Morgunblaðið - 07.09.1999, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 07.09.1999, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1999 67 VEÐUR g 25m/s rok é é é \\\\ 20mls hvassviðri ----^ 15 m/s allhvass ÍOm/s kaldi 5 m/s gola Ö *é\\\ T '-- •' . * & * : Rigning Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * 1 Snjókoma \J El 77 Skúrir y; Slydduél j Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin sss vindhraða, heil fjöður 4 ^ er 5 metrar á sekúndu. « 10° Hitastig Ss Þoka Súld Spá kl. 12.00 f dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vaxandi austan- og norðaustanátt og rigning, einkum sunnanlands en síðan einnig austanlands. Skúrir með norðurströndinni en þurrt að mestu á Vesturlandi. Hiti 4 til 12 stg. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag og fimmtudag lítur út fyrir að verði norðaustanátt, 8-13 m/s norðvestan til en 5-8 m/s annars staðar. Líklega dálítil rigning með suðaustur- og austurströndinni á miðvikudag en einkum á annesjum norðaustanlands á fimmtu- dag og smáskúrir víða í öðrum landshlutum. Á föstudag eru horfur á að verði nokkuð hvöss norðaustanátt víða vestan til en hægari austlæg átt austan til og fer að rigna um sunnan- og vest- anvert landið. Á laugardag síðan líklega vaxandi austan- og norðaustanátt og víða væta um landið. Á sunnudag svo væntanlega norð- austan- og austanátt og skúrir. Hiti yfirleitt á bilinu 4 til 11 stig. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi ^ , tölur skv. kortinu til ' ‘‘ hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin SSV af Reykjanesi grynnist en lægðin þar lengra SSV af landinu er á leið norðnorðaustur og dýpkar. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 6.00 I gærað ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 9 skúr Amsterdam 25 heiðskírt Bolungarvik 5 rigning Lúxemborg Akureyri 8 skýjað Hamborg 25 heiðskírt Egilsstaðir 13 Frankfurt 24 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 9 skúr Vín 16 skýjað Jan Mayen 5 súld Algarve 24 léttskýjað Nuuk 3 skýjað Malaga 27 skýjað Narssarssuaq 3 hálfskýjað Las Palmas 27 léttskýjað Þórshöfn 11 súld Barcelona 27 skýjað Bergen 20 léttskýjað Mallorca 30 skýjað Ósló 23 léttskýjað Róm Kaupmannahöfn 22 léttskýjað Feneyjar Stokkhólmur 25 Winnipeg 10 Helsinki 24 léttskviað Montreal 23 heiðskirt Dublin 22 hálfskýjað Halifax 20 skýjað Glasgow 19 alskýjað New York 22 skýjað London 26 léttskýjað Chicago 18 hálfskýjaö París Orlando 23 heiðskirt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegagerðinni. 7. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- deglsst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.31 3,2 10.37 0,6 16.52 3,6 23.13 0,4 6.26 13.26 20.24 112.8 ÍSAFJÖRÐUR 0.33 0,4 6.36 1,8 12.39 0,4 18.48 2,2 6.25 13.30 20.34 11.33 SIGLUFJÖRÐUR 2.28 0,3 9.01 1,2 14.36 0,5 21.01 1,3 6.07 13.12 20.16 11.15 DJÚPIVOGUR 1.27 1,8 7.30 0,5 14.02 2,1 20.16 0,6 5.54 12.55 19.53 10.53 Sjávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands * I dag er þriðjudagur 7. septem- ber, 250. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Því að sá, sem gengur inn til hvfldar hans, fær hvíld frá verkum sínum, eins og Guð hvfldist eftir sín verk. Skipin Reykjavfkurhöfn: Olenty og Thor komu og fóru í gær. Tenso Maru 38, Oddeyrin, Mælifell Trinket komu í gær. Goðafoss, Black- bird og Lagarfoss fóru í gær. Brúarfoss og Reykjafoss koma í dag. HafnarQarðarhöfn: Fa- irplay fór í gær. Lagar- foss kom í gær. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Lokað um óákveðinn tíma vegna flutnings. Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 8 að- stöð við böðun, tímapantanir, Búnaðar- bankinn kl. 10.20, dans hjá Sigvalda kl. 11. Ef næg þátttaka fæst verð- ur 5 vikna námskeið fyr- ir byrjendur í bútasaumi sem hefst mánudaginn 13. sept. kl. 13. Arskógar 4. Kl. 9-16.30 handavinna, kl. 10-12 ís- landsbanki, kl. 13-16.30 opin smíðastofan. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9-9.45 leikfimi, kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 9-16 fótaaðgerðir, ki. 9-12 tréskurður, kl. 9.30-11 morgunkaffi/dagbiöð, kl. 10-11.30 sund, kl. 11.15- 12.15 hádegisverður, kl. 13-16 vefnaður, kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffiveiting- ar. Dalbraut 18-20. Kl. 9 aðstoð við böðun, hár- greiðslustofan opin, kaffi, kl. 9.30 handa- vinnustofan opin, kl. 10 samverustund, kl. 11.15 matur, kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Brids kl. 13.30, púttæf- ing á vellinum við Hrafnistu kl. 14, á morgun miðvikudag línudans kl. 11. Þeir sem hafa áhuga á myndlist- arnámskeiði, vinsamleg- ast skrái sig. