 3 104 14 1 Skagaströnd TOGARAR Nafn Stærfl Afli Uppist. ofla Löndunarst. | BREKIVE61 599 13* Djúpkarfi Gámur MARS HF 53 442 10* Djúpkarfi Gámur [SJÖLI HF 1 874 101* Úthafskarifi Gámur BERGEY VE 544 339 56 Þorskur Vestmannaeyjar | JÓN VlDALÍN ÁR 1 548 108* Karfi / Gullkarfi Vestmannaeyjar ÁLSEY VE 502 222 39* Þorskur Vostmannaeyjar | BERGLlN GK 300 254 80 Karfi / Gullkarfi Sandgerði ÞUrIðUR HALLDÓRSDÓTTIR GK 94 274 40 Karfi / Gullkarfi Keflavik | OTTÓ N. ÞORLÁKSSON RE 203 485 122 Karfi / Gullkarfi Reykjavík ISBJÖRN RE 50 442 151 Karfi / Gullkarfi Reykjavlk [ HARALDUR BÖÐVARSSON AK12 299 113 Þorskur Akranes HRINGUR SH 535 488 128* Þorskur Gmndarfjörður [-PÁU. PÁLSSON IS 102 583 80 Þorskur ísafjöröur HEGRANESSK 2 498 108 Þorskur Sauðárkrókur [ MÚLÁBERG ÓF 32 550 22 ‘Annað' Siglufjörður BJÖRGÚLFUR EA 312 424 61 Þorskur Dalvík KALDBAKUR EA Í 941 92 Þorskur Akureyri BJÓRG JÓNSDÓTTIR ÞH 321 643 311 Kolmunni Seyðisfjörður | HÁKON PH 250 821 753 Kolmunni Seyöisfjörður ~~\ BEITIR NK 123 756 512 Kolmunni Noskaupstaður BJARTUR NK121 461 76 Þorskur Noskaupstaður ÞORSTEINN EA 810 794 740 Kolmunni Neskaupstaöur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.