Morgunblaðið - 01.09.1999, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.09.1999, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1999 D FRÉTTIR Magnús Guðmundsson skipstjóri á Sjóla, er ánægður með E1 Cazador toghlerana. Sigmund sjósetningarbúnaður - öryggi í öndvegi í 18 ár Slf!M!W r3irwMn Velkomin á bás Sigmundar hf. á Sj ávarúvegssýningunni 1999 Ný gerð fjölnota toghlera gefur góða raun Toghleraframleiðandinn J. Hinriks- son er vel kunnur íslenskum útgerðarmönnum enda hefur fyrirtækið fram- leitt toghlera síðan 1965. Á sjávarútvegssýningunni mun fyrirtækið kynna nýja gerð toghlera sem hafa fengið spænska nafnið E1 Cazador, en það þýðir veiðimaður. J. Hinriksson hf. kynnir „E1 Cazador“ E1 Cazador hlerarnir eni fjöl- nota toghlerar sem henta bæði til botn- og flottrollsveiða. Hlerarnir eru þróaðir út frá tveim eldri teg- undum hlera frá fýrirtækinu, Concord v-laga botntrollshlerum og tveggja „spoilera“ flottrollshler- um. Þeir hafa verið í þróun frá miðju síðasta ári. Allar tilraunir sem gerðar voru með hlerana sýndu að þeir gáfust mjög vel og greinilegt að þankraftur þeirra er töluvert meiri en eldri hlera. Þegar hlerarnir voru prófaðir um borð í Aroni ÞH kom í ljós að bilið milli E1 Casador hleranna var um 180 metrar en það var 40% meira en bilið á milli gömlu hleranna. Eftir að þróunarferli hleranna lauk hófst sala. Fyrsta parið fór í skoska togarann Caspian, en hann er útbúinn fyrir tveggja trolla veið- ar með þrjá víra. Reynsla skipverja á Caspian af hlerunum er góð og segja þeir að mun meira bil sé nú á milli hleranna, þrátt fyrir að þeir séu minni og átakið á vírana sé ekki eins mikið. Sjóli fær El Cazador Sjóli fékk E1 Cazador hlerana um borð á útmánuðum þessa árs. Magnús Guðmundsson skipstjóri er mjög ánægður með reynsluna af hlerunum. „Þetta eru alveg glimr- andi góðir hlerar. Þeir skvera mjög vel, mun betur en stærri botnhler- ar og eru léttari í drætti en samt er meira bil á milli þeirra. Þeir eru einnig mjög hagkvæmir útfrá olíu- eyðslu.“ Magnús skipstjóri segir að það hafi verið draumur margra að fá hlera sem bæði er hægt að nota á flot- og botntrolli. „Það er mikið bras að skipta um hlera. Það tíðkast ekki að vísu mikið hérlendis en erlendis er töluvert um það að menn séu að skipta um hlera eftir veiðiskap en lítið úrval hefur verið á hlerum sem hægt er að nota á bæði trollin.11 Sala gengur vel Að sögn Atla Más Jósafatssonar sölu- og markaðsstjóra J. Hinriks- sonar hefur salan á hlerunum gengið vel. „í lok júlí var búið að selja 10 pör af E1 Cazador til 8 landa, meðal annars Argentínu, Chile, Noregs og Skotlands. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa og hefur þankraftur hler- anna mikla yfirburði yfir þá hlera sem þeir hafa komið í staðinn fyr- ir.“ Ásamt nýju hlerunum mun fyrir- tækið kynna á sýningunni Poly-Ice hlerana, togblakkir og úrval af öðr- um togbúnaði. FRYSTIKERFI ■ Heildarlausn í frysti- og kælikerfum 2 vélasamstæður afgreiddar í Alpha og Beta í apríl 1999 SES-HOWDEN vélasamstæður, HCR-hurðabúnaður fyrir frystiklefa, plðtufrystar, lausfrystar, frysti- og kælibúnt, eimsvalar, varmaskiptar, olíukælar, dælukútar, kælimiðilsdælur, sjódælur, vökvageymar, stjómbúnaður, rafbúnaður, rafmótorar, RSW-kælar, kælimiðlar, loftskiljur, lokar, viftur, varahlutir ofl. HOWDEN Compressor Ltd. © HCR OYANGEN KULDE AS Velkomin á bás E -115 \f~) FRYSTIKERFI ehf VognhöBö 12/112 ReykidA / Stai 577 U44 / fn 5771445 / fmdl fiY!ti@islior.ti / VefslíS www.isholf s/Tryslikeifi VIÐHALDSKERFIÐ GRETTIR HV GRETTIR ehf. Ármúla 36 Sími: 533 1050. Fax: 533 1055. E-mail: grettir@grettir.is Heimasíða: www/grettir.is Sjávarútvegssýning 1.—4. sept. BÁS A-52 AXAPTA Þegar árangur? er krafist! pi i 11 lun Við erum á Sjávarútvegssýningunni L- 4. september, bás A52. Tölvu- og rekstrarráðgjöf Höföabakka 9 • 112 Revkjavík • Sími: 570 7000 Fax: 570 7070 • Heimasíða: http://\s,ww.tliroun.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.