Morgunblaðið - 07.09.1999, Page 16
Enn eykur íslandsflug þjónustu sína.
Nú höfum við bætt við fjórðu ferðinni
f síðdegisflugi til Akureyrar alla virka daga.
Frá Revkiavík Frá Akurevri
07:40
11:40
15:40
18:40
08:45
12:45
16:45
19:45
Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og
upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að
meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru i Kringlunni 1 í Reykjavík
þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrífstofa í Kaupvangsstræti 1.
Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913.
Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.
MORGUNBLAÐIÐ
16 ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1999
AKUREYRI
Forsvarsmenn tjaldsvæða
ánægðir með sumarið
ÁRMANN Búason, bóndi á
Myrkárbakka og oddviti Skriðu-
hrepps, sagði að í skoðanakönnun
samfara síðustu sveitarstjórna-
kosningum um vilja íbúa til sam-
einingar sveitarfélaga í Eyjafirði,
hefði ekki einn einasti þeirra valið
sameinigu allra sveitarfélaga í
Eyjafirði sem fyrsta kost. Eins og
fram kom í Morgunblaðinu á laug-
ardag hefur Skriðuhreppur hafnað
þátttöku í samstarfshópi um sam-
einingu sveitarfélaga í Eyjafirði og
vantar í eftirtalin hverfi:
Gerðahverfi
Eyrina
HuldugilA/íkurgil
Borgarsíða/Móasíða
Blaðburður verður að hefjast um leið og blaðið kemur
í bæinn.
Góður göngutúr sem borgar sig.
► I Morgunblaðið
Kaupvangsstræti 1, Akureyri, sími 461 1600
FORSVARSMENN tjaldsvæðanna
á Akureyri og í Húsabrekku og á
Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit eru
nokkuð ánægðir með sumarið, enda
gistinætur á svæðunum mun fleiri
en í fyrra. Valur Hilmarsson, sem
tekur tjaldsvæðið á Akureyri fyrir
Skátafélagið Klakk, sagði að gesta-
komur á tjaldsvæðið við Þórunnar-
stræti hafi verið rúmlega 8.500. Um
verslunarmannahelgina var skáta-
félagið með opið tjaldsvæði í
Kjarnaskógi og voru gestakomur á
báða staðina samtals rúmlega
11.300 og heildarfjöldi gistinátta
upp undir 30.000.
Gistinætur í Húsabrekku austan
Akureyrar voru á fimmta þúsund í
sumar og sagði Haraldur Guð-
mundsson rekstraraðili tjaldsvæð-
isins að aukningin á milli ára væri
35-40%. Guðmundur Oddsson hót-
elstjóri á Hótel Vin á Hrafnagili,
sem einnig sér um rekstur tjald-
svæðins, sagði að gistinætur þar
hafi verið um 900, sem sé nokkur
aukning á milli ára. Hann sagði
jafnframt að nýting hótelsins hafi
einnig verið mun betri í sumar en
árið áður.
Mjög líflegt í einn mánuð
Haraldur sagðist nokkuð ánægð-
ur með sumarið en þó hefði ferða-
mannastraumurinn mátt fara fyrr
af stað. „Það gerðist ekkert fyrr en
6. júlí, þá kom kraftur í þetta sem
stóð fram yfir verslunarmanna-
helgi. Þó var hér þokkalega líflegt í
ágúst.“ Haraldur leigir út 6 sumar-
hús og sagði hann að nýtingin á
þeim hafi einnig verið góð á þessu
sama tímabili.
í síðustu viku voru enn nokkir
útlendingar á ferðinni í Húsa-
brekku en Islendingar eru að
mestu hættir að sjást. Haraldur
sagði að franskir og ítalskir ferða-
langar sem voru í heimsókn hjá
sér á bílum sínum, hafi tekið þann
Blaðbera
pól í hæðina að senda bíla sína af
landi brott í gámum með fraktskipi
en ætli sjálfir að fljúga til síns
heima.
Guðmundur sagði að ferðalangar
hafi farið að sjást nokkuð snemma
á HrafnagOi og þá strax í byrjun
júní. „Hins vegar er að hér eins og
annars staðar yfirfullt á tímabilinu
frá miðjun júlí og fram í miðjan
ágúst. Við erum því ánægðir með
sumarið,“ sagði Guðmundur.
Ferðamátinn breyst mikið
Valur sagði að þótt sumarið í
fyrra hafi verið lélegt, hafi rekstur-
inn sloppið fyrir horn. Hann er hins
vegar mjög ánægður með sumarið í
ár og sagðist ekki heyra annað en
að kollegar sínir á Norðurlandi
hefðu sömu sögu að segja.
„Það sem hefur gerst nú er að
ferðamáti og þá sérstaklega meðal
íslendinga hefur breyst gífurlega.
