Morgunblaðið - 01.09.1999, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 01.09.1999, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1999 D 35 FRETTIR Morgunblaðið/Egill Egilsson Framkvæmdir við höfnina á Flateyri. Hafnaraðstaða bætt á Flateyri Flateyri. Morgunblaðið. VIÐAMIKLAR framkvæmdir eiga sér stað um þessar mundir í hafnar- málum Flateyringa. Um er að ræða breikkun upp á 7 metra og 20 metra lengingu hafnarkants og mun þessi breyting verulega bæta haftiaraðstöð- una sem fyrir er. Þar að auki mun öll vinnuaðstaða breytast til muna. Það þótti orðið tímabært að hefja framkvæmdir við höfnina en Flat- eyringar hafa beðið í átta ár eftir bættri hafnaraðstöðu. Það eru Hafn- arsjóður ísafjarðar og Siglingastofn- un sem hafa yfirumsjón með fram- kvæmdunum en um verktöku sér Rússarnir kaupa fískimjöl frá Perú 20.000 tonn mánaðarlega Áður en að sendinefndin hélt af stað til Moskvu sagði Arrus við fjöl- miðla að samningurinn væri mikil- vægur áfangi í endurreisn fiski- mjölsiðnarins í landinu, en hann hrundi í fyrra vegna áhrifa E1 Nin- os stormsins á ansjósustofninn við landið. Fiskimjölsframleiðendur í Perú þarfnast viðskiptanna vegna þess hve iðnaðurinn er skuldum vaf- inn. Samningurinn kemur á góðum tíma fyrir Perúsmenn því blikur eru á lofti um sölu á mjöli innan ríkja Evrópusambandsins vegna hræðslu Anna ekki eftirspurn EFTIR því sem íbúum fjölgar er aukin eftirspurn eftir tilapia á Fil- ippseyjum þar sem fiskveiðar hafa dregist saman. Filippseyingar framleiða mest af tilapia á eftir Kínverjum en tilapiaeldi nemur um 10% fiskeldis á Filippseyjum. Hins Samdráttur hjá Bretum FYRSTU sex mánuðina í íyrra lönd- uðu bresk skip samtals 240.000 tonn- um en aflinn var 10% minni á sama tíma í ár. Aflaverðmætið var 214 millj- ónir punda eða 4% minna en í fyrra en að meðaltali var verðið 7% hærra. Botnfískafli dróst saman um 9% að magni og 4% að verðmæti en alls veiddust 160.000 tonn og var afla- verðmætið 140 milljónir punda. Verð- ið var 6% hærra að meðaltali en í fyrra en örlítið lægra á nokkrum teg- undum eins og lýsingi og kola. Þorskaflinn var 37% minni en í fyrra og aflaverðmætið 21% jægra en verðið hækkaði um 26%. Ýsuaflinn dróst saman um 10% en verðið var 28% hærra og aflaverðmætið 15% meira en í fyrra. Verð á lýsu var 23% hærra en í fyrra og aflaverðmætið 6% meira þó veiðin hafi dregist sam- an um 13%. Uppsjávaraflinn var 31.000 tonn eða 30% minni en í fyrra. Aflaverð- mætið var sex milljónir punda, sem er 67% minna en 1997, en verðið var 53% lægra að meðaltali. Makrílveiði var 39% minni og verðið 55% lægra en aflaverðmætið var 72% minna en í fyrra. Síldveiðar hafa aukist en samt er verðið 14% hærra en í fyrra. 50.000 tonn veiddust af skelfiski og er um 4% samdrátt að ræða en afla- verðmætið er 68 milljónir punda sem er 15% meira en í fyrra. Verðið var 11% hærra að meðaltali. — 9.9 9 m Gáma- og tækjaleiga Austurlands. Að sögn verktakans hafa fram- kvæmdir gengið vel. Gert er ráð fyr- ir verklokum í október n.k. Samfara breikkuninni er fyllt upp í þil sem gaf sig í hittifyrra. í fyrstu fram- kvæmd verða pollar settir niður, fyllt upp í þil og pollarnir látnir síga í vet- ur en næsta sumar verður steypt 1400 ftn þekja. Þrátt fyrir fyrsta stigs framkvæmdir mun bryggjan verða nothæf í vetur. Að afloknum öllum breytingum mun viðlegukanturinn verða 25 metra breiður. Kostnaðará- ætlun hljóðar upp á 60 milljónir. PERÚSK sendinefnd, með Juan Arrus vara- sjávarútvegsráðherra landsins, hélt til Rúss- lands á dögunum til að ganga frá samningi sem gerður hefur verið milli perúskra mjöl- framleiðanda og rússneskra kaupanda um sölu á 20 þúsund tonnum af fiskimjöli í mán- uði hverjum. Fyrr í sumar höfðu farið fram viðræður um allsherjar við- skiptasamning milli landanna en ekki náðist samkomulag um það vegna ólíks eðlis hagkerfa landanna. við díoxínmengun í dýrafóðri. Þessi hræðsla hefur ollið verðlækkun á fiskimjöli innan sambandsins. Arrus segir að framleiðendur muni fá hærri verð frá Rússunum því salan fer fram milliliðalaust og því verður meira til skiptanna fyrir framleið- endurna. Sendinefndin mun einnig bjóða Rússum sölusamninga á niðursoðn- um makríl sem og öðrum fiskiteg- undum. Ekki er vitað um hvort Rússar muni sýna áhuga á þeim samningum. vegar fullnægir framleiðslan ekki eftirspurn. Gæðum er ábótavant í framleiðslunni og slæmt vatn er ástæða mikils seyðadauða. Til að anna aftirspurn þarf að framleiða um milljarð seyða á ári en fram- leiðslan er í 600 milljónum. Plastprent Kynnir nýjungar á íslensku sjávarútvegssýningunni 40* háglansandi pökkunarfilma fyrir frosin matvæli r/tAFT filmur fyrir poka og arkir 40* ný kynslóð pökkunarfilma fyrir fersk matvæli nýjir valkostir í enduriokanlegum umbúðum Plastprent hefur réttu umbúðalausnina fyrir þig • leiðandi á sviði umbúðaþjónustu • ráðgjöf við hönnun og val umbúða • vöruhús með breitt vöruval staðlaðra umbúða • áratuga reynsla og stöðug þróun nýjunga LJttu við hjá okkur á Islensku sjávarútvegssýningunni 1-4 september 1999 • SalurA • Bás A2 rennilásapokar kraft filmur pökkunarfilmur Plastprent hf Fosshálsi 17-25 110 Reykjavík • ísland Sími: 580 5600 Fax: 580 5690 E-mail: plastprent@plastprent.is Http^/www.plastprent.is Éll @ Plastprenthf. llsr iso 8002I \ Útvegsmenn og framleiöendur ESAB LOWARA ÍTT Industries FLYGT ITT Industries ^WOGELPUMPS T : ITT Industries verið velkomnir á bás okkar á Sjávarútvegssýningunni D 20 Mono Pumps INTERROLL SUIG^ Danfoss hf. Skútuvogi 6 104 Reykjavík Sími 510 4100 Fax 510 4110

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.