Morgunblaðið - 07.09.1999, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Einar Bjarni Sigurðsson sjóðstjóri
-
VIÐSKIPTI
Raunhækkun hlutabréfa Eimskips frá byrjun árs 1997 1
Gjaldeyris-
forðinn minnk-
aði í ágúst
GJALDEYRISFORÐI Seðlabank-
ans dróst saman um 1,8 milljarða
króna í ágúst og nam í lok mánaðar-
ins 31,6 milljörðum króna, en frá
áramótum hafði forðinn styrkst um
1,8 milljarða króna. Seðlabankinn
átti engin viðskipti á innlendum
millibankamarkaði með gjaldeyri í
ágúst.
í frétt frá bankanum kemur fram
Bandaríkin
Störfum
fjölgar
Washington. Reuters.
STÖRFUM í Bandaríkjunum fjölg-
aði hægar í ágúst en áætlað var, að
því er fram kemur í opinberri
skýrslu, sem m.a. liggur til grund-
vallar ákvörðunum bandaríska
seðlabankans. Bandaríski seðla-
bankinn hefur hækkað vexti tvisvar
á tveimur mánuðum og atvinnustig
í landinu er mikilvæg viðmiðun við
slíkar ákvarðanir.
Störfum fjölgaði um 124.000 síð-
asta mánuðinn en bandarískir hag-
fræðingar höfðu gert ráð fyrir
fjölgun um 220.000. Atvinnuleysi í
Bandaríkjunum var 4,2% í ágúst
miðað við 4,3% í júlí og var sam-
kvæmt áætlunum.
að rýmun gjaldeyrisforðans í mán-
uðinum skýrist af endurgreiðslu er-
lends langtímaláns bankans. Erlend
skammtímalán bankans jukust, en
nokkru minna en sem nam endur-
greiðslu langtímalánsins. í lok
ágúst námu erlend langtímalán
bankans 1,3 milljörðum króna og
höfðu lækkað um 3,8 milljarða frá
ársbyrjun. Erlend skammtímalán
bankans námu 2,5 milljörðum króna
og höfðu lækkað um 1,4 mhljarða
króna frá ársbyrjun. Gengi íslensku
krónunnar mælt með vísitölu geng-
isskráningar hækkaði um 0,6% í
mánuðinum.
Heildareign Seðlabankans í mark-
aðsskráðum verðbréfum nam 10,2
milljörðum króna í ágústlok miðað
við markaðsverð og lækkaði um 1,4
milljarða króna í mánuðinum.
Kröfur Seðlabankans á innláns-
stofnanir hækkuðu um 2,6 milljarða
í ágúst og námu þær 17,6 milljörð-
um í lok mánaðarins. Kröfur á aðrar
fjármálastofnanir hækkuðu einnig
um 2,6 milljarða króna í mánuðin-
um, einkum vegna endurhverfra
viðskipta, og voru 7,9 milljarðar í
lok hans. Nettókröfur bankans á
ríkissjóð og ríkisstofnanir lækkuðu
um 4,98 milljarða króna í ágúst og
voru þær neikvæðar um 6,9 millj-
arða í lok mánaðarins. Grunnfé
bankans dróst saman um 3 millj-
arða króna í mánuðinum og nam
það 23,8 milljörðum í lok hans.
Stærsta bakarísvörufyrirtæki í Evrópu
KAMPS bakarísfyrirtækið í Þýska-
landi afréð í gær að kaupa keppi-
nautinn Wendeln Brot und
Backwaren fyrir tæpa 80 milljarða
króna. Með því verður til stærsta
bakarísvörufyrirtæki í Evrópu með
ársveltu upp á rúma 117 milljarða
króna. Kamps mun greiða fyrir
kaupin með eigin hlutabréfum og
breytanlegum skuldabréfum. Búist
er við því að kaupin, sem þurfa að
öðlast samþykki stjómvalda, muni
ganga í gegn fyrir árslok.
Kamps rekur fyrir 1.251 bakarís-
verslanir í Þýskalandi og 718 til við-
bótar í Hollandi, og sagt er að fyrir-
tækið sé að leita að fyrirtækjum til
að kaupa á Spáni og Italíu. Kamps
er einnig stærsti framleiðandi
Þýskalands á pakkaðri bakarísvöru,
en framleiðendur þar í landi hafa
þurft að sameinast til að lækka
kostnað vegna þess að verð hefur
lækkað til framleiðenda í kjölfar
samruna stórmarkaða.
Ársveltan rúmir
117 milljarðar
Hærri en gengis-
hækkun ein og saman
SÍÐASTLIÐINN laugardag kom
fram í Morgunblaðinu að gengi
hlutabréfa í Eimskipafélagi Islands
hefði hækkað um 8% árið 1998 og
að engin hækkun hefði orðið á
gengi bréfanna frá ársbyrjun til
ársloka árið 1997. Einar Bjarni Sig-
urðsson, sjóðsstjóri hjá Verðbréfa-
markaði Islandsbanka, sagði að
raunhækkun hlutabréfa í Eimskip
hefði verið meiri, ef tilliti væri tekið
til áhrifa af arðgreiðslum og útgáfu
jöfnunarhlutabréfa.