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, (Hebreabréfið 4,10.) Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofan opin alla virka daga frá kl. 10-13, matur í hádeginu. Ath. Breyting er á ferð í Þverárrétt, verður hún farin 19. sept. í stað 12. sept. Kvöldverður á Hótel Borgarnesi. Þing- vallaferð 25. sept. Skráning hafin, nánari upplýsingar um ferðir fást á skrifstofu félags- ins, einnig í blaðinu „Listin að lifa“ bls 4-5, sem kom út í mars 1999. Skrásetning og miðaaf- hending á skrifstofu. Uppl. í síma 588 2111, milli kl. 9-17 alla virka daga. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnust. opn- ar, m.a. perlusaumur, umsjón Kristín Hjalta- dóttir og glerskurður umsjón Helga Vilmund- ardóttir, kl. 11 sund og leikfimisæfinaga í Breið- holtslaug, umsjón Edda Baldursdóttir, kl. 13. boecia. Föstud. 10. sept. kl. 14 hefjast kóræfingar hjá Gerðubergskór und- ir stjórn Kára Friðriks- sonar, nýir félagar vel- komnir. Allar upplýsing- ar um starfsemina á staðnum og í síma 575 7720. Gjábakki, Fannhorg 8. Handavinnustofa opin. Leiðbeinandi á staðnum frá kl. 10-17. Þriðju- dagsganga fer frá Gjá- bakka kl. 14, brids kl. 19. Félagsstarf eldri borg- ara í Kópavogi, Gull- smára. Opið alla virka daga frá kl. 9-17. Alltaf heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. Réttarferð, farið verður í Tungnarétt laugardag- inn 11. sept kl. 9. Boðið verður upp á kjötsúpu á Hótel Geysi. Innifalið akstur og meðlæti. Upp- lýsingar í Gullsmára simi 564 5260 og Gjá- bakka sími 554 3400. Furugerði 1. Námskeið í leirlist og glerskurði hefjast næsta fimmtu- dag kl. 9. Takmarkaður fjöldi. Skráning og nán- ari upplýsingar í síma 553 6040. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og leikfimi, kl. 9.45 bankinn, kl. 13 hár- greiðsla. Hraunbær 105. Kl. 9-jf^ 16.30 postulín og gler- skurður kl. 9-14 bók- band Kl. 9.30-10.30 boceia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 12.15 verslunarferð, kl. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13-16.30 frjóls spila- mennska. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, tré, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 10 leikfimi, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 12.40 bón- -tj- usferð, kl. 15 eftirmið- dagskaffi. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 matur, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 13.30 hjúkrunarfræð- ingur á staðnum, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9 hárgreiðsla og fótaað- gerðastofan opin. kl. 9- 16.30 útskurður. Vitatorg. Kl. 9 smiðj- an, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leikfimi ^ almenn, fatabreyting- ar, leirlist og létt ganga, kl. 11.45 matur, kl. 13 handmennt - al- menn, keramik kl. 14- 16.30 félagsvist, kl. 14.30 kaffí. Vesturgata 7. Kl. 9- 10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9.15-16 almenn handavinna, kl. 9.15- 16.30 bútasaumur, kl. 11.45 matur, kl. 13 leik- fimi og frjáls spila- mennska, kl. 14.30 kaffi. Farið verður með Sig- valda og Halldóru í sundlaugina Hrafnistu við Laugarás, miðvikud. 8. sept. kl. 8.30 frá Vest- urgötu, upplýsingar og skráning 562 7077. Námskeið í postulíns- málun, myndlist og gler- skurði hefjast miðvikud. 15. sept. Skráning og nánari uppl. í síma 562 7077. Slysavamakonur Reykjavík. Stofnþing Slysavarnafélagsins Landsbjargar verður ^ haldið 2. október. Þær félagskonur sem áhuga hafa á að mæta á fund- inn tilkynni þátttöku til Birnu, sími 557 1545 eða Sonju, sími 557 9339. Hana nú í Kópavogi. Landsreisa Hana nú með „Smellurinn... lífið er bland í poka“ í sam- komuhúsinu á Húsavík í kvöld þriðjudag 7. sept. kl. 20. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 160 kr. eintakið. JHorgunMaMfr Krossgátan LÁRÉTT: 1 svil úr fiski, 4 fást við, 7 viðureign, 8 hama- gangur, 9 virði, 11 sig- aði, 13 band, 14 tappi, 15 þarmur, 17 verkfæri, 20 tíndi, 22 lagði á flótta, 23 hindrun, 24 týna, 25 bar- efla. LÓÐRÉTT: 1 rotnunarskán, 2 ósvip- að, 3 varningur, 4 stúlka, 5 borða, 6 flýtirinn, 10 ráfa, 12 greinir, 13 op, 15 eðalborin, 16 slíta, 18 vottar fyrir, 19 missa marks, 20 mjúka, 21 rændi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 silakepps, 8 falið, 9 lútan, 10 gái, 11 runna, 13 neita, 15 stegg, 18 skróp, 21 ryk, 22 launa, 23 refir, 24 lundarfar. Lóðrétt: 2 iglan, 3 auðga, 4 eplin, 5 putti, 6 æfir, 7 unna, 12 nóg, 14 eik, 15 sæll, 16 efuðu, 17 grand, 18 skrár, 19 rifja, 20 pára. milljónamæringar fram að þessu og 460 milljonir í vinninga HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.