Morgunblaðið - 01.09.1999, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.09.1999, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1999 D 21 FRÉTTIR Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Guðni Þórðarson, framkvæmdastjóri Borgarplasts, vonast eftir fleiri erlendum gestum á Islenzku sjávarútvegssýninguna en komu þegar hún var síðast haldin fyrir þremur árum. Tölvuvædd fiskikör frá Borgarplasti hf. Geyma upplýsingar um veiðidag og fleira HELSTA nýjungin sem Borgarplast kynnir um þessar mundir er kör sem hafa verið þróuð í samstarfi við Astra ehf. í körunum eru tölvuflögur sem geta geymt margvíslegar upplýsingar um aflann og hægt er að flytja þær í móðurtölvu. Guðni Þórðarson, framkvæmdastjóri Borgarplasts, segir að þessi lausn henti vel öllum vinnslum þar sem þarf að geyma upplýsingar. „Flögurnar geta geymt upplýsingai- um veiðidag, veiðislóð, ísmagn, hitastig og svo framvegis. Þegar körin eru komin í land getur lyftaramaður séð allar þessar upplýsingar á skjá hjá sér og þetta ætti því að auðvelda alla vinnslu til muna.“ Borgarplast hf. var stofnað í Borgarnesi árið 1971. Fyrirtækið skilgreinir sig sem umbúðafyrir- tæki og hefur sinnt þörfum sjávar- útvegsins í fjöldamörg ár. Fyrir- tækið hefur ávallt skilað eigendum sínum hagnaði og hefur vaxið ört síðastliðin ár og rekur nú tvær verksmiðjur; eina í Borgarnesi og aðra á Seltjarnamesi. Fyrirtækið er sennilega fyrst og fremst þekkt fyrir kör sín en þau hafa notið vinsælda hjá útgerðum eftir að menn fóm að skipta þeim út fyrir gömlu fiskikassana. En Borgarplast framleiðir margt annað sem nýtist útveginum. Fyrirtækið framleiðir frauðplastkassa, línubala, baujur og belgi. Borgarplast mun einnig kynna neta- og baujubelgi sem fyrirtækið hefur hafið framleiðslu á. Vörurn- ar eru sérstaklega framleiddar með hin rysjóttu veður í Norður- Atlantshafi í huga og eru 10% efn- ismeiri en sambærilegir belgir. Netabelgirnir eru heilsteyptir, það er reiphald og belgur eru steypt í sama mót og þykja gefa meira endurskin á sjó en almennt gengur og gerist. Sýningar mikilvægar Guðni segir að sýningar eins og Islenska sjávarútvegssýningin séu mikilvægt kynningartækifæri fyrir Borgarplast. „Helmingur fram- leiðslu okkar fer á erlendan markað og því reynum við að nota hvert tækifæri til að kynna vömr okkar fyrir erlendum aðilum. Einn galli við íslensku sýninguna er að það hafa ekki komið nægilega margir erlendir gestii-. Á síðustu sýningu komu aðeins 600 en vonandi verða þeir fleiri núna.“ BSœffEfg&únsx leysir vandann Reflectix er 8 mm þvkk enduraeislandi einanarun í rúllum. 7 lög en 2 ytri alúminíum-lög endurgeisla hitann. Breiddir: 61 og 122 mm. Rúllulengdir: 15, 38 og 76m. í háaloft, bak við ofna, i fjós, hesthús, á rör, á veggi, tjaldbotna, sessur, svefnpoka o.m.fl. Skæri. heftibvssa oa límband einu verkfærin. ÞÞ &CO Þ.ÞORGRÍMSSON & CO ÁRMÚLA 29 S: 553 8640 8 568 6100 Aalesund Þjónusta við sjávarútveg Framleiðendur og söLuaðilar á sjávarafurðum þekkja mikilvægi þess að geta reitt sig á trygga flutninga, bæði á aðföngum og fullunninni vöru á markað erLendis. í gegnum tíðina hefur Eimskip byggt upp þjónustunet sem stuðlar að því að aðilar í sjávarútvegi sem og þjónustuaðiLar geti staðið við skuLdbindingar sinar. Eimskip þjónar fjöLda sjávarútvegsfyrirtækja sem stunda veiðar og vinnsLu á Norður-AtLantshafinu. Fyrirtækið hefur sérhæft sig i fLutningum á ferskum og frystum fiski og hefur meira en 80 ára reynslu í fLutningum á matvæLum á Norður-AtLantshafinu. Við bjóðum gesti velkomna í bás okkar á íslensku sjávarútvegs- sýningunni í Smáranum 1.-4. september. Þar munu starfsmenn okkar á ístandi og erlendis kynna þjónustu og starfsemi Eimskips. Við erum í sýningarsal A (íþróttahúsinu) í bás nr. 75 og á útisvæði. Ferskur farmur alla leið með... EIMSKIP www.eimskip.is • info@eimskip.is M. DAVIS 1i| STRAIT Shelburne Boston GRAND BANKS % w DENMARK STRAIT Reykjavik Jan Mayen ROSE GARDEN Torshavn BARENT SEA Tromso » > - Murmansk Tallinn ^Gothenburg • Aarhus^ Helsingborg • Klaii St. Petersburg Klaipeda _ • . • Immingham Copenhagen Kalingrad • • • Hamburg Rotterdam r-------------- I I I..... _ | BÁS B-7S. I I I I I Fiskaren er stærsta og útbreiddasta sjávarútvegsblað Norðurlanda. Verið velkomin að heimsækja okkur á íslensku sjávarútvegs- sýningunni, bás B-70. bar verður dreift ókeypis eintökum af blaðinu sem kemur út fyrir sýninguna á baéði íslensku og norsku. Sjávarútvegurinn verður stöðugt alþjóðlegri. Það borgar sig að fylgjast með í Fiskaren. SfMI: +47 55 21 33 00 FAX: +47 55 21 33 01 : redaksJon@flskaren.nhst.no Eg vil gerast áskrifandi að Fiskaren VINSAMLEGAST NOTIÐ STÓRA BÓKSTAFI Nafn: .......................... Heimilisfang: Póstnr./staður: Atvinnugrein: Sími:......... Krossaðu við það timabil sem þú óskar eftir (sland háiftár eítt ár 565,- 995,- Gildir þar til áskrift er sagt upp. Áskrift i norskum krónum. Fiskaren kemur út þrisvar í viku, á mánudögum, miðvikudögum °g fiistudiigum. Kostar aðeins um 9.000 ísk árlega. 1 Bréf Þarf ekki frimerki ð Noröurlöndum Ihlýuefi greiðif burðargjald. SVARSENDiNG Avtale nr. 501103 8P8 Postboks 4053, Dreggen N-5835 Bergen - NOREGI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.