Morgunblaðið - 07.09.1999, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 07.09.1999, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1999 6^' EINA BÍÓIÐ MEÐ I THX DIGITAl I ÖLLUM SÖLUM KRINGLU Hvað gerir guðfoðir þegar vinnuólagið fer að segja lil sín? Nú ftann fer lil sólfræíings eins og onnaú fólk. Óborgonleg grínmynd meS snillingunum Robert De Niro og Billy Crystol ouk Lisu Kudrow úr Friends. Eftir leikstjóra Groundhog Doy. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15^»*™. Færð í stærri sal vegna gifurlegrar aðsóknar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 B. i.16 ára. YFIR 58. mm 990 PtJHKTA FEfWU i BÍÖ 6, simi 588 0800 www.samfllm.is FVRIfi 9S0 PUNKTA PERÐU í Bló Snorrabraut 37, sími 551 1384 vN'l. RUSSO SPfNNA, If ’S HIINIOR, W ROMANTÍK OG W: FRÁBÆR FLÉTTA C ‘ i MYND SENI ENGINN NIA AMAIR MISSAAF Sýnd kl. 4.30, 6.45 og 9. HtnDtGfTAL KVIKMYNDAHÁTÍÐ 1999 ii EYES WIDE SHUT Boðsýning kl. 8.30. Kl. 7.30. b.í.16. www.samfilm.is A. KT5. B. i. 16 ára h°PPLB£Js ótextuð Hverfisgiötu S SSf 9000 5KRIFSTOFUBLÓK fl-V- Mbl rHORFEMDUR YFIR 5tt. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. ö Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. Three Season (Priár árstíðír). Sýnd Kl. 6.50 og 11. Margverölaunuö USAA/itetnömsk mynd með Hatvey Keitel TriCk Sýnd kl. 5 og 9. Rómantisk gamanmynd um tvo unga menn sem finna hvor annan. ÍDD/ □nfpögY] DIOITAL •unnouMD.ex MYNDBÖND Alltaf í boltanum! Bellucci í Feneyjum ►ÍTALSKA leikkonan Monica Bellucci er stödd á Kvikmynda- hátíðinni í Feneyjum til að kynna mynd Ieikstjórans Richards Brandts Frank Spadone. Hún lék nýverið í myndinni Undir grun á móti Morgan Freeman og Gene Hackman og var tilnefnd til frönsku César-verðlaunanna fyr- ir frammistöðu sína í íbúðinni ár- ið 1996. Mikilvægasta markmið menntunar er kunnátta í því að læra. Það lærir þú hratt og örugglega á hraðlestrarnámskeiði Ef þú ert á vinnumarkaðinum og ert að huga að endur- menntun, þá er kunnátta í að læra og mikil afköst við lestur nauðsynleg undirstaða til að ná árangri á öðrum námskeiðum. Ef þú ert i námiog vilt ná frábærum árangri, þá er kunnátta í að læra og mikil afköst við lestur nauðsynleg undirstaða. Hafðu undirstöðuna í lagi. Margfaldaðu lestrarhraðann. Lestrarhraði fjórfaldast að jafnaði. Námskeið hefst 15. sept. Við ábyrgjumst árangur! Skráning í síma 565-9500 HRAÐLESTRARSKÓLINN www.ismennt.is/vefir/hradlestrarskolinn Körfuhafnabolti (Baseketball)_______________ Uamanmynd ★★ Leikstjóri: David Zucker. Handrits- höfundar: David Zucker, Robert LoCash, Lewis Friedman og Jeff Wright. Aðalhlutverk: Trey Parker og Matt Stone. (99 mín.) Bandarísk. ClC-myndbönd, ágúst 1999. Öllum leyfð. ÞEIR félagar Trey Stone og Matt Parker, sem leika hér aðalhlutverk- in, hafa öðlast tals- verða frægð fyrir teiknimyndaþætt- ina „Southpark“ þar sem gefur að líta kaldhæðnislega og andfélagslega kímnigáfu þeirra. David Zucker, leik- stjóri myndarinnar, er hins vegar þekktur fyrir röð saklausra gamanmynda sem eiga það sameiginlegt að vera saman- strengd grínatriði án söguþráðar; s.s. ,Airplane“ og „Naked Gun“. I Körfuhafnabolta sameina þessir ólíku grínistar krafta sína og útkom- an er hin sæmilegasta skemmtun. Tveir lúðalegir strákar, þeir Par- ker og Stone, fínna upp nýja íþrótt sem er eins konar samsuða af körfu- bolta og hafnabolta. Nokkrum árum seinna er leikurinn orðinn þjóðari- þrótt Bandaiíkjanna og þeir stór- stjörnur. En þá taka freistingarnar að gera vart við sig og sundrung kemur upp á milli félaganna. Utan við nokkur skot á almenna spillingu bandarískra íþrótta er hér um sauðmeinlausa gamanmynd að i'æða. Lítið fer fyi-ir þeirri tegund af gríni sem gerði þá „Southpark“- bræður fræga, enda ekki fjölskyldu- væn kímni þar á ferðinni. Zucker virðist hafa ráðið ferðinni þar sem Körfuhafnabolti siglir lygnan, en ekki endilega leiðinlegan sjó. Heiða Jóhannsdóttir mj) KARATE ÞÓRSH AMAR Námskeíð hefjast 7. september Byrjendanámskeið eru að hefjast hjá Karatefélaginu Þórshamri. Æft er í björtum og rúmgóðum sal sem er stærsti karatesalurinn hér á landi. Karate er öflug sjálfsvöm, eykur sjálfstraust, lipurð og líkamsstyrk. Karate er fyrir konur og karla á öllum aldri, óháð líkamlegu formi. Skipt er eftir aldri í barna-, unglinga- og fullorðinsflokka. Upplýsingar eru veittar í síma 551 4003. Allir kennarar hjá félaginu eru með viðurkenndar gráður í karate. Karatefélagið Þórshamar er aðili að Karatesambandi íslands, ÍBR og ÍSÍ. Opið hús verður hjá félaginu sunnudaginn 12. september kl. 14-16. Allir velkomnir. Ókeypís kynníngartímí Karatefélagið Þórshamar, Brautarholti 22, 105 Reykjavík, sími 551 4003. www.thorshamar.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.