Hann bendir á að við útgáfu jöfn-
unarhlutabréfa aukist eign hlut-
hafans í félaginu að nafnverði sem
nemur jöfnuninni. Yfirleitt ætti
gengi hlutabréfa að lækka til sam-
ræmis, en oft nái gengið sömu
stöðu og það hafði fyrir aðalfund fé-
lagsins þar sem jöfnunarhlutafénu
var úthlutað. Því feli það í sér aukn-
ingu á eign hluthafans, og getur
það munað verulegu fyrir hann.
Einar Bjarni segir að vissulega hafi
gengi hlutabréfa í Eimskipafélagi
Islands hækkað um 12,89% sam-
kvæmt skráðu verði á Verðbréfa-
þingi Islands á tímabilinu frá byrj-
un árs 1997 til loka júlí á þessu ári.
En ef arður og jöfnunarhlutabréf
væru tekin inn í útreikningana
kæmi í ljós að eign hluthafa hefði
aukist um 79,87% á sama tíma.
Hann sagði að í lok júlí hefði
endurmetið gengi bréfa félagsins
samkvæmt þessari aðferð verið
13,40 en ekki 8,41. í lok síðustu
Morgunblaðið/Ásdís
Góðar fréttir
27,8%
Hlutabrefasjoðurinn hf
Nafnavöxtun sl. 5 ar!
Hefur þú áhuga? Komdu við í dag!
Áhættudreifing á einum stað
• Sjóðurinn fjárfestir í helstu fyrirtækjum landsins en einnig
í skuldabréfum og erlendum hlutabréfum.
• Sjóðurinn er á meðal þeirra fyrirtaekja á Islandi sem greitt
hafa hluthöfum sínum hæst hlutfall tekna í arð og hefur
skilað hæstu ávöxtun hlutabréfasjóða sl. 5 ár.
• Fjöldi hluthafa er yfir 8.000.
• Hlutabréfasjóðurinn hf. er fyrir þá sem vilja fjárfesta til
langs tíma (innlendum og erlendum hlutabréfum til að
fá góða ávöxtun og njóta skattafsláttar.
Ávöxtun í fortíð er ekki vísbending um ávöxtun í framtíð.
yfp
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKAI IR' |
Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími 560 8900.
Myndsendir: 560-8910.Veffang: www.vib.is
viku hefði gengið verið 15,45 end-
urmetið en ekki 9,72. Tekið skal
fram að þetta á við um hluthafa
sem átt hefur hlutabréfin frá upp-
hafi árs 1997.
Lítil viðskipti
með Eimskipsbréf
Sú mikla hækkun sem orðið hef-
ur á bréfum Eimskipafélagsins frá
byrjun ágúst til loka seinustu viku,
þegar hlutabréf í félaginu hækkuðu
um 15,7% en inni í þeirri hækkun
eru engin áhrif arðgreiðslna og
jöfnunarhlutabréfa, gekk lítillega
til baka í gær þegar gengi lækkaði
úr 9,72 í 9,67. Aðeins ein viðskipti
urðu með hlutabréf Eimskips á
Verðbréfaþingi Islands í gær að
nafnverði 1,049 milljónir, og var
markaðsvirðið um 10,14 milljónir
króna.
Flöggun á Verðbréfaþingi
Hampiðjan
selur hluta-
bréf í ÚA
FLÖGGUN var á Verðbréfaþingi
íslands í gær þegar Hampiðjan hf.
seldi hlutabréf í Útgerðarfélagi
Akureyringa hf. að nafnvirði 11
milljónir króna, en markaðsvirði
hlutabréfanna var tæpar 74 milljón-
ir króna. Við þetta minnkaði eignar-
hlutur Hampiðjunnar í ÚA úr 5,4% í
4,2%. Reikningshaldslegur sölu-
hagnaður eftir reiknaðan tekjuskatt
er um 30 milljónir króna af sölunni,
að því er fram kemur í tilkynningu
Hampiðjunnar til Verðbréfaþings
Islands.
Jón Guðmann Pétursson, fjár-
málastjóri Hampiðjunnar, sagði í
samtali við Morgunblaðið að fjár-
munimir verði meðal annars nýttir
hjá Hampiðjunni í markaðs- og þró-
unarmálum og í vélafjárfestingum.
„Hampiðjan á hlutafé í tveimur út-
gerðarfélögum, Granda og ÚA, íyr-
ir um einn mOJjarð að markaðsverði
og er félagið að minnka eignarhluti
sína í öðrum félögum,11 segir Jón
Guðmann og bætir við að fyrr á ár-
inu hafi þeir einnig selt hlutabréf
sem og á seinasta ári.
Hann segir að salan á hlutabréf-
um í ÚA sé alls ótengd fjárfestingu
Búnaðarbankans í ÚA.