Morgunblaðið - 01.09.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 01.09.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1999 D 45 FRÉTTIR Iceland Review Sérrit um útveg'inn í TILEFNI íslensku Sjávarútvegs- Ísýningarinnar í Smáranum í Kópa- vogi hefur Iceland Review gefíð út á ensku sérrit Iceland Business um sjávarafurðir og búnað fyrir veiðar og vinnslu. Blaðinu verður dreift á sýningunni og einnig samkvæmt sérstökum póstlistum Útflutnings- ráðs og Viðskiptaskrifstofu Utan- ríkisráðuneytisins. Ritið byggir á viðtali við sjávarútvegsráðherra Ama M. Mathiesen, almennum upplýsingum um sjávarútveg á Is- Ilandi, og umfjöllun um sjávarút- vegsfyrirtæki og ýmsa þjónustuað- ila tengdum sjávarútvegi. Iceland Business hefur komið út á ensku í rúm fimm ár í nanu sam- starfi við Útflutningsráð. A þessum tíma hefur vöxtur og viðgangur þess stöðugt aukist og Iceland Business er nú skilgreint sem „vett- vangur fyrir íslensk fyrirtæki til sóknar á erlendum mörkuðum." Blaðið á vefsíðu lceland Review IAuk ofangreindrar dreifíngar er ritið jafnframt notað af viðskipta- sendinefndum bæði hérlendis og er- lendis. Einnig verður blaðið sett inn á vefsíður Iceland Review í heild sinni, en heimasíðan er fjölsótt dag- lega (um 80-90.000 heimsóknir á mánuði) sérstaklega vegna „Daily News From Iceland“ fréttaþjónust- unnar. „Þessi dreifing gerir ritið án Iefa að einum öflugasta kynningar- miðli á vettvangi íslensks sjávarút- vegs,“ segir í frétt frá útgáfunni. Borða meira af fiskinum IFISKNEYZLA í Bandaríkjunum er nú að aukast á ný eftir samdrátt undanfarin ár. Neyzlan á síðasta ári náði 14,9 pundum á hvert mannsbarn eða um 6,8 kílóum og jókst lítillega frá árinu áður. Fyrir 10 árum var neyzlan 16,2 pund, 7,3 kíló. Neyzla á frystum og ferskum afurðum stendur að mestu undir aukningunni, en hún var alls 10,2 pund eða 4,6 kíló. Mun minna er borðað af niðursoðnu fiskmeti, Iaðeins 4,4 pund, eða um 2 kíló og hefur neyzlan farið minnkandi. Af verkuðum fiski, saltfiski og skyldum afurðum, er neyzlan aðeins 0,3 pund á ári. Af einstökum fískitegundum er rækjan vinsælust en af henni voru borðuð 1.300 grömm á hvert mannsbarn á síðasta ári. tryggiir árangur _<A'ing y,, Kælikerfi Frystikerfi RSW/CS W-kerfi Vakum dælukerfi Osonkerfi Fiskvinnslukerfi Varahlutir - Þjónusta Frystivélar Plötufrystar Lau sf ry star Kælimiðilsdælur Kælimiðlar I svélar e#* the Metnaður MMC Fisktækni felst í að tryggja öryggi i viðhaldi og eftirliti á öllum tegundum kæli- og frystikerfa. Starfsfólk sölu- og þjónustudeildar MMC Fisktækni ertilbúið til þjónustu hvenær sem er og hvar sem er. MMC FISKTÆKNI Stangarhyl 6-110 Reykjavík sími 587 1300 • fax 587 1301- mmcinfo@mmc.is A Áður Kværner Fisktækni ca/H Við verðum á bás E-60 á Sjávarútvegssýningunni 99 STERKT AFL Á MARKAÐI Vaki og DNG Sjóvélar hafa sameinast undir nýju nafni, Vaki - DNG. Með sérfræðiþekkingu hvort á sínu sviði leggja fyrirtækin hugvit sitt og reynslu saman og mynda sterkt afl. Fyrirtæki sem skilar víðtækari og öflugri þjónustu til viðskiptavina sinna og hefur mikinn slagkraft í vöruþróun. J VAKI í Við bjóðum ykkur velkomin á sýningarsvæði A-1 =3 fl=1^3 1 á íslensku sjávarútvegssýningunni og kynnast hinu nýja fyrirtæki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.