Morgunblaðið - 01.09.1999, Blaðsíða 39
I
I
Þú sérð
allt á einu bretti
á sýningarsvæði okkar
á sjávarútvegssýningunni
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1999 D 39
Grásleppuveiðar, línuveiðar og netaveiðar
Komdu og skoðaðu úrvalið á einu bretti hjá okkur
og fáðu allar útgerðarvörurnar á einum stað.
Þú sparar tíma og iyrirhöfn og ert öruggur um að vera með gæðavörur.
MEYDAM Wwas
Meindýr í matvælum!
Hér erum við
IMETASALAIM
Skútuvagi !S-L • Pústhólf 4UBB • IS4 Reykjavík
Slml SB8 1819 • Fax 5BB 18B4 • Veffang www.netasalan.ls
Matvælaframleiðendur stórir sem smáir, komið
í D140 og kynnið ykkur hvernig standa skal
faglega að meindýravörnum í matvælaiðnaði.
sími 588 5553
Oll almenn heindýraeyðing
v
V'
ALLAR FORVARNIR GEGN MEINDÝRUM
FRÉTTIR
Lestin í túnfiskveiðiskipum er frábrugðin öðruni að því leyti að frystispíralar þurfa að vera í gólfi, lofti og
öllum veggjum og þiljum. Breyta þurfti lest Byrs VE vegna þessa og fylgdust vélstjórarnir Guðjón Sveinsson
og Theódór Theódórsson með verkinu.
Kæling selur frystibúnað
fyrir 90 milljónir króna
KÆLING hf. hefur gert samn-
inga við tvö fyrirtæki í Vest-
mannaeyjum, Stíganda hf. og Is-
tún hf., um hönnun, sölu og
stjómun á uppsetningu á frysti-
búnaði fyrir túnfisk auk annars
frystibúnaðar í skip fyrirtækj-
anna sem verða smíðuð í Kína og afhent á næsta ári. Verðmæti samning-
anna er um 90 milljónir króna.
Samningar við tvö
fyrirtæki í Eyjum
vegna túnfískskipa
Sigurður J. Bergsson, fram-
kvæmdastjóri Kælingar, segir afar
mikilvægt að túnfiskurinn komist
sem allra fyrst í frost eftir að byrjað
er að gera að honum. Túnfiskurinn
getur orðið allt að 400 kg en algengt
er að hann sé 100 til 200 kg. Þar
sem hann er bæði stór og sver tekur
frystingin nokkuð langan tíma, frá
um einum og upp í tvo sólarhringa
og jafnvel lengur, en til að uppfylla
ströngustu kröfur þarf að frysta
fiskinn við -60 til -65°C í sérútbún-
um hraðfrystiklefum.
Búnaður frá Kælingum
um borð í Byr VE
búnaður verður settur í skip Stíg-
anda, sem verður togskip með
möguleika á bolfiskvinnslu. Að sögn
Sigurðar er um að ræða frystikerfi
fyrir túnfisk sem er með þremur
sjálfstæðum djúpfrystiklefum þar
sem frostið getur verið allt að -65°C
og einni frystilest þar sem frostið
getur verið allt að -55°C. Ennfrem-
ur verður sett kæling í lest fyrir
bolfisk og beitufrysting fyrir túnfisk
en umhverfisvænn kælimiðill af
gerðinni R-404a verður notaður fyr-
ir öll kerfi.
Geta fryst 4,5 tonn
af túnfiski á dag
Skip ístúns verður öflugt og
byggt sem línuskip en þar verður
sams konar frystikerfi fyrir túnfisk
og í skipi Stíganda. Hins vegar
verður kerfíð allt mun stærra og
öflugra og er gert ráð fyrir að það
geti fryst allt að 5,4 tonn af túnfiski
að meðaltali á sólarhring. Einnig er
um að ræða annað hefðbundið
frystikerfi fyrir bolfisk og flatfisk.
Það er frystibúnaður fyrir lárétt
hraðfrystitæki, lausfrystingu, beitu-
frystingu og lestarfrystingu. Ekki
er mögulegt að nota frystikerfin
saman því búnaðurinn er mjög
óhefðbundinn fyrir túnfiskfrysting-
una.
Kæling var stofnað 1968 og hefur
sérhæft sig í búnaði tengdum kæl-
ingu og frystingu fyrir matvælaiðn-
aðinn á sjó og Iandi. Byr VE, sem er
enn eina túnfiskveiðiskip íslend-
inga, er með frystibúnað sem Kæl-
ing sá um hönnun á auk uppsetning-
ar í Póllandi á liðnu ári, en svipaður
Brunnar og
Kæling
sýna saman
BRUNNAR hf. og Kæling hf. eru
með sama sýningarbás á Sjávarút-
vegssýningunni en Kæling er alfar-
ið í eigu Brunna síðan í ágúst 1997.
Sigurður J. Bergsson, fram-
kvæmdastjóri Kælingar, segir að
Brunnar hafi keypt öll hlutabréfin í
Kælingu í þeim tilgangi að sameina
kraftana til að framleiða Brontec-
ísþykknikerfi. Samstarfið hafi
gengið mjög vel og hefur Kæling
komið að þróun og smíði fyrstu
kerfanna sem hafa þegar vakið
mikla athygli.
Brunnar sýna nýja ísþykknikerf-
ið en Snæbjörn Tr. Guðnason hjá
sölu- og markaðsdeild Brunna seg-
ir að það hafi vakið mikla athygli
heima og erlendis.
Hallveigarstíg 1
Pósthólf 1450
121 Reykjavík
Sími 511 5555
Fax 511 5566
mottaka@si.is
Merki fagmanna í veiðarfæragerð
Fjarðarnet
Hampiðjan
Net
Netagerð Aðalsteins
Netagerð Friðriks Vilhjálmssonar
Netagerð Guðmundar Sveinssonar
Netagerð Höfða
Netagerð Jóns Holbergssonar
Netagerð Vestfjarða
Netagerðin Ingólfur
Norðurnet
Nótastöðin
Nótastöðin Oddi
Veiðarfæragerð Hornafjarðar
Veiðarfæragerð Vestmannaeyja
Seyðisfirði
Reykjavík
Vestmannaeyjum
Ólafsvík
Neskaupsstað
Reykjavík
Húsavík
Hafnarfirði
ísafirði
Vestmannaeyjum
Sauðárkróki
Akranesi
Akureyri
Höfn
Vestmannaeyjum
4721379
567 6200
481 1150
436 1544
477 1439
552 6599
464 1999
555 4949
456 5313
481 1235
453 5429
431 2303
4623922
4781293
481 1412
Landssamband veiðarfæragerða
ersamtökfyrirtækja umalltlandmeð
víðtæka þekkingu og reynslu
í uppsetningu og viðhaldi veiðarfæra.
Fyrirtækin vinna stöðugt að þróun
veiðarfæra í samvinnu við sjómenn
og útgerðir. Beitt er nýjustu tækni til
að ná fram betri nýtingu og sparnaði.
Fyrirtæki innan Landssambands
veiðarfæragerða tryggja að verkin
séu íhöndumfagmanna.
<a)
SAMTOK
IÐNAÐARINS