Morgunblaðið - 01.09.1999, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 01.09.1999, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1999 D 19 Þjarki eins og Samey sýnir staflar sekkjum en hami staflar kössum á sýningunni. „Þjarki“ frá Samey að störfum á sýningunni SAMEY ehf. verður með þjarka eða vél- menni á bás sínum á íslensku sjávarút- vegssýningunni og verður hann að störf- um við að stafla kössum á bretti. Til þessa hafa þjarkar lítið sem ekkert verið notaðir í íiskvinnslu og sjávarútvegi á Islandi. Mætir vel og möglar ekkert Þeir geta engu að síður verið hag- kvæmur kostur fyrir fiskvinnsluna, að sögn Gunnars Oskarssonar, markaðsstjóra hjá Samey. „Þjarkar eru áreiðanlegir og óþreytandi og geta unnið sömu verkin aftur og aft- ur af mikilli nákvæmni án þess að þreytast. Augljósasta verkefnið í fískvinnslu er að láta þjarka stafla kössum eða sekkjum á bretti, en í sumum tilfellum eru nokkrir starfs- menn uppteknir í slíkum verkefnum allan daginn. Þjarkar eru sérstak- lega mikilvægir á álagstímum, eins og á loðnuvertíðinni, en þá eiga fyr- irtækin oft í erfiðleikum að fá starfsfólk.“ Staflar kössum á bretti Á bás Sameyjar, B120, verður þjarki frá Fanuc Robotics að störf- um við að stafla kössum á bretti, en Fanuc Robotics er stærsti fram- leiðandi iðnaðarþjarka í heiminum í dag. „Áður fyrr voru þjarkar dýr og flókin verkfæri en nú eru þeir fjöldaframleiddir með iðnaðar- þjörkum eins og bílar,“ segir Gunnar. „Þeir eru auðveldir í allri notkun og á hvers manns færi að skilgreina hvað og hvernig þjarkinn á að vinna verkið. Þeir eru ótrúlega áreiðanleg verkfæri með lága bilanatíðni. Uppgefinn líf- tími er 10 ár miðað við 24 tíma vinnu á sólarhring. Rekstrarkóstn- aður er hverfandi. Fjölhæfni þjarkans hentar vel við íslenskar aðstæður þar sem framleiðslulotur eru litlar, stuttar og breytilegar.“ Einstakur gSfrg?. Ingvar |^|2| Helgason hf. =l_Jr Scevarhöfba 2 -5-=^ Sími 525 8000 unvuiih.is Intralox réttu böndin: - Auðvelt að hreinsa, með USDA og FDA gæðastimpli. - Þolir sterk hreinsiefni. - Er hægt að nota við -73° til 93° hita Marvís besta þjónustan: -Full ábyrgð á öllum nýjum böndum. -Veitum ásamt Intralox tæknilega ráðgjöf. -Getum afgreitt bönd með stuttum fyrirvara -24 tíma neyðarnúmer. S-800 NUB TOP S-800 ROLLERTOP S-800 SKÓFLUR S-3000 KEÐJA ISLENSKA SJAVARUTVEGSSYNINGIN 1. - 4. SEPTEMBER 1999 SMÁRANUM KÓPAVOGI Dalvegur 16a • 200 Kópavogur S: 564 1550 • Fax: 554 1651 Neyðamúmer: 846 4897 O Netfang: marvis@mmedia.is • Heimasíða: www.mmedia.is/~marvis Allsherjar lausnir í færiböndum fyrir sjávarútveginn og allan matvælaiðnað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.