Það ferðast nánast enginn Islend-
ingur um landið nema með tjald-
vagn eða fellihýsi, þannig að á
stærstu dögunum erum við að fá
færri einstaklinga á svæðið vegna
plássleysis. A móti kemur að ferða-
mannatímabilið hefur lengst, það
byrjar fyrr á vorin og stendur
Morgunblaðið/Kristján
ERLENDIR ferðalangar eru enn á ferð um Norðurland og í síðustu viku voru ein 10 (jöld á tjaldsvæðinu á
Akureyri. Þessir gestir frá Bandaríkjunum voru á hringferð um landið og ætluðu að halda austur á bóginn
frá Akureyri.
lengra fram á haustið. Og alveg
fram undir þetta hefur verið ótrú-
legur fjöldi á ferðinni,“ sagði Valur.
Eina nóttina í síðustu viku voru ein
10 tjöld á tjaldsvæðinu og þar voru
eingöngu erlendir ferðalangar á
ferð.
Nýtt tjaldsvæði
á næsta ári
Tjaldsvæðið við Þórunnarstræti
minnkaði nokkuð á þessu ári, þar
sem neðra svæðið heyrir nú undir
sundlaugargarðinn. Þess í stað er
verið að byggja nýtt tjaldsvæði á
Hömrum, norðan Kjarnaskógs og
sagði Valur að stefnt væri að því að
taka einhvern hluta af því í notkun
á næsta ári. Hann sagði þó nauð-
synlegt að hafa tjaldsvæðið við Þór-
unannarstræti áfram opið.
„Við erum að tala um allt öðru-
vísi uppbyggingu á Hamrasvæðinu,
þar sem jafnframt verður umhverf-
is- og útilífsmiðstöð í framtíðinni og
boðið verður upp á ýmiss konar af-
þreyingu og að gestir muni þá
dvelja lengur. Við munum stíla
frekar inn á að fá fjölskyldufólk
þangað og stefnum að því að bjóða
upp á einhvers konar námskeið,"
sagði Valur.
Oddviti Skriðuhrepps um stóra sameiningu sveitarfélaga í Eyjafírði
Armann sagði að úr því að þessi
hugmynd um stóra sameiningu
hefði komið upp á borðið væri ljóst
að Arnarneshreppur tæki ekki þátt
í viðræðum um sameiningu hrepp-
anna fjögurra. Oddviti Arnarnes-
hrepps hefði lýst yfir vilja til að
skoða stóra sameiningu. „Það er
ekki búið að taka ákvörðun um það
hvort hinir hreppamir þrír halda
áfram að skoða sameiningu. Við er-
um því ekki tilbúnir að taka þátt í
viðræðum um stærri sameiningu
fyrr en það mál er afgreitt," sagði
Armann.
Hann sagðist þó persónulega alls
ekki útiloka þann möguleika að
Skriðuhreppur léti á síðari stigum
kanna vilja íbúanna gagnvart sam-
einingu hreppanna þriggja og eða
stærri sameiningu. „Ég tel allt opið
þótt við höfum ekki skipað menn í
þessa nefnd um stóra sameiningu a
þessum tímapunkti.“
Valið stendur um samstarf
eða sameiningu
Skriðuhreppur hefur óskað eftir
því að ganga til samninga við
Akureyrarbæ um ráðgjafarþjón-
ustu, vegna grannskóla, barna-
vemdarmála og félagsþjónustu.
Ármann sagði að í ljósi afstöðunnar
til hugmynda um stærri samein-
ingu, mætti alveg tala um mótsögn
í þeirri beiðni. „Við höfum starfað
með þessum sveitarfélögum, Akur-
eyrarbæ þar á meðal, í ýmsum
málum og þar á meðal héraðsnefnd
og höfum ekkert nema gott um það
samstarf að segja. Það er líka alveg
rétt að smærri sveitarfélög eiga
erfitt með það ein og sér að upp-
fylla ákvæði laga og reglugerða
sem þeim er ætlað. Valið stendur
um það hvort sveitarfélög vinna
saman að þeim málaflokkum eða
þá að um sameiningu verður að
ræða. Við erum alls ekki andsnúin
Akureyri sem er okkar kaupstaður
og hefur alltaf verið.“
Ekki áhugi
meðal íbúanna
er vísað til áðumefndrar könnunar.
Armann sagði að í könnuninni
hefði verið boðið upp á fimm val-
kosti og hefði góður meirihluti
þeirra sem þátt tóku, eða um 60%,
valið sameiningu fjögurra hreppa
sem fyrsta kost, þ.e. Skriðuhrepps,
Amameshrepps, Glæsibæjar-
hrepps og Öxnadalshrepps. Þetta
em sömu hreppar og reka Þela-
merkurskóla saman.
„Svar okkar byggist að góðum
hluta á því að enginn sem þátt tók í
könnuninni valdi þessa stóra sam-
einingu í fyrsta sæti. Við eigum eft-
ir að vinna úr þessum niðurstöðum
og litum þannig á að það væri alls
ekki rökrétt í Ijósi niðurstöðunnar
að skipa menn í nefnd um þessa
stóra sameiningu."
ISLANDSFLUG
gerír fíoirum fært aö fffúga
www.islandsflug.is sfmi 570 8090
Fleiri ferðir
til Akureyrar
Mun fleiri
gistinætur
en árið áður
í