Morgunblaðið - 01.09.1999, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.09.1999, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1999 D 11 ________FRÉTTIR______ Hafa selt siglinga- og fiskileitartæki í rúma hálfa öld Sjðmannaskóli íslands Stýrimannaskólinn í Reykjavík FYRIRTÆKIÐ Friðrik A. Jónsson (FAJ) var stofnað árið 1942 og hef- ur verið í fararbroddi á sínu sviði. Fyrirtækið hefur lagt mikla áherslu á sölu og þjónustu við notendur fisk- leitartækja frá Simrad. Hjá fyrirtækinu starfa átta manns og þar af fjórir við viðgerðarþjónustu. FAJ kynnir ýmsar nýjungar Eins og íslenskum fískimönnum er kunnugt um framleiðir Simrad fjöldann allan af fiskleitartækjum. Má þar helst nefna ES60, flaggskip- ið í dýptarmælum, sem er hægt að stjóma gegnum Windows NT ásamt Winson-“sónar“ sem er með breytilegri tíðni og stöðugleikabún- aði. Simrad kom fyrst fram á mark- aðinn með keramísk botnstykki, en þau eru með meiri nýtni en venjuleg botnstykki fyrir dýptarmæla. Að sögn Eiríks Rósbergs hjá FAJ er næmleiki Simrad-botnstykkjanna einn stærsti liðurinn í góðri send- ingu og endurvarpsmóttöku á hljóði neðansjávar. Ný margmiðlunartækni hefur opnað fyrir möguleika sjófarenda að nýta sér Netið og gervihnattasjón- varp. FAJ hefur hafið samstarf við Elnet-tækni um að miðla þessum möguleika til íslenskra sjófarenda. FAJ hefur hafið sölu á háþróuðu loftnetskerfi fyrir skip og býður meðal annars upp á gervihnatta- diska fyrir sjónvarps- og útvarps- sendingar ásamt aðgangi að Netinu. Fyrirtækið hefur einnig hafið sölu á nýjum 01ex-“plotter“. „Plott- erinn“ tengist dýptarmæli og GPS- staðsetningartæki og kortleggur hann sjávarbotninn miðað við breidd dýptarmæligeislans og sýnir hann í þrívídd. Einnig sýnir „plott- erinn“ feril skipsins. Hann getur tekið við íslenskum sjókortum á geisladiskum. Stýrimannaskólinn í Reykjavík var stofnsettur 1. október 1891. Skólinn hefur útskrifað 6.000 skipstjómarmenn og er höfuöskóli íslenskra sjómanna. Með glæsilegum flota fullkominna tæknivæddra skipa undir stjórn skipstjórnarmanna í fremstu röð hefur Stýrimannaskólinn í Reykjavík sannað gildi menntunarog þekkingar fyrir afkomu íslensku þjóðarinnar. Skólinn býður upp á menntun fyrir öll stig atvinnuréttinda skipstjórnarmanna; kvöld- og dagnámskeið fyrir starfandi skipstjórnarmenn og almenning m.a.: Fjarskiptanámskeið - GMDSS Ratsjárnámskeið - ARPA Meðferð á hættulegum farmi - IMDG GPS fyrir trillusjómenn og fleiri Sjúkrahjálp fyrir sjómenn - lyfjakista 30 rúmlesta námskeið - hefst 13. sept 9 kennsludagar (70.000) 4 kennsludagar (36 kstd. - 40.000) í desember 3 kennsludagar (24 kstd.) 4 kennsludagar kvöldnámskeið (168 kstd. - 50.000) Innritun alla daga í síma 551 3194. Bréfsími 562 2750. Sjávarútvegur og siglingar eru íslendingum nauðsyn Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks í fasteignaleit mbl.is/fasteignir Stýrimannaskólinn í Reykjavík Sími 551 3194 og 551 3046, bréfsími 562 2750. www.wisefish.com Navision Financiats TölvuMyndir, Mörkinni 4, 108 Reykjavik sími: 568 9010, bréfsimi: 568 9530 tm@tolvumyndir.is, www.tolvumyndir.com Kynntu þér framtíðina Á sýningarsvæði okkar D I2I á íslensku sjávarútvegssýningunni kynnum við tæknibyltingu nýrrar aldar í sjávarútvegi, WiseFish upplýsingakerfi